Nígerískt stjörnubrúðkaup í Kjósinni
Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju hefur vakið mikla athygli í dag. Þar gifta sig leikkonan Temi Otedola og tónlistarmaðurinn Oluwatosin Oluwole Ajibade, sem er betur þekktur undir listamannanafninu Mr. Eazi. Seinni part dags héldu brúðhjónin og gestir af stað í Kjós þar sem veisluhöldin fara fram.