Sænsk poppstjarna í Garðabæ

Amit Paul varð heimsfrægur á einni nóttu með sænsku hljómsveitinni A*Teens. Nú hefur Amit sest að í Garðabæ með konu sinni og börnum. Við hittum Amit í Íslandi í dag og förum yfir frægðina, bransasögur og ótrúlega íslenskukunnáttu hans.

13761
03:39

Vinsælt í flokknum Ísland í dag