Mynd Baltasars sú vinsælasta vestanhafs 2 Guns þénaði 27 milljónir dala yfir helgina. Bíó og sjónvarp 6. ágúst 2013 11:48
Mynd Balta tekur inn milljarð á fyrsta degi Hún skaust rakleiðis á topp "Box office" listans. Bíó og sjónvarp 3. ágúst 2013 16:57
Nicolas Winding Refn: Velgengni er blekking Danski leikstjórinn Nicolas Winding Refn sló í gegn með fyrstu kvikmynd sinni, Pusher. Nýjasta mynd hans, Only God Forgives, var frumsýnd hér fyrir stuttu. Bíó og sjónvarp 3. ágúst 2013 09:00
Harry Potter-leikstjóri gæti tekið að sér Scarface David Yates á í viðræðum við framleiðslufyrirtækið Universal um að taka að sér leikstjórn Scarface. Bíó og sjónvarp 1. ágúst 2013 15:00
Moses á fótum sínum fjör að launa Red 2 er beint framhald grín- og hasarmyndarinnar Red frá 2010. Myndin, sem skartar Bruce Willis í einu aðalhlutverkanna, var frumsýnd hér á landi í gær. Bíó og sjónvarp 1. ágúst 2013 10:00
Pussy Riot, Soul of America og Only God Forgives frumsýndar Nokkrar myndir verða frumsýndar í vikunni. Bíó og sjónvarp 1. ágúst 2013 08:00
Sigourney Weaver sem Skuggaveiðari Leikkonan er í viðræðum við framleiðendur um hlutverk í kvikmyndaröðinni Mortal Instruments. Bíó og sjónvarp 31. júlí 2013 22:00
Nicolas Winding Refn talaði við gesti á forsýningu frá LA Kvikmyndin Only God Forgives var forsýnd í Laugarásbíó í gær. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2013 22:00
Gagnrýnandi Variety yfir sig hrifinn af hasarmynd Baltasars Fyrstu dómar um 2 Guns komnir í hús. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2013 17:45
Fyrsta sýnishornið úr Íslandsmynd Ben Stiller Tónlist Of Monsters and Men hljómar undir og íslensk náttúra nýtur sín til hins ítrasta. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2013 17:30
Eddie Murphy snýr aftur sem Axel Foley í Beverley Hills Cop 4 Ný kvikmynd um Beverley Hills lögguna Axel Foley er nú í pípunum, sú fjórða í röð Beverley Hills Cop-myndanna. Hún mun skarta Eddie Murphy í aðalhlutverki Bíó og sjónvarp 30. júlí 2013 15:11
2 Guns hefur þegar fengið góðar móttökur Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks var frumsýnd í New York í gær. Hún hefur þegar hlotið lof gagnrýnenda. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2013 13:49
Lily Collins dáist að Lawrence Lily Collins vill farsælan leiklistarferil eins og Lawrence. Bíó og sjónvarp 29. júlí 2013 22:00
Ben Stiller og Russel Crowe hittust á Íslandi Ben Stiller hitti Russel Crowe fyrir tilviljun á Reykjavíkurflugvelli á dögunum. Bíó og sjónvarp 29. júlí 2013 16:57
Chris Newman framleiðandi Game of Thrones Leikurunum hefur verið of heitt í búningum sínum undanfarna daga við tökur á Íslandi. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2013 21:57
Tökur Game of Thrones í fullum gangi á Þingvöllum Fréttateymi Stöðvar 2 fékk leyfi til að svipast um á tökustað í dag. Í kvöld verður birt viðtal við aðalframleiðanda þáttanna á Íslandi. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2013 13:44
Rekur sögu dularfulls rúmensks söngvara Sara Gunnarsdóttir gerði heimildarmyndina Pirate of Love. Í myndinni er saga hins fularfulla tónlistarmanns Daniel C. rakin og fékk hún óvænt endalok þegar vinur tónlistarmannsins setti sig í samband við Söru. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2013 07:00
Fullorðið fólk og Strumpar á hvíta tjaldið Gamanmyndin Grown Ups 2 og Strumparnir 2 verða frumsýndar í vikunni. Bíó og sjónvarp 25. júlí 2013 12:00
Jarfinn tekst á við ódauðleikann Hasarmyndin The Wolverine var frumsýnd hér á landi í gær. Hugh Jackman fer með hlutverk Wolverine í sjötta sinn, þetta sinn í leikstjórn James Mangold. Bíó og sjónvarp 25. júlí 2013 11:00
Stallone verður Rocky í sjöunda sinn Ítalski folinn þjálfar afabarn Apollo Creed. Bíó og sjónvarp 25. júlí 2013 10:32
Mike Myers leikstýrir sinni fyrstu mynd Fjallar um ofurumboðsmanninn Shep Gordon, sem var með Alice Cooper, Blondie og fleiri á sínum snærum. Bíó og sjónvarp 24. júlí 2013 21:00
Lætur mömmu geyma Óskarinn „Fyrst setti ég hana á hillu gegnt baðherberginu og mömmu þótti það ekki við hæfi. Nú stendur hún á píanóinu hennar í Kentucky,“ segir Jennifer Lawrence. Bíó og sjónvarp 24. júlí 2013 20:00
Tilnefningar til Emmy-verðlauna Emmy-verðlaunahátíðin verður haldin þann 22. september í Los Angeles. Bíó og sjónvarp 24. júlí 2013 19:00
31 þáttur á Stöð 2 tilnefndur til Emmy-verðlaunanna Emmy verðlaunin verða veitt í haust, en stór hluti tilnefndra þátta er sýndur á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 24. júlí 2013 15:15
Nefnir myndina Of horses and Men Frumraun Benedikts Erlingssonar verður frumsýnd 28. ágúst. Bíó og sjónvarp 23. júlí 2013 20:00
Glæpamaður í hefndarhug Tökur á Borgríki 2 eru hafnar og segir Kristín Andrea Þórðardóttir, framleiðandi, þær ganga vel. Bíó og sjónvarp 23. júlí 2013 07:00
Segir Íslendinga borða geitaheila Tökulið Game of Thrones mætti til landsins um helgina en tökur á fjórðu þáttaröðinni eru að hefjast. Lífið 21. júlí 2013 22:00
Superman og Batman saman á hvíta tjaldið Zack Snyder leikstýrir myndinni, sem fer í framleiðslu á næsta ári. Bíó og sjónvarp 21. júlí 2013 09:54
Bannaður á hverfispöbbnum Stórleikarinn Sean Bean hefur verið bannaður á hverfispöbbnum sínum í Norður-London fyrir að láta illa á staðnum. Lífið 20. júlí 2013 12:00
Vill gera gamanmynd með Louis C.K. Woody Allen vill leika á móti uppistandaranum. Bíó og sjónvarp 18. júlí 2013 12:00