Tónlistarmenn fái endurgreitt frá ríkinu Ráðgert er að íslenska ríkið endurgreiði hluta af kostnaði tónlistarmanna við hljóðritun. Formaður ÚTÓN telur að Ísland yrði vinsæll upptökustaður. Innlent 6. mars 2015 07:15
Arðbærara en sæstrengur Ríkið veitir yfir einn og hálfan milljarð króna til Virk starfsendurhæfingarsjóðs á árunum 2015 til 2017 samkvæmt nýgerðum samningi. Skref til endurskipulagningar í átt til starfsgetumats í stað örorkubóta. Innlent 6. mars 2015 07:00
Hví ekki nota skattkerfið – frekar en stofna nýtt? Í margumræddu náttúrupassafrumvarpi er boðuð afar óheppileg leið til að afla fjár til verndunar og viðhalds ferðamannastaða. Nær væri að nýta til þess núverandi skatta og gjöld frekar en stofna nýtt, flókið og dýrt kerfi. Skoðun 6. mars 2015 07:00
Fjármálaráðherra segir eðlilega leynd yfir afnámi hafta Fjármálaráðherra segir það ekki þjóna hagsmunum þjóðarinnar að ræða áætlanir stjórnvalda um afnám hafta út og suður. Innlent 5. mars 2015 19:49
Átelja borgina í flugvallarmáli og hvetja ráðherra til að beita sér Samtök ferðaþjónustunnar átelja borgaryfirvöld fyrir að ætla einhliða að leggja niður minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Innlent 5. mars 2015 18:45
Börn lántaka ekki elt heldur börn ábyrgðarmanna Árni Páll Árnason segir LÍN ganga harðar fram gagnvart þriðja manns ábyrgðum en bankar. Innlent 5. mars 2015 11:24
Ekki hvarflað að lögreglustjóranum að segja af sér Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, braut lög þegar hún afhenti Gísla Frey Valdórssyni greinargerð um Tony Omos og fleiri aðila. Innlent 5. mars 2015 09:38
Hvenær má taka mál úr nefnd? Þingmenn tókust á um það í vikunni hvernig rétt væri að standa að afgreiðslu mála úr nefnd. Tilefnið var afgreiðsla allsherjar- og menntamálanefndar á frumvarpi um áfengi í matvöruverslanir. Nefndin afgreiddi málið með varamönnum. Stór orð voru látin fall Innlent 5. mars 2015 09:15
Náttúrupassinn mun taka breytingum Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, segir mikilvægt að ná breiðri sátt um náttúrupassann. Verndun náttúru og uppbygging innviða þurfi að fara að eiga sér stað sem fyrst. Innlent 5. mars 2015 08:45
Málefni geðsjúkra fanga í ólestri Í gær voru sérstakar umræður um málefni geðsjúkra fanga á Alþingi. Innlent 5. mars 2015 07:00
Lýðræði í vörn Lýðræði er ein allra snjallasta uppfinning mannsandans frá öndverðu – líkt og eldurinn, hjólið og hjónabandið. Hvers vegna? Hvað er svona merkilegt við lýðræði? Spurningin svarar sér ekki sjálf, a.m.k. ekki til fulls. Fastir pennar 5. mars 2015 07:00
Hvað laðar að mér skúrka? Fólk sem mögulega vill vel en með gerðum sínum vekur með mér falsvonir og hefur af mér og miklu fleirum stórar fjárfúlgur. Allt of margir eru fórnarlömb þessara skúrka. Skilningur minn er 100% hjá þeim sem láta glepjast. Skoðun 5. mars 2015 07:00
Hver var amma þín? Nú þegar við minnumst og höldum upp á 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna og kjörgengis kvenna til Alþingis hefur gripið um sig mikið ömmu-æði. Formæðra er nú minnst í ræðu og riti og frásögnum um ömmur, langömmur, ömmusystur og afasystur Skoðun 5. mars 2015 07:00
Fá allt að 137 þúsund á mánuði Fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram skriflegt svar við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um stjórnir opinberra hlutafélaga á Alþingi síðastliðinn þriðjudag. Innlent 5. mars 2015 07:00
30 milljarða þyrfti til að breikka einbreiðar brýr með 90 kílómetra hámarkshraða Ólöf Nordal segir í svari til Haraldar Einarssonar að 197 einbreiðar brýr með 90 kílómetra hámarkshraða séu í landinu. Innlent 27. febrúar 2015 14:53
Lýsir umsátursástandi í allsherjarnefnd Guðbjartur Hannesson og Svandís Svavarsdóttir furðuðu sig á vinnubrögðum allsherjar- og menntamálanefndar í dag. Innlent 27. febrúar 2015 13:57
Áfengisfrumvarpið afgreitt úr nefnd í morgun Verður tekið til annarrar umræðu á Alþingi. Innlent 27. febrúar 2015 10:54
Auka þrír milljarðar í arð frá Landsbankanum Ríkið gerði ráð fyrir 21 milljarði í arð frá bankanum en stefnt er á að greiða 24 milljarða. Innlent 27. febrúar 2015 10:03
„Ef forseti vill stríð... þá værsgo!“ Óhætt er að segja að loft sé lævi blandið á Alþingi. Innlent 26. febrúar 2015 15:00
Tíminn til að afnema höftin er núna Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, tekur undir með Ásgeiri Jónssyni hagfræðingi. Innlent 26. febrúar 2015 14:41
Segjast ekki hafa þurft að auglýsa ráðuneytisstjórastöðuna Sigríður Auður Arnardóttir var færð til innan ráðuneytisins. Innlent 26. febrúar 2015 14:10
Kirkjur vilja halda í guðlastsákvæði í hegningarlögum Prestur Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík segir málefnaleg rök um íslam eða samkynhneigð séu yfirleitt flokkuð sem rasismi eða hatursumræða. Innlent 26. febrúar 2015 10:55
Ólíkar áherslur hjá Bjarna Ben og Sigmundi Davíð í kjarasamningum Fjármálaráðherra telur kaupmáttaraukningu árangursríkari leið í kjarasamningum en krónutöluhækkun. Forsætisráðherra segir krónutöluhækkun skynsamlega nálgun. Oddvitar stjórnarinnar ósammála um áherslur. Innlent 26. febrúar 2015 09:45
Áhyggjuefni að Ísland hafi ekki verið valkostur í augum Apple segir þingmaður Stjórnarþingmaður og aðstoðarmaður forsætisráðherra segir að auka þurfi raforkuframleiðslu. Innlent 25. febrúar 2015 16:29
Sigmundur Davíð segir að þjóðareign á sjávarútvegsauðlindinni verði tryggð í stjórnarskrá Forsætisráðherra segir að það sé megináhersla sjávarútvegsráðherra að tryggja þjóðareign á auðlindinni í stjórnarskrá. Innlent 24. febrúar 2015 14:37
Ríkið tilbúið að liðka fyrir kjarasamningum með aðgerðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir stjórnvöld skoða þær hugmyndir og tillögur sem koma frá aðilum vinnumarkaðarins. Innlent 24. febrúar 2015 14:20
Fjörutíu prósent hrefna veidd innan gamla griðarsvæðisins Kort af svæðunum og staðsetningum veiddra hrefna. Innlent 24. febrúar 2015 13:29
Bein útsending frá fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með umboðsmanni Ræða ársskýrslu embættis umboðsmanns Alþingis frá 2013. Innlent 24. febrúar 2015 09:00
Ekkert eftirlit haft með brottkasti á hrefnu Þrjú skip á bak við veiðarnar síðastliðin tvö ár. Innlent 23. febrúar 2015 16:53
Hefur lagt fram frumvarp um að leyfa gengistryggð lán Með frumvarpinu er verið að bregðast við tilmælum ESA um að bannað sé að banna gengistryggingu lána. Innlent 23. febrúar 2015 16:02