Heimsókn til Ragnhildar Steinunnar
Fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð af Heimsókn hefst í kvöld en fyrsti viðmælandinn er sjónvarpskonan Raghildur Steinunn sem ásamt eiginmanni sínum hefur tekið húsið sitt í gegn frá A til Ö. Heimsókn með Sindra Sindrasyni hefst klukkan 20:10 á Stöð 2.