Mikilvægt að leysa ráðherramál hratt og örugglega

Ekkert er því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa Þórsdóttir snúi aftur í embætti ráðherra ef svo fer að Flokkur fólksins þurfi að stokka upp í ráðherraliði sínu. Stjórnmálafræðingur segir mikilvægt að eyða óvissu um skipan ráðherraembætta til lengri tíma.

49
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir