Læddist inn í salinn til að horfa á eigin mynd Kvikmyndin BAKK sem frumsýnd var þann áttunda maí hefur fengið prýðisgóðar viðtökur. Bíó og sjónvarp 18. maí 2015 09:00
Fyrsta sýnishornið úr nýju Steve Jobs myndinni Michael Fassbender leikur Apple-frumkvöðulinn. Bíó og sjónvarp 18. maí 2015 08:16
Frank og Casper snúa aftur: Bráðfyndið sýnishorn úr Klovn Forever Það styttist óðfluga í frumsýningu kvikmyndarinnar Klovn Forever. Bíó og sjónvarp 16. maí 2015 20:22
Hrútar fengu frábærar viðtökur í Cannes í gær Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes við góðar undirtektir. Allir helstu aðstandendur myndarinnar viðstaddir. Bíó og sjónvarp 16. maí 2015 08:00
„Grunar að þetta hafi verið Íslandsmet í standandi lófaklappi“ Grímur Hákonarson er ánægður með viðtökurnar sem Hrútar fékk á Cannes. Bíó og sjónvarp 15. maí 2015 14:07
Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Aðalleikararnir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson voru stórglæsilegir við frumsýningu Hrúta. Bíó og sjónvarp 15. maí 2015 12:17
Búið að frumsýna Hrúta á Cannes Kvikmyndin tekur þátt í Un Certain Regard flokknum á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 15. maí 2015 11:42
Stikla frumsýnd á Vísi: Gróf í tali en með hreint hjarta Sigurður Anton Friðþjófsson, skrifar og leikstýrir Camgirl sem frumsýnd er í sumar. Bíó og sjónvarp 14. maí 2015 12:00
Clueless fagnar 20 ára afmæli. As if! Það eru tuttugu ár síðan Cher Horowich fékk stúlkur um allan heim til þess að dreyma um fjarstýrðan fataskáp, kom hnésokkum í tísku og frasarnir „As if!“ og „What ever“ urðu hluti af eðlilegu samtali. Bíó og sjónvarp 14. maí 2015 12:00
Ljóstrað upp leyndarmáli á Instagram Sarah Jessica Parker birti mynd sem kveikti sögusagnir um nýja Sex and the City-kvikmynd. Bíó og sjónvarp 13. maí 2015 15:00
Fimmta American Pie myndin á leiðinni? Leikkonan Tara Reid, sem er einna þekktust fyrir hlutverk sitt í American Pie-myndunum, gaf til kynna í viðtali á dögunum að hugsanlega væri ný American Pie-mynd á leiðinni. Bíó og sjónvarp 13. maí 2015 13:30
Game of Thrones slær nýtt met í ólöglegu niðurhali Fimmti þáttur fimmtu seríu var sóttur 2,2 milljón sinnum á netinu á tólf tímum. Bíó og sjónvarp 12. maí 2015 13:31
Íslandi bregður fyrir í stiklu fyrir Sense8-þættina Þættirnir úr smiðjum Wachowski-systkinanna en umfangsmiklar tökur fóru fram hér á landi í fyrra. Bíó og sjónvarp 8. maí 2015 13:58
Konsept sem fleiri ættu að kynnast Anna Gyða Sigurgísladóttir tók sér hlé frá námi og réðist í heimildarmyndagerð. Bíó og sjónvarp 8. maí 2015 12:00
Ein frábær frumraun: „Ætlaði upphaflega að skrifa skemmtilegt hlutverk fyrir mig“ Íslenska kvikmyndin Bakk var frumsýnd í vikunni og má með sanni segja að tvíeykið Gunnar Hansson og Davíð Óskar Ólafsson svífi um á bleikum skýjum. Bíó og sjónvarp 8. maí 2015 10:00
Marvel-ofurhetjur á leið til Íslands? Myndin Captain America: Civil War verður tekin upp hér á landi en fjölmargir þekktir leikarar hafa samþykkt að leika í myndinni. Bíó og sjónvarp 7. maí 2015 19:59
Bakk fær sex stjörnur af fimm mögulegum Máni Pétursson kíkti á forsýningu Bakk í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 7. maí 2015 17:45
„Áttu nokkuð vaxtarhormón?“ Pétur Jóhann Sigfússon er næsti viðmælandi Fókus á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 7. maí 2015 14:39
Boðskapurinn er að Gaulverjar þurfa að nota hugbreytandi efni Ástríkur, Steinríkur og félagar lumbra heldur betur á Rómverjum með tilheyrandi ofbeldi í teiknimyndinni Ástríkur á Goðabakka. Bíó og sjónvarp 7. maí 2015 11:30
Indiana Jones mun snúa aftur á hvíta tjaldið Umræðan er hafin hjá Disney en söguþráðinn vantar. Bíó og sjónvarp 6. maí 2015 23:21
Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr myndinni Hrútar Hrútar verður frumsýnd á Cannes-hátíðinni í Frakklandi sem hefst eftir viku. Bíó og sjónvarp 6. maí 2015 12:15
Óskarsverðlaunahafi gerir Benjamín dúfu Framleiðandi Óskarsverðlaunamyndarinnar Boyhood, Cathleen Sutherland, framleiðir bandarísku útgáfuna af íslensku myndinni Benjamín dúfu. Bíó og sjónvarp 6. maí 2015 10:00
Fyrsta stiklan úr Ófærð Óhugnalegir atburðir eiga sér stað í þáttum Baltasars Kormáks, Ófærð. Bíó og sjónvarp 5. maí 2015 16:48
Barón blóðsins verður heiðursgestur á RIFF Kanadíski leikstjórinn David Cronenberg, oft nefndur barón blóðsins og konungur líkamlegs hryllings, hlýtur heiðursverðlaun RIFF í ár. Bíó og sjónvarp 5. maí 2015 07:30
Star Wars dagurinn haldinn hátíðlegur víða um heim Margir vöknuðu í dag og heilsuðu ástvinum með kveðjunni „May the fourth be with you.“ Bíó og sjónvarp 4. maí 2015 18:41
Fyrsta íslenska myndin í fullri lengd sem er hópfjármögnuð Stefnt er að því að frumsýna myndina Albatross 19. júní. Bíó og sjónvarp 4. maí 2015 17:50
Suicide Squad í fullum skrúða David Ayer, leikstjóri Suicide Squad myndarinnar, hefur birt mynd af leikurum myndarinnar í búningum sínum. Bíó og sjónvarp 4. maí 2015 14:43
Rómantísk gamanmynd um Black Widow Hvað ef Marvel gerði kvikmynd um Natöshu Romanov úr Avengers. Bíó og sjónvarp 4. maí 2015 13:55
Ólafur de Fleur leikstýrir hryllingsmynd í Skotlandi Sophie Cookson úr Kingsmen verður í aðalhlutverki. Bíó og sjónvarp 3. maí 2015 14:19