

Nú er í gangi leikur Grindavíkur og Hauka í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Í viðtali við Daníel Guðna Guðmundsson, þjálfara Grindavíkur, fyrir leik kom fram mikil óánægja vegna mistaka aganefndar KKÍ í aðdraganda leiksins.
Keflavík komst upp í toppsæti Domino´s deildar karla með sigri á nágrönnum sínum í Ljónagryfjunni í gær og Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn.
Teitur Örlygsson, tífaldur Íslandsmeistari með Njarðvíkurliðinu, var mættur í Njarðtaksgryfjuna í gær þegar Njarðvíkingar heiðruðu minningu Örlygs Arons Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir tuttugu árum síðan.
Körfuboltinn verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport í kvöld.
Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld.
Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni.
Hörður Axel Vilhjálmsson var ánægður með sigur sinna manna í Keflavík gegn nágrönnum sínum í Njarðvík í skemmtilegum leik.
Valur var tólf stigum yfir í hálfleik en ÍR var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik.
Fjölnismenn náðu að velgja Íslandsmeisturunum undir uggum en í raun var þetta auðvelt fyrir KR.
Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Grindavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta, segir frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að hans leikmenn hafi ákveðið að styrkja Minningarsjóðs Örlygs Arons Sturlusonar.
Guðmundur Jónsson, fyrrum Njarðvíkingur og leikmaður Keflavíkur í dag, missir af leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino´s deild karla í kvöld.
Sýnt verður frá leik Njarðvíkur og Keflavíkur og þremur golfmótum.
Í tilefni af þætti Domino´s Körfuboltakvölds "Í minningu Ölla“ voru nokkrir kunnir kappar fengnir til að segja frá Örlygi Aroni Sturlusyni og þeir fóru meðal annars yfir það hvernig leikmaður hann var.
Grindvíkingar hafa samið við reynslumikinn bakvörð en Miljan Rakić mun spila með liðinu það sem eftir lifir af Domino´s deild karla.
Ekkert verður af því að leikur Þórs og KR fari fram á Akureyri í kvöld.
Domino's deild karla og ítalska úrvalsdeildin verða á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag.
Það er alltaf framlengt í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar og þá er jafnan mikið fjör.
Ýmis málefni voru rædd í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar.
Þór hefur unnið tvo sigra í röð.
Njarðvík hafði verið á fljúgandi siglingu en töpuðu sínum fyrsta leik í háa herrans tíð í Síkinu í kvöld.
Haukar unnu góðan sigur á KR í Dominos-deild karla í gærkvöldi en alls fjórir leikir fóru þá fram.
Gerald Robinson fékk reisupassann í leik Hauka og KR í Dominos-deild karla í gærkvöldi er rúm mínúta var eftir af leiknum.
Sex beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld.
Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík
Leikir Hauka og KR undanfarin ár hafa verið ansi áhugaverðir.
Þjálfari Vals var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í 4. leikhluta gegn Þór Þ.
Þórsarar keyrðu yfir Valsmenn í 4. leikhluta og unnu á endanum 17 stiga sigur.
Stjarnan fór í heimsókn í Breiðholtið og sótti þar tvö stig í greipar heimamanna og það eiginlega auðveldlega.
ÍR tapaði í kvöld fyrir Stjörnunni á heimavelli en gengi ÍR hefur verið slakt upp á síðkastið.
Grindvíkingar eru að senda bandaríska leikmann sinn heim.