Lifi byltingin! Ég var í stórafmæli Ragnars Stefánssonar vinar míns á dögunum. Skoðun 18. ágúst 2018 07:00
Homminn og presturinn Í sumarfríinu stóð ég uppi á Mýrarfelli við Dýrafjörð ásamt fjölskyldu minni á fögrum degi og mætti þar Skarphéðni Garðarssyni kennara og fólki hans. Skoðun 8. ágúst 2018 07:00
Bölvuð Vegagerðin Að keyra um landið er eitthvað sem ætti að vera góð skemmtun. Skoðun 2. ágúst 2018 07:00
Saga úr sundlaugarklefa Að þessu sinni völdum við hjónin að dvelja vestur í Önundarfirði í sumarleyfinu og höfum notið bjartra daga í vestfirskri náttúru til sjós og lands. Bakþankar 25. júlí 2018 11:00
Markaðsdagur í Bolungarvík Eitt af því sem er svo sjarmerandi við íslenska sumarið er frumkvæði fólks á landsbyggðinni að hinni margvíslegustu sumargleði þar sem íbúar jafnt sem aðkomufólk og ekki síst brottfluttir bæjarbúar eru velkomnir. Skoðun 11. júlí 2018 07:00
Sturla og Gissur Við Guðni Ágústsson stóðum fyrir fjölmennri skemmti- og sögugöngu um Þingvelli á dögunum. Umræðuefni kvöldsins voru foringjar Sturlungaaldar og átök þeirra. Skoðun 7. júlí 2018 10:00
Ósýnilega höndin á þingi Minn maður, Brynjar Níelsson, fer mikinn þessa dagana í að gagnrýna fjölmiðla. Slíkt er gott og nauðsynlegt. Skoðun 5. júlí 2018 07:00
Þjóðarstolt og hnattræn samstaða Þegar þessi orð eru rituð er leikur Íslands og Króatíu enn ekki orðinn. Skoðun 27. júní 2018 07:00
Sófakarteflan á HM Ég elska HM. Hlusta á svona 12-15 podköst á dag, horfi á nánast allar fréttir sem íslenskir fjölmiðlamenn senda frá sér og les nánast allt sem sagt er frá mótinu. Skoðun 21. júní 2018 07:00
Fótboltaveislan Á árunum fyrir hrun voru íslenskir bankamenn þjóðhetjur enda afburðasnjallir í meðferð peninga og fjárfestingum. Skoðun 9. júní 2018 09:00
Áfram Ísland Rúmlega 2.000 miðar voru óseldir á síðasta leik Íslands áður en drengirnir okkar fara á Heimsmeistaramótið þegar þessi grein er skrifuð. Það er ekki nógu gott. Skoðun 7. júní 2018 07:00
Kjallari einkamálanna Við erum að lifa merkilegt breytingaskeið þegar mál sem áður þóttu blygðunarefni eru dregin fram í almannarýmið Skoðun 30. maí 2018 07:00
Lifi náttúruverndin Þegar landnámsmenn komu til Íslands á seinni hluta 9. aldar var landið skógi vaxið frá fjöru til fjalls. Skoðun 26. maí 2018 07:00
Séra Bjarni Þegar ég ólst upp voru nokkrir meistarar hafðir í hávegum á heimili mínu. Skoðun 16. maí 2018 07:00
Harpa Hljómlistarhúsið Harpa var eitt þekktasta kennileiti efnahagshrunsins. Bruðlið og ruglið við byggingu hússins var yfirgengilegt á öllum sviðum. Útveggirnir voru glerlistaverk sem stóðust illa íslensk hamfaraveður. Framkvæmdin var stöðvuð í nokkra mánuði þegar Landsbankinn hrundi haustið 2008. Skoðun 12. maí 2018 09:30
Hugsum upp á nýtt Gísli Marteinn Baldursson, er einn af þeim sem ég elska að hlusta á tala um Eurovision. Bakþankar 10. maí 2018 14:45
Þarfasti þjónninn Á Íslandi hafa menn alltaf trúað því að hesturinn væri yfirnáttúruleg vera. Hann var kallaður þarfasti þjónninn og var í raun eina samgöngutæki landsmanna um aldir. Skoðun 28. apríl 2018 09:00
Frumkvöðlar Þau sem heimsækja LA sjá ekki bara Hollywood-skilti og njóta sólar, einu gildir í hvaða borgarhluta þú kemur, alltaf blasir við fólk með ómeðhöndlaða geðsjúkdóma sem á höfði sínu hvergi að halla. Skoðun 18. apríl 2018 07:00
Hlustum á orð Friðriks Friðrik Ingi Rúnarsson lét nokkuð áhugaverð orð falla í þættinum Akraborginni á þriðjudag. Skoðun 12. apríl 2018 07:00
Bara einu sinni? Fyrir skömmu varð andlát í stórfjölskyldunni og fjögurra ára nafni minn hefur orðið nokkuð hugsi. Skoðun 4. apríl 2018 07:00
Trúarjátningin Öldum saman voru styrjaldir, hungur, farsóttir og óblíð náttúra helstu óvinir mannkyns. Erfiðleikar daglegs lífs voru miklir. Ungbarnadauðinn hár, slysatíðni á sjó og landi mikil, matarskortur þegar leið á veturinn. Á þessum óvissutímum setti fólk traust sitt á Guð. Skoðun 17. mars 2018 11:00
Bitlaus sjúkratrygging Viðþolslaus af kvölum hefur hún reynt nokkur húsráð til að lina verkinn en ekkert slær á tannpínuna. Hún er vel gefin og hörkudugleg. Bakþankar 12. mars 2018 07:00
Viðreisn snýst Viðreisn setti einhvers konar met í pólitískum háloftaæfingum þegar þingmenn flokksins kusu með vantraust tillögu Pírata og Samfylkingarinnar. Bakþankar 10. mars 2018 06:00
Pest Ein helsta og elsta fyrirmynd mín í lífinu er geðstirða öndin Andrés. Síðar komu Láki jarðálfur, Fúsi froskagleypir, Humphrey Bogart, Lord Byron, Jim Morrison og Mickey Rourke. Bakþankar 9. mars 2018 07:00
Enn um Kristmann og Thor Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður og fyrrum yfirlesari Forlagsins, skrifaði fallega lofgrein um föður sinn í Fréttablaðið þ. 7. marz sl. Tilefnið voru bakþankar mínir um viðureign Kristmanns Guðmundssonar við hinn vinstrisinnaða listaheim á sjöunda áratug liðinnar aldar. Skoðun 9. mars 2018 07:00
Af KSÍ og Íslandsmótinu Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru í að Íslandsmótið í fótbolta hefjist er ekki úr vegi að rifja upp að mótið 2017 var flautað af þann 30. september. Það eru þó nokkrir mánuðir síðan. Skoðun 8. mars 2018 07:00
Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson Skoðun
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun