Innbrot í Ísaksskóla

Fjórum tölvum og minnsta kosti tveimur skjávörpum var stolið úr Ísakskóla í nótt. Þjófar brutu sér leið inn um bakinngang að íþróttasal skólans. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði var aðkoman ljót í morgun.

496
01:12

Vinsælt í flokknum Fréttir