Kosningalöggjöf til forsetakjörs „skrípaleikur“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. maí 2016 12:22 Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/gva Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, furðar sig á því að hægt sé að kjósa til embættis forseta Íslands, í utankjörstaðakosningum, áður en frambjóðendur hafa skilað inn framboði. Þannig hafi kjósendur í raun ekki hugmynd um hverjir séu í framboði – sem sé með öllu ótækt. „Hvers konar lög eru það sem Alþingi Íslendinga setur um kosningar ef hægt er að fara fram með þessum hætti? Menn bjóða sig fram, þeir tilkynna framboð, þeir eru ekki komnir í framboð af því að þeir hafa ekki skilað inn,“ sagði Ragnheiður í störfum þingsins á Alþingi í dag. Atkvæðagreiðsla hófst undan kjörfundar 30. apríl síðastliðinn en framboðsfrestur rennur út 21. maí. Samkvæmt reglum um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar ritar kjósandi sjálfur fullt nafn þess frambjóðanda sem hann vill kjósa. „Ef allir eru í framboði virðulegur forseti þá þarf samt að skila inn lista um það að maður sé í framboði og hafi til þess bæran fjölda að baki sér. Virðulegur forseti. Mér þykir leitt að orða það með þessum hætti en þessi kosningalöggjöf til forsetakjörs, til æðsta embættis lýðveldisins, hún er skrípaleikur,“ sagði Ragnheiður. Alþingi Forsetakosningar 2016 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, furðar sig á því að hægt sé að kjósa til embættis forseta Íslands, í utankjörstaðakosningum, áður en frambjóðendur hafa skilað inn framboði. Þannig hafi kjósendur í raun ekki hugmynd um hverjir séu í framboði – sem sé með öllu ótækt. „Hvers konar lög eru það sem Alþingi Íslendinga setur um kosningar ef hægt er að fara fram með þessum hætti? Menn bjóða sig fram, þeir tilkynna framboð, þeir eru ekki komnir í framboð af því að þeir hafa ekki skilað inn,“ sagði Ragnheiður í störfum þingsins á Alþingi í dag. Atkvæðagreiðsla hófst undan kjörfundar 30. apríl síðastliðinn en framboðsfrestur rennur út 21. maí. Samkvæmt reglum um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar ritar kjósandi sjálfur fullt nafn þess frambjóðanda sem hann vill kjósa. „Ef allir eru í framboði virðulegur forseti þá þarf samt að skila inn lista um það að maður sé í framboði og hafi til þess bæran fjölda að baki sér. Virðulegur forseti. Mér þykir leitt að orða það með þessum hætti en þessi kosningalöggjöf til forsetakjörs, til æðsta embættis lýðveldisins, hún er skrípaleikur,“ sagði Ragnheiður.
Alþingi Forsetakosningar 2016 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Sjá meira