Ísland í dag - Plön fyrir torgin í borginni!

Hver eru framtíðarplönin fyrir torgin í borginni? Hver þurfa mesta andlitslyftingu og hver eru þegar að virka vel? Það er margt spennandi í pípunum og Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti arkitektinn Ólöfu Örvarsdóttur sem veit allt um málið. Hún útskýrir til dæmis hugmyndir á bak við Hafnartorgið sem mikið hefur verið gagnrýnt og einnig Hjartatorgið sem einnig hefur verið gagnrýnt. Og hér sýnir hún okkur einnig flottar hugmyndir og verðlaunatillögur sem hafa verið samþykktar fyrir Lækjartorg og einnig Hlemm og Káratorg.

11837
14:08

Vinsælt í flokknum Ísland í dag