Einn ríkasti maður Ítalíu látinn

Ítölsk stjórnvöld hafa lýst yfir þjóðarsorg á miðvikudag til að minnast Silvio Berlusconi fyrrverandi forsætisráðherra sem er látinn 86 ára að aldri. Hann hafði legið á sjúkrahúsi vegna sýkingar í lungum og greindist með hvítblæði fyrir nokkrum árum.

50
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir