Opel Adam stökkmús á sterum Þessi smái bíll fær 150 hestafla vél og sportlega yfirhalningu. Bílar 22. september 2014 15:11
Allir bílar Benz munu fást í tvinnbílaútgáfu Munu bjóða 10 gerðir árið 2017 og allar gerðir Mercedes Benz bíla árið 2020. Bílar 22. september 2014 12:45
Fiat-Chrysler að kaupa Piaggio Svo virðist sem flestir mótorhjólaframleiðendur muni enda í eigu bílaframleiðenda. Bílar 22. september 2014 10:22
Toyota kynnir smáan jeppling í París Toyota C-HR gefur tóninn fyrir framtíðarhönnun Toyota bíla. Bílar 22. september 2014 09:43
Íslendingar í heimsmetsslætti Rafbílaeigendur slógu heimsmet á Eyrarsundsbrúnni í gær Bílar 22. september 2014 09:05
Elmiraj verður smíðaður Stærsti bíll Cadillac og mun keppa við Rolls Royce og Bentley. Bílar 19. september 2014 16:45
Fáránlega flott innrétting Citroën DS DS bíllinn sem Citroën ætlar að kynna á bílasýningunni í París í næsta mánuði er hreint listaverk á að líta. Bílar 19. september 2014 15:45
Harleyinn hans Peter Fonda úr Easy Rider til sölu Verður boðið upp og búist við að hátt í 150 milljónir fáist fyrir það. Bílar 19. september 2014 15:11
Tveggja daga rallýcrossmót í Kapelluhrauni Tuttugu og þrír keppendur eru skráðir til keppni í fjórum flokkum, en mest spenna í 2000-flokki. Bílar 19. september 2014 11:06
Stórsýning hjá Arctic Trucks Suðurskautsbílar, motocross hjól, torfærubílar, dekk og meira til sýnis á stórsýningu Arctic Trucks á laugardaginn. Bílar 19. september 2014 10:50
Bíll Jeltsin og Gorbatsjov til sölu Er 5,5 tonn að þyngd, með 315 hestafla vél, aðeins ekinn 29.000 km og selst á 231 milljón króna. Bílar 19. september 2014 10:05
Citroën Cactus með 2 lítra eyðslu Yfirbygging bílsins að mestu úr koltrefjum og áli, 3 strokka vél og rafmótorar. Bílar 19. september 2014 09:30
Lotus segir upp fjórðungi starfsfólks Lotus tapaði 33 milljörðum króna á síðasta ári. Bílar 19. september 2014 08:58
Fannst eftir 46 ár Trúði ekki lögreglunni er hún tilkynnti um fund þessa Jaguar E-Type 46 árum eftir að honum var stolið. Bílar 18. september 2014 16:08
Góð leið til að sleppa við stöðumælasekt Draga átti bíl hans á brott en eigandinn ók honum ofanaf flutningabílnum og ók á brott. Bílar 18. september 2014 15:33
DS bílar Citroën án Citroën merkis DS lúxusbílar Citroën verða að sérstöku undirmerki og eiga að þeppa við þýsku lúxusbílana. Bílar 18. september 2014 13:15
Sala rafmagsbíla og jepplinga eykst mest í Evrópu Sala rafmagnsbíla jókst um 91% á fyrri helmingi ársins og sala jepplinga um 89% Bílar 18. september 2014 11:35
Volvo S90 gegn Audi, BMW og Benz Fær útlitið að nokkru leiti frá Volvo Concept Coupe en mun eiga margt sameiginlegt með XC90 jeppanum nýja. Bílar 18. september 2014 09:59
Pantaði 30 Rolls Royce af dýrustu gerð Eigandi þeirra er að reisa glæsilegasta hótel í heimi ásamt spilavíti í Macau. Bílar 17. september 2014 16:26
Hólabrekkuskóli til fyrirmyndar Fær viðurkenningu frá FÍB fyrir vel skilgreindar og vel merktar gönguleiðir fyrir skólabörnin í næsta nágrenni skólans. Bílar 17. september 2014 14:14
Bandarískir ökumenn deyja úr leiðindum 62% ökumanna sem ullu dauðaslysi voru í eigin heimi af leiðindum en 12% voru í símanum. Bílar 17. september 2014 13:19
Bílasala í Evrópu jókst um 2% í ágúst Bestum árangri náðu Mitsubishi með 49% aukningu, Skoda með 21% og Jaguar Land Rover með 19%. Bílar 17. september 2014 12:01
Bíll sem gengur fyrir saltvatni Er rafmagnsbíll sem fær afl úr fljótandi lithium-sulfur rafhlöðum sem virkja saltvatn með nanotækni. Bílar 17. september 2014 09:59
Eins lítra bíll frá Renault Renault kynnir 100 nýjungar í þessum nýja bíl sem skila muni sér í fleiri bílgerðum þeirra. Bílar 17. september 2014 09:12
Ofurútgáfa Porsche Panamera Hlaðinn af öllum þeim lúxus sem Porsche getur boðið og með 570 hestafla vél. Bílar 16. september 2014 16:37
Sóðum refsað grimmilega Eltir uppi sóðalega ökumenn og skilar þeim aftur afrakstri sóðaskaparins. Bílar 16. september 2014 15:47
Mercedes Benz tvöfaldar framleiðsluna á CLA-Class Hægt væri að selja helmingi fleiri CLA-Class ef Mercedes Benz hefði við eftirspurn. Bílar 16. september 2014 15:06
Ford Focus RS með 350 hestöfl Fær sömu 2,3 lítra EcoBoost vélina sem finna má í Ford Mustang. Bílar 16. september 2014 10:13
Aflminni Boxster og Cayman Eru aðeins 211 hestöfl og í boði á örfáum mörkuðum í Evrópu. Bílar 16. september 2014 09:14
Dacia bílgerðum fjölgar hjá BL Nýr Dacia Logan fjölskyldubíll og Dokker sendibíll í haust. Bílar 15. september 2014 16:06