Okkar eigið Ísland - Vestrahorn

Í þessum þætti klifrar ævintýramaðurinn Garpur I. Elísabetarson ásamt Bergi Sigurðssyni upp Brunnhorn á Vestrahorni. Fylgdu þeir leiðinni Boreal sem er ein lengsta klifurleið landsins en hún var fundin, frumfarin og boltuð árið 2013 af Guðjóni Snæ Guðmundssyni og Snævarri Guðmundssyni. Vestrahorn stendur á Stokksnesi nálægt Höfn í Hornafirði en fjallið er frægt fyrir áberandi oddhvassa tinda og gróft landslag.

19222
17:19

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland