Toyota selur áfram mest Toyota er áfram stærsti bílaframleiðandi í heimi fjórða árið í röð, að því er BBC greinir frá. Bílar 28. janúar 2016 07:00
Fimm Plug-In-Hybrid Maserati til 2020 Quattroporte, Ghibli, GranTurismo, GranCabrio og nýi jeppinn Levante fá allir rafmótora. Bílar 27. janúar 2016 15:44
Þrenn verðlaun í skaut Renault Fékk hönnunarverðlaun fyrir nýjan Renault Talisman. Bílar 27. janúar 2016 13:26
Frumsýning á nýjum Mercedes-Benz GLE og GLE Coupé GLE í Plug-In Hybrid er 449 hestöfl og hámarkstog er 650 Nm. Bílar 27. janúar 2016 13:06
Ferðast um ísilögð vötn Arnar Lúðvíksson Fahning flutti til Edmonton í Kanada haustið 2013 og starfar sem vöruflutningabílstjóri. Hann hefur upplifað ýmislegt, skógarelda, heimsókn bjarndýra og akstur um ísilögð vötn. Bílar 27. janúar 2016 11:00
Bílstjórar dyggustu viðskiptavinirnir Stefán Þormar Guðmundsson mun hætta rekstri Litlu kaffistofunnar á næstu vikum en hann og fjölskylda hans hafa staðið vaktina í 24 ár. Stefán verður sjötugur í mars og ætlar að segja þetta gott. Bílar 27. janúar 2016 11:00
Framleiðslu Land Rover Defender lokið á föstudaginn Smíðaður óslitið frá árinu 1948 og spannar því 58 ár. Bílar 27. janúar 2016 09:32
Evrópusambandið sektar þrjá bílaíhlutaframleiðendur fyrir verðsamráð Mitsubishi Electric Corp., Hitachi Ltd. og Denso fundin sek. Bílar 27. janúar 2016 09:15
Bifvélavirkjun er líka fyrir stelpur Talsverður skortur hefur verið á bifvélavirkjum undanfarið. Þær Ásrún Loftsdóttir og Sigþrúður Sveinsdóttir ættu því ekki að þurfa að kvíða framtíðinni þar sem þær útskrifast báðar á þessu ári sem bifvélavirkjar frá Borgarholtsskóla. Stelpunum finnst námið skemmtilegt. Bílar 26. janúar 2016 16:45
Vélin sprakk í DYNO mælingu Kennslumyndband í því að fara varlega við að auka afl véla. Bílar 26. janúar 2016 15:32
Þyngdartakmarkanir afar misjafnar í Evrópu Þýskaland sker sig úr fyrir lægri leyfilega þyngd flutningabíla. Bílar 26. janúar 2016 15:14
Aldrei selst fleiri Lamborghini 28,3% aukning í sölu á milli ára og starfsmönnum fjölgar hratt. Bílar 26. janúar 2016 14:12
Fyrsti Ferrari F60 America afhentur Kostar 325 milljónir og er 730 hestöfl. Bílar 26. janúar 2016 11:10
BMW X3 M verður 500 hestöfl Mun léttast um 100 kíló milli kynslóða þrátt fyrir að bíllinn stækki. Bílar 26. janúar 2016 11:07
Andlitslyftur Golf í Genf í mars Auk þess ný kraftaútgáfa, Golf R 420 og vísar nafnið til hestaflatölu bílsins. Bílar 26. janúar 2016 09:31
Dauðhræddu letidýri bjargað Heldur dauðahaldi um vegriðsstólpa á þjóðvegi. Bílar 25. janúar 2016 16:48
Ford lokar í Japan og Indónesíu Ford kemur í kjölfar GM sem hætti allri starfsemi í SA-Asíu í fyrra. Bílar 25. janúar 2016 16:29
Latvala ók á áhorfanda og hélt áfram Sagðist ekki hafa tekið eftir honum en sannanir fyrir öðru. Bílar 25. janúar 2016 13:13
Á snjóbretti á götum New York Sumir nýttu sér snjóinn til að auka á gleðina. Bílar 25. janúar 2016 12:19
Chris Evans hótaði að hætta í Top Gear Miklir samstarfserfiðleikar við starfsfólk BBC. Bílar 25. janúar 2016 10:28
Hlutabréf Ford falla stöðugt Kaupahéðnar í Wall Street hafa ekki trú á stefnu Ford, þrátt fyrir síaukinn hagnað. Bílar 25. janúar 2016 09:45
Olítunnan þrisvar sinnum dýrari en innihaldið Nú kostar innihaldið 28-30 dollara en tunnan sjálf 99 dollara. Bílar 22. janúar 2016 14:30
Porsche 911 Turbo fer Nürburgring á 7:18 Þurfti þó að framreikan tímann á tveimur köflum sem enn eru með hraðatakmörkunum. Bílar 22. janúar 2016 12:01
Aston Martin DB10 úr Spectre á uppboð Búist við að hann seljist á 180 til 270 milljónir króna. Bílar 22. janúar 2016 11:07
Opel sýning á morgun Rjóminn úr vörulínu Opel sýndur í Reykjavík og Reykjanesbæ. Bílar 22. janúar 2016 09:34
Jaguar Land Rover fram úr Nissan sem stærsti bílaframleiðandi Bretlands Sala bíla Jaguar Land Rover í heiminum öllum jókst um 24% í fyrra. Bílar 22. janúar 2016 09:27
Ford og Benz á teppi franskra yfirvalda vegna dísilmengunar Einstaka bílgerðir þeirra menga miklu meira en uppgefið er. Bílar 21. janúar 2016 15:38
Aðalvandi Hyperloop eru landréttindi og skrifræði - ekki tæknin Forsvarsmenn Hyperloop við það að gefast upp og ákalla stjórnvöld. Bílar 21. janúar 2016 15:02
Audi E-tron Quattro smíðaður í Belgíu Miklar hrókeringar milli verksmiðja við smíði einstakra bílgerða Audi. Bílar 21. janúar 2016 14:23