Vilja íslenskukennslu
Forstjóri Grundarheimilanna segir hjúkrunarheimili ekki hafa efni á því að missa starfsfólk sem skortir íslenskukunnáttu. Um sé að ræða hóp starfsmanna sem íslenskt samfélag geti hreinlega ekki verið án.
Forstjóri Grundarheimilanna segir hjúkrunarheimili ekki hafa efni á því að missa starfsfólk sem skortir íslenskukunnáttu. Um sé að ræða hóp starfsmanna sem íslenskt samfélag geti hreinlega ekki verið án.