Bílasala aukist 9 mánuði í röð í Evrópu Mikil aukning hjá Renault, Skoda, Seat og Opel en minnkun hjá Ford, Fiat, Hyundai og Chevrolet. Bílar 18. júní 2014 10:37
Kaupa Indverjar Saab? Indverski bílaframleiðandinn Mahindra & Mahindra hyggur á kaup á Saab. Bílar 18. júní 2014 09:43
Ljótustu bílar knattspyrnumanna Nú er bara hvers og eins að dæma um hver þeirra sé ljótastur. Bílar 16. júní 2014 13:53
Svona á að taka beygju Er á ógnarhraða í lengri tíma á tveimur hjólum í miðri rallkeppni. Bílar 16. júní 2014 13:30
1.193 nýir bílar í júní Toyota með flesta selda bíla en Volkswagen og Suzuki einnig söluháir. Bílar 16. júní 2014 12:44
Ljótasti brúðarbíllinn? Chrysler PT Cruiser klipptur í tvennt og risastórt glerrými skeytt á milli. Bílar 16. júní 2014 11:15
Audi vann Le Mans í 13. sinn Tveir Audi bílar fremstir og Toyota bílar í næstu tveimur sætunum. Bílar 16. júní 2014 10:33
Flottur Toyota hrekkur Ökumaður bílsins klæddur eins og framsætin og fellur inní innréttinguna. Bílar 16. júní 2014 09:51
Formúla 1 metin á 900 milljarða króna Eigendaskipti gætu orðið á 49% hlut í mótaröðinni. Bílar 13. júní 2014 16:38
Kia og Benz á 40 ára afmæli Hölds á Akureyri Öll jeppa- og fólksbílalína Mercedes-Benz og Kia til sýnis. Bílar 13. júní 2014 15:59
Tesla hyggst framleiða í Evrópu Verksmiðja í Evrópu verður sett upp á næsta ári eða árið 2016. Bílar 13. júní 2014 14:30
Eru Hybrid bílar á undanhaldi? Svo lítill munur er orðinn á eyðslu hefðbundinna bíla og Hybrid bíla að það vinnur ekki upp muninn á kaupverðinu. Bílar 13. júní 2014 13:53
Olís opnar metanafgreiðslu í Álfheimum Bætist við nýja metanafgreiðslu í Mjódd og næst opnar á Akureyri. Bílar 13. júní 2014 10:45
Le Mans þolaksturinn á morgun Einn hinna sigursælu Audi bíla gereyðilagðist í gær. Bílar 13. júní 2014 09:44
Toyota GT86 með blæju Verður einnig í boði með 300 hestafla vél, en er í dag 200 hestöfl. Bílar 6. júní 2014 10:30
Porsche með 730 hestafla tvinnbílaútgáfur 911 og Panamera Boxter og Cayman verða einnig í boði sem tvinnbílar og báðir yfir 400 hestöfl. Bílar 6. júní 2014 08:45
Flott hleðslustöð BMW Er eins umhverfisvæn og hugsast getur og styðst að mestu við sólarljós. Bílar 5. júní 2014 16:15
Volkswagen Golf R 400 Yrði öflugasta framleiðslugerð Golf sem smíðuð hefur verið. Bílar 5. júní 2014 14:45
Kemur nýr Honda S2000 árið 2017? Honda hætti framleiðslu á S2000 árið 2009, en hyggst hefja hana aftur. Bílar 5. júní 2014 14:15
Bílaframleiðsla í 100 milljón bíla árið 2021 Var 80 milljónir í fyrra en aðeins 55 milljónir árið 2009. Bílar 5. júní 2014 11:30
Benz þjarmar að BMW og Audi Mercedes Benz er að draga verulega á bæði BMW og Audi í fjölda seldra bíla. Bílar 5. júní 2014 10:15
17 vandræðalegustu stundir ökumanna Í könnun á meðal 2.000 ökumanna, þar sem nákvæm skipting var á milli karla og kvenna, kemur í ljós hvaða stundir í umgengni sinni við bíla eru talin vandræðalegust og hver þeirra eru algengust. Bílar 5. júní 2014 08:45
Audi RS3 með 525 hestöfl í Wörthersee Við austurríska vatnið Wörthersee sýna framleiðendur og áhugamenn flotta bíla frá Volkswagen bílafjölskyldunni. Bílar 4. júní 2014 16:30
Eyðslugrannur sportari með tímamóta vél Með 181 hestafla,dísilvél sem mengar aðeins 99 g/km af CO2 og eyðir aðeins 3,8 lítrum á hverja hundrað kílómetra. Bílar 4. júní 2014 15:15
Volkswagen skrúfar niður áætlanir í Bandaríkjunum Eiga enn langt í land að skilja bandaríska bílamarkaðinn og hafa gert mörg mistök. Bílar 4. júní 2014 13:45
Citroën flytur framleiðslu C3 frá Frakklandi til Slóvakíu Mætir mikilli andstöðu stéttarfélaga í Frakklandi. Bílar 4. júní 2014 11:30
Nissan Pulsar til höfuðs Golf Nissan hefur ekki tekið þátt í slagnum í C-stærðarflokki bíla síðan það hætti framleiðslu á Nissan Almera bílnum árið 2006. Bílar 4. júní 2014 10:15
Toyota verðmætasta bílamerkið Toyota er númer 26 á lista allra fyrirtækja heims. Bílar 4. júní 2014 08:45
Gengur lúxusbílaáætlun Ford upp? Ætla að keppa við þýsku lúxusbílamerkin með dýrari útfærslum hefðbundinna framleiðslubíla sinna. Bílar 3. júní 2014 16:15