Gæti tafið byggingu nýs Landsspítala um 10 til 15 ár Borgin á lóðirnar sem forsætisráðherra telur hagkvæmt að selja. Innlent 2. apríl 2015 18:53
Sigmundur telur byggingarnar mikilvægar Þingflokkur sjálfstæðismanna hefur ekki afgreitt tillögu um byggingu nýrrar Valhallar á Þingvöllum, Stofnun Árna Magnússonar og viðbyggingar við þinghúsið. Innlent 2. apríl 2015 12:00
Niðurskurðarhnífur skar Dettifossveg Bundið slitlag sem bætist við þjóðvegakerfið á þessu ári verður að öllum líkindum það minnsta í nærri fjörutíu ár. Innlent 2. apríl 2015 09:00
Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig. Innlent 2. apríl 2015 09:00
Hér á nýbygging Alþingis að rísa Forsætisráðherra hefur kynnt tillögu um að ný skrifstofubygging Alþingis verði reist samkvæmt gamalli teikningu Guðjóns Samúelssonar og verði tilbúin árið 2018. Innlent 1. apríl 2015 22:00
Tveir sögðu sig úr hópi Frosta Ástæðan var óánægja með breytingar sem Frosti gerði á skýrslunni. Innlent 1. apríl 2015 17:27
Bankasýslan verði lögð niður Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem miðar að því að leggja niður Bankasýslu ríksins. Viðskipti innlent 1. apríl 2015 16:37
Ríkið ætlar að niðurgreiða húshitunarkostnað enn frekar hjá þeim sem ekki hafa aðgang að jarðvarma Breytingarnar hafa áhrif á um 10 prósent landsmanna. Innlent 1. apríl 2015 16:31
Willum vill íþróttaframhaldsskóla í Kórinn Íbúum Kópavogs fjölgað um 10 þúsun frá aldamótum og Menntaskólinn í Kópavogi þétt setinn. Innlent 1. apríl 2015 16:06
Þú mátt leigja út lögheimili þitt í 8 vikur á ári samkvæmt nýju frumvarpi Markmiðið að fækka leyfislausum og óskráðum gististöðum og draga þannig úr svartri atvinnustarfsemi. Innlent 1. apríl 2015 14:35
Ný ríkisfjármálaáætlun gerir ráð fyrir mikilli lækkun skulda Stjórnvöld ætla að draga úr skattbyrði og greiða skuldir. Innlent 1. apríl 2015 14:29
Handbært fé ríkissjóðs tekur dýfu vegna skuldalækkunarinnar Tekjur ríkissjóðs mun lægri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Innlent 1. apríl 2015 13:38
Hugleiðing – Eiga börnin þetta skilið ? Vissir þú, að árlega missa mörg börn tengslin við annað foreldrið sitt vegna þess að lög landsins ná ekki að verja réttindi þeirra til njóta tengsla við báða foreldra sína eftir skilnað? Skoðun 1. apríl 2015 10:57
Telja bardaga Gunnars Nelson hafa getað haft skaðleg áhrif á börn Fjölmiðlanefnd gerði athugasemdir við útsendingu 365 frá bardaga Gunnars Nelson og Rick Story. Sátt náðist í málinu. Innlent 1. apríl 2015 10:15
Undrast 200% hærra gjald á makrílkílóið Framkvæmdastjóri SFS telur vel í lagt að hækka veiðigjald á makríl um 200%. Sex ára úthlutun og viðbótargjald á makríl sé stórt frávik frá fyrri hugsun um rekstrarumhverfi sjávarútvegsins. Enn hitti gjaldtaka minni fyrirtæki illa fyrir. Innlent 1. apríl 2015 08:15
Ekki sammála umsögn Sambands sveitarfélaga Tveir stjórnarmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga settu fyrirvara við umsögn sambandsins um lagafrumvarp sem heimilar ráðherrum að ákveða staðsetningu ríkisstofnana. Telja vald ráðherra of mikið. Innlent 1. apríl 2015 07:00
Að koma sér í úlfakreppu Stærstu mál ríkisstjórnarinnar eftir áramót eru lögð fram í kapphlaupi við tímann. Ljóst er að fram undan eru átakavikur á Alþingi. Strax farið að ræða um sumarþing. Ríkisstjórnin náði ekki að afgreiða frumvörp um húsnæðismál. Innlent 1. apríl 2015 07:00
Segir ekki nema þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslu Frosta Össur Skarphéðinsson furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um peningakerfið Innlent 31. mars 2015 23:05
Evrópuvaktin í hlé: Segja málatilbúnað ESB-sinna hruninn Umsjónarmenn Evrópuvaktarinnar hafa gert hlé á útgáfu síðunnar. Innlent 31. mars 2015 22:50
Fyrir neðan virðingu Alþingis að taka við skýrslu á ensku Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um endurbætur á peningakerfinu, sem rituð er á ensku. Innlent 31. mars 2015 20:25
Segir tvö ólík atriði togast á í frumvarpi um upptökur símtala Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati segir frumvarp Sigríðar Andersen, þingkonu Sjálfstæðisflokks, vera áhugavert. Innlent 31. mars 2015 17:05
Samþykktu afrekasýningu á hátíðarfundi kvenna í borgarstjórn Fögnuðu því að 152 ár eru frá því fyrsta kona kaus til sveitarstjórnar á Íslandi. Innlent 31. mars 2015 16:06
Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja þrengja undanþágur í lögum um hljóðupptöku símtala. Innlent 31. mars 2015 13:02
Námsmenn erlendis: Kanna hvort tilefni sé til að kæra ákvörðun ráðherra Samband íslenskra námsmanna erlendis mun fara yfir það hvort tilefni sé til að kæra ákvörðun ráðherra um nýjar úthlutunarreglur til umboðsmanns Alþingis. Innlent 31. mars 2015 12:29
Segir þjóðpeningakerfi nothæfan grundvöll endurbóta Frosti Sigurjónsson skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. Viðskipti innlent 31. mars 2015 10:51
Konur sameinast um öruggari borg Borgarstjórn minnist þess í dag að 100 ár eru síðan karlar ákváðu að leyfa fyrstu konunum að taka þátt í kosningum til Alþingis og að bjóða fram krafta sína á þeim vettvangi. Það þor og úthald sem konurnar höfðu sem börðust fyrir réttindum kynsystra Skoðun 31. mars 2015 07:00
Telja Samherja hafa samkeppnisforskot Forsvarsmenn Matorku telja fyrirtæki í bleikjueldi á Íslandi búa við samkeppnisforskot. Rekstraraðilar hafi keypt stöðvar á „hrakvirði“ út úr þrotabúum. Framkvæmdastjóri Íslandsbleikju segir fullyrðingarnar ekki eiga við rök að styðjast. Innlent 30. mars 2015 07:00
Vonast eftir breiðri sátt um rammaáætlun Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar Alþingis vonast til þess að hægt verði að ná breiðri sátt um breytingar á rammaáætlun. Lagt er til að fimm virkjunarkostir verði færðir úr biðflokki í nýtingarflokk en Jón gerir ráð fyrir því að Alþingi afgreiði málið í vor. Innlent 29. mars 2015 19:04
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent