Útlit fyrir áframhaldandi málþóf Ekki tókst að komast að niðurstöðu um framhald þingstarfa á nýafstöðnum fundi formanna flokkanna á þingi. Innlent 2. júní 2019 15:48
„Áfellisdómur yfir hroðvirknislegum vinnubrögðum“ Inga Sæland, formaður Flokks flokksins, segir dóm Landsréttar í máli móður hennar gegn Tryggingastofnun ríkisins áfellisdóm yfir hroðvirknislegum vinnubrögðum Alþingis við lagasetningu. Innlent 31. maí 2019 20:15
Segir stjórnmálamenn bera ábyrgð á uppgangi glæpagengja: „Hvað eru stjórnvöld búin að vera að gera?“ Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir að þær upplýsingar sem komu fram í svartri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi hafi lengi legið fyrir. Innlent 31. maí 2019 13:56
Sigri hrósandi Miðflokksmenn fagna Mikill fögnuður hefur brotist út í herbúðum Miðflokksins sem af stuðningsmönnum er talinn hafa komið í veg fyrir landráð. Innlent 31. maí 2019 12:29
Um lof, last og bullyrðingar Í gær, uppstigningardag, birtist grein í Fréttablaðinu eftir Guðmund Andra Thorsson, þingmann Samfylkingarinnar. Skoðun 31. maí 2019 12:02
Bað orðinu griða Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, notaði kveðskap Einars Ben og söngtexta Bubba Morthens til að biðla til þingmanna um að misþyrma ekki orðinu í ræðustól Alþingis í dag. Guðmundur Andri beindi orðum sínum að öllum líkindum að þingmönnum Miðflokksins án þess að nefna þá á nafn. Innlent 31. maí 2019 11:59
Orkupakkinn tekinn af dagskrá um óákveðinn tíma Steingrímur kom þessari tilhögun þingfundarins á framfæri þegar umræðum um störf þingsins var lokið og umræða um þriðja orkupakkann átti að hefjast að nýju. Innlent 31. maí 2019 11:13
„Til samanburðar notaði norska Stórþingið fjóra og hálfa klukkustund í að ræða nákvæmlega sama mál“ Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, beindi enn á ný þeim tilmælum til þingmanna Miðflokksins að ljúka umræðu um þriðja orkupakkann. Innlent 31. maí 2019 10:48
Segir ríkisstjórnina hafa farið frjálslega með lög um opinber fjármál Þorsteinn Víglundsson segir að endurskoðuð fjármálastefna ríkisstjórnarinnar byggi á of bjartsýnum efnahagsforsendum. Innlent 31. maí 2019 10:02
Meðal aðgerða er að fresta lækkun bankaskatts Afkoma ríkissjóðs fyrstu þrjá mánuði þessa árs var um sjö milljörðum lakari en stefnt var að. Fall WOW Air og loðnubrestur eru helstu ástæður þess að fjármálastefna ríkisstjórnarinnar var tekin til endurskoðunar. Með aðgerðum verður reynt að verja þá uppbyggingu sem þegar hefur verið kynnt. Innlent 30. maí 2019 18:42
Krafa gerð um aðhald í ríkisrekstri: „Þurfum að fara vel með hverja krónu“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram endurskoðaða fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022 á Alþingi í gær. Innlent 30. maí 2019 12:05
Málþóf gæti eyðilagt Mývatnsferð Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar verður haldinn í Mývatnssveit um miðjan júní - að því gefnu að þingið hafi lokið störfum. Innlent 30. maí 2019 07:45
Afkoma ríkisins gæti versnað um 35 milljarða án mótvægisaðgerða Fjármálaráðherra leggur fram endurskoðaða áætlun. Innlent 29. maí 2019 22:40
Sagði umræðu Miðflokksmanna hafa dýpkað skilning og þekkingu á þriðja orkupakkanum Þorsteinn Sæmundsson sagði Miðflokksmenn ekki hafa óskað eftir dagskrárvaldi. Innlent 29. maí 2019 22:17
Jón Steindór: Fullveldið nýtt til hins ýtrasta með ESB-aðild Þingmaður Viðreisnar sagði að með aðild að ESB myndi íslensk þjóð takast best á við þau stóru sameiginlegu verkefni sem blasi við og verði að leysa með enn öflugri samvinnu. Innlent 29. maí 2019 22:00
Helga Vala um EES-samstarfið: Getum ekki leyft okkur að virða gagnaðila einskis þegar okkur hentar Helga Vala Helgadóttir fjallaði um fullveldi og stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á þingi í kvöld. Innlent 29. maí 2019 21:45
Hvorki málþóf Miðflokksmanna né klæðaburður Pírata sem veldur vantrausti á Alþingi Helgi Hrafn vill að Alþingi komist í takt við tímann. Innlent 29. maí 2019 21:37
Líneik Anna: Verkefnið að tryggja öllum byggðum tækifæri til þróunar Þingkona Framsóknarflokkur segir áskorunina vera að flétta saman sem flest markmið uppbyggingar, verndar og sjálfbærrar nýtingar - við landnotkun, landgræðslu, skógrækt og landvörslu. Innlent 29. maí 2019 21:15
Vill koma í veg fyrir að auðlindirnar heyri undir boðvald í Brussel Inga kallaði eftir því að þjóðarskömminni fátækt yrði útrýmt. Innlent 29. maí 2019 21:12
Halldóra: Stjórnmálastéttinni ekki treystandi til þess að setja hag þjóðarinnar umfram eigin Þingmaður Pírata segir ástæðuna fyrir því að fólk beri lítið traust til Alþingis vera að stjórnmálastéttin hafi sýnt að henni sé ekki treystandi til að fara með völd. Innlent 29. maí 2019 21:04
EES-samningurinn hafi gjörbreytt íslensku samfélagi Áslaug Arna sagði framtíðina banka á dyrnar sama hversu margir vilja berjast gegn henni. Innlent 29. maí 2019 20:45
Bjarkey: Óásættanlegt að einn þingflokkur haldi lýðræðinu í uppnámi Þingflokksformaður Vinstri grænna skaut föstum skotum á þingflokk Miðflokksins vegna málþófs þeirra í umræðum um þriðja orkupakkann í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Innlent 29. maí 2019 20:00
Bein útsending: Eldhúsdagsumræður á Alþingi Eldhúsdagsumræður hefjast klukkan 19:30 og er áætlað að þær standi til klukkan 22. Alls eru 23 þingmenn á mælendaskrá. Innlent 29. maí 2019 19:15
Tillaga andstöðuflokkanna fjögurra kemur Katrínu á óvart Segir tillöguna ekki leysa vanda, heldur fresta honum. Innlent 29. maí 2019 19:06
Leggja til að þriðji orkupakkinn verði færður aftast á dagskrá þingsins Fjórir stjórnarandstöðuflokkar leggja til að flokkarnir sem sæti eiga á þingi setjist nú að samningaborðinu og semji um afgreiðslu þeirra mála sem bíða á þingi. Innlent 29. maí 2019 16:48
Mætir ekki til eldhúsdagsumræðna vegna lengdar þingfundar Þingmaður Miðflokksins sagðist ætla að sleppa eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld til að geta undirbúið þingfund á föstudag undir lok rúmlega sólahrings langs þingfundar í morgun. Innlent 29. maí 2019 11:35
Segir senn fullreynt að höfða til virðingar Miðflokks fyrir þingræði Þingfundi var slitið eftir rúmlega sólarhrings fundahöld. Miðflokksmenn hafa nú rætt um þriðja orkupakkann í rúmar 110 klukkustundir. Innlent 29. maí 2019 11:12
Þingfundur hefur staðið yfir í tæpan sólarhring Miðflokksmenn hafa nú talað í á fimmta sólarhring um þriðja orkupakkann. Innlent 29. maí 2019 10:07
Segir völdum rænt um stundarsakir Málþóf Miðflokksmanna heldur áfram á Alþingi og önnur mál komast ekki á dagskrá. Forseti þingsins segir þingvilja ekki komast til skila nema með at"Það er augljóst að það er búið að ræna völdum hér um stundarsakir,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og á þar við að Miðflokksmenn stunda nú það sem flestir vilja kalla grímulaust málþóf um þriðja orkupakkann.kvæðagreiðslu. Formaður Miðflokksins segir dagskrárvaldið hins vegar vera hjá þingforseta Innlent 29. maí 2019 06:30
Eldhúsdagur á Alþingi í dag Almennar stjórnmálaumræður, sem í daglegu tali kallast eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi klukkan hálf átta í kvöld. Innlent 29. maí 2019 06:15