Húðflúr og fordómar Ég hef oft velt því fyrir mér hvernig fólki dettur í hug með miklum sársauka að láta teikna hinar ýmsu myndir á líkama sinn sem fylgja því ævilangt. Ég hef þurft að berjast við fordóma í þessu samhengi. Bakþankar 21. september 2016 07:00
Til þeirra sem hugsa um börnin mín Leikskólabarn er í um 2.700 vökustundir heima á ári en foreldrar sem hafa börnin sín aðra hverja viku fá 1.350 vökustundir á ári. Leikskólastarfsmenn eru 1.800 vökustundir á ári með leikskólabörnum í átta tíma vistun. Bakþankar 20. september 2016 07:00
Er læk sama og samþykki? Fallinn er nú frá, faðir minn Jón Jónsson“ "læk“ "Ég þoli ekki ísbúðina á horninu“ "læk“ "Móðir barnanna minna er illa meinandi skepna“ "læk“ Hvað þýða eiginlega þessi læk? Bakþankar 19. september 2016 00:00
Í draumaheimi Í febrúarmánuði árið 1930 heimsótti Helgi Tómasson, yfirlæknir á Kleppi, Jónas Jónsson frá Hriflu, dómsmálaráðherra, þar sem hann lá veikur í flensu. Erindi læknisins var að skýra sjúklingnum frá þeim grun sínum að hann væri haldinn alvarlegum geðsjúkdómi. Bakþankar 17. september 2016 07:00
Brjálaðar kellingar Emmeline Pankhurst þótti ekkert sérstök móðir. Hún á að hafa gert upp á milli barnanna sinna og haldið upp á þær dætur sem tóku þátt í hungurverkföllum og sættu hræðilegri meðferð í fangelsi Bakþankar 16. september 2016 07:00
Óður til pítsunnar Í byrjun mánaðar greindu flestir miðlar hér heima frá niðurstöðum rannsóknar Duke-háskólans í Bandaríkjunum þar sem kom fram að verksmiðjustarfsmenn í Ísrael kusu gjafabréf upp á pítsu frekar en hól frá yfirmanni sínum eða bónusgreiðslu í lok vinnuvikunnar. Bakþankar 15. september 2016 07:00
Möndlur og súkkulaði Fallegasta hrós sem ég hef fengið var einlægt og spontant og trítlaði út um munn átta ára skjólstæðings míns á frístundaheimili hér í bænum. Það var mánudagur og allt var þrungið ömurlegu vonleysi, roki og rigningu. Bakþankar 14. september 2016 07:00
Fyllerí fyrir ferðamenn Ég var ekki fyrr kominn til minnar sumarvistar á Íslandi en ég heyrði veislumann mikinn segja í útvarpinu að hið íslenska fyllerí heyrði sögunni til. Taldi ég víst að maðurinn væri firrtur og vissi ekki hvernig umhorfs væri í alþýðuhúsum svo ég spurði víðfróðan vin minn hvort satt væri. Bakþankar 13. september 2016 07:00
Hin hinsta spurning Ég las nýlega grein sem fjallaði um mikilvægi þess að verða ekki of upptekinn af frama og dugnaði í lífinu. Bakþankar 12. september 2016 10:00
Lækningaminjasafnið úti á Nesi Jón heitinn Steffensen, prófessor við læknadeild HÍ, var ástríðufullur safnari. Lungann úr ævi sinni hélt hann til haga og bjargaði frá glötun bókum og munum sem tengdust sögu lækninga á Íslandi. Hann átti sér þann draum að koma upp veglegu Lækningaminjasafni Bakþankar 10. september 2016 07:00
Undan plastfilmunni Í vikunni eldaði ég spaghetti bolognese. Það er nú almennt ekki í frásögur færandi. En í þetta skipti varð mér brugðið. Þegar hráefnið var komið í pottana sat eftir svo mikið plast að fylla mátti heilan poka. Bakþankar 9. september 2016 07:00
Hve glötuð vor æska? Árið 1991 fór ég á mína fyrstu stórtónleika. Það voru alvöru tónleikar. Brjótum ísinn í Kaplakrika. Þarna komu fram Quireboys, Slaughter, Bullet Boys, GCD, Artch og Eiríkur Hauksson. Poison hætti við á síðustu stundu af því að bassaleikarinn puttabrotnaði. Bakþankar 8. september 2016 07:00
Ég er hræsnari Við lifum á úrslitatímum fyrir mannkyn og það er ekki til neinn staður sem heitir Burt. Bakþankar 7. september 2016 08:00
Mennskan Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri lýsir starfi sínu með vandræðaunglingum í helgarblaði Fréttablaðsins. "Við vorum ekkert vondir við þá, heldur heiðarlegir. Við vorum oft eina fullorðna fólkið sem talaði við þá eins og men Bakþankar 6. september 2016 07:00
Hvað má segja? Ég var einu sinni á tónlistarhátíð í Gröningen í Hollandi. Þetta árið var Ísland sérstakur miðpunktur og streymdu íslenskir tónlistarmenn á hátíðina en einnig ráðherrar, borgarstjóri, Íslandsstofa og fyrirsvarsfólk tónlistarfagfélaga. Bakþankar 5. september 2016 07:00
Stampy og co Þrátt fyrir krúttlegan aðdáanda Boga Ágústssonar held ég að fá börn þekki fréttalesara. Krakkar læra ekki föndur í Stundinni okkar heldur á YouTube og fylgjast beint með stjörnum eins og Stampy og Zoella í gengum þeirra vettvang, ekki í gegnum milliliði. Bakþankar 2. september 2016 07:00
Komdu bara, vetur! Sumrinu mínu er lokið. Sumarfríið endaði í gær og er ég aftur mættur á skjálftavaktina, tilbúinn að snúa hjólum atvinnulífsins fram yfir dimman veturinn þar til aftur verður svo bjart að Halla og Stefán geta ekki sofnað. Bakþankar 1. september 2016 07:00
Kærasti óskast Ég er að leita að kærasta. Ég hef verið einhleyp í 23 ár, þ.e. síðan ég fæddist, og mig langar að sanna fyrir foreldrum mínum að það sé ekki eitthvað alvarlegt að mér. Bakþankar 31. ágúst 2016 00:00
Í draumi sérhvers manns Þegar ég var ungur dreymdi mig oft rómantíska drauma þar sem föngulegar stúlkur voru í aðalhlutverki. Sá hængur var þó á að þessar stúlkur áttu það allar sameiginlegt að hafa á mér ímugust mikinn og töldu mig jafnvel hálfvita. Bakþankar 30. ágúst 2016 07:00
Staðalbúnaður Ég hef aldrei haft mikla þörf fyrir að tala um það að einu sinni í mánuði fossi úr mér blóð, fyrr en núna. Ég sá að kynsystur mínar voru að benda á það á alnetinu hversu eðlilegt væri að geta nálgast grunnblæðingabúnað á almenningssalernum. Virkilega satt og rétt. Svörin sem biðu þeirra voru: En ef þið konur fáið þetta frítt, hvað fá karlarnir þá? Bakþankar 29. ágúst 2016 07:00
Merkingarlausar samlíkingar Þegar Víetnamstríðið stóð sem hæst skrifaði ég ungæðislega grein í Moggann til að mótmæla skrifum blaðsins. Ég líkti Morgunblaðinu við málgögn þýskra nasista sem hömruðu á lyginni þangað til hún varð að sannleika. Bakþankar 27. ágúst 2016 07:00
Með lokuð augu Nú er tæpt ár liðið frá því lífvana líkami hins þriggja ára Aylan Kurdi, maraði í hálfu kafi á sólarströnd. Mynd sem skildi engan eftir ósnortinn og vakti hvert mannsbarn til vitundar um veruleika sýrlenskra flóttabarna. Bakþankar 26. ágúst 2016 07:00
Takk, konur Nýverið upplifði ég stórkostlegustu stund lífs míns. Það eru engar ýkjur. Á fæðingardeild Landspítalans fæddi unnusta mín frumburðinn okkar, heilbrigðan og hraustan dreng, og ég var viðstaddur. Bakþankar 25. ágúst 2016 07:00
Einstök listaverk Við sem störfum innan kirkjunnar þjónum fólki oft í gegnum það sem við köllum ritúal eða helgisiði. Ég hef í mínu prestsstarfi fundið heiti sem skapa nýtt viðhorf hjá mér. Bakþankar 24. ágúst 2016 07:00
Pulsur og lög Tengdalangalangafi Kate Moss, Otto von Bismarck, sagði að lög væru eins og pulsur; það væri vissara að vita ekki hvernig þau eru búin til. Bakþankar 19. ágúst 2016 09:53
Eitur í æðum Það sem er að eitra Ólympíugleði mína þetta árið eru þessir fjandans svindlarar sem notast við árangursbætandi efni. Bakþankar 18. ágúst 2016 08:00
Hljóðin endalaus Þú ættir að fjárfesta í djúpsteikingarpotti. Eða eyða Facebook-aðganginum þínum og gróðursetja tré. Eða prófa fitufrystingu. Bakþankar 17. ágúst 2016 10:00
Ákall til Páls Óskars Fegurðarskyn mitt fær áfall þegar ég kem skokkandi út úr guðs grænni náttúru útivistarsvæðanna inn í byggt ból úthverfanna. Ástæðan er mikill fjöldi grárra, svartra eða í skásta falli hvítra og forljótra steypukassa. Bakþankar 16. ágúst 2016 08:00