Bonneau óstöðvandi í Ásgarði Njarðvíkingurinn Stefan Bonneau átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvík gegn Stjörnunni í gær. Körfubolti 30. mars 2015 14:47
Ótrúlegur lokakafli í leik Stjörnunnar og Njarðvíkur Það var svakaleg dramatík í leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í gær. Körfubolti 30. mars 2015 13:23
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 96-94 | Stjarnan tryggði sér oddaleik Það verður oddaleikur í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur eftir ævintýralegan sigur Garðbæinga í kvöld. Körfubolti 29. mars 2015 21:30
Sjáðu viðtölin við Gunnar, Ívar og Hauk Haukar héldu sér inn í einvíginu gegn Keflavík í Dominos-deild karla, en Haukarnir unnu fjórða leik liðanna í gærkvöldi, 100-88. Haukarnir leiddu í hálfleik 47-45. Körfubolti 28. mars 2015 13:40
Stólarnir sópuðu Þór í frí Tindastóll er kominn í undanúrslit eftir öruggan sigur, 88-76, á Þór í kvöld. Körfubolti 27. mars 2015 22:33
Dómararnir lentu í umferðaróhappi á Holtavörðuheiðinni Búið er að seinka leik Tindastóls og Þórs í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í kvöld. Körfubolti 27. mars 2015 18:48
Umfjöllun og myndir: Haukar - Keflavík 100-88 | Haukar enn á lífi Haukar eru enn á lífi í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta eftir 12 stiga sigur, 100-88, á Keflavík í þriðja leik liðanna í átta-liða úrslitunum á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 27. mars 2015 16:29
Sjáðu allar galdrakörfur Bonneau í lýsingu Svala: „Hann er bara skyr og massi“ Svali Björgvinsson átti nóg af lýsingarorðum yfir hæfileika Stefans Bonneau sem hann segir vera með samning við körfuboltaguðina. Körfubolti 27. mars 2015 15:00
Finnur: Pavel verður klár í næsta leik Pavel Ermolinskij varð fyrir bakslagi um helgina og hvíldi í kvöld. Körfubolti 26. mars 2015 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 92-86 | Njarðvíkingar taka forystuna Njarðvíkingar geta sent Stjörnumenn í sumarfrí á sunnudaginn. Staðan er 2-1 Njarðvíkingum í vil. Körfubolti 26. mars 2015 18:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 94-80 | Vorhreingerningar í Vesturbæ KR er kmoið í undanúrslitin í Domino's-deild karla eftir að hafa sópað Grindavík úr leik í úrslitakeppninni. Körfubolti 26. mars 2015 15:41
Verða KR-ingar með sópinn á lofti í Vesturbænum í kvöld? Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla í körfubolta heldur áfram í kvöld og getur fyrsta liðið tryggt sig áfram í undanúrslitin. Íslandsmeistarar KR taka á móti Grindavík í DHL-höllinni í Vesturbænum, en þeir eru 2-0 yfir. Körfubolti 26. mars 2015 06:00
Teitur: Þessi orðrómur er alger þvæla Nokkuð hávær orðrómur hefur verið um að Elvar Már Friðriksson verði mættur í grænan búning Njarðvíkur í þriðja leik liðsins gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Dominos-deild karla. Körfubolti 23. mars 2015 22:00
Matthías og Hugrún á leið til Bandaríkjanna Körfuboltalið ÍR missir einn sinn besta leikmann, sem og lið FH í Pepsi-deild kvenna. Körfubolti 23. mars 2015 20:30
Brynjar Þór hefði ekki dæmt villu á Ólaf Umdeilt atvik á lokasekúndum leiks Grindavíkur og KR í gær. Körfubolti 23. mars 2015 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 84-82 | Keflavík í toppmálum Hafnfirðingar eru 2-0 undir og þurfa á sigri að halda í Hafnarfirði á föstudag annars eru þeir komnir í sumarfrí. Körfubolti 23. mars 2015 12:28
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 85-96 | Stólarnir komnir í 2-0 Tindastóll vann góðan sigur á Þór. Þorlákshöfn, 96-85, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla en leikurinn fór fram í Þorlákshöfn. Körfubolti 23. mars 2015 12:25
Mögnuð endurkoma KR-inga og staðan er orðin 2-0 KR-ingar lentu mest 18 stigum undir í þriðja leikhluta en unnu samt í Grindavík í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 22. mars 2015 20:59
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 89-86 | Stjarnan jafnaði Stjörnumenn geta prísað sig sæla að fara aftur til Njarðvíkur í stöðunni 1-1, fremur en 0-2. Körfubolti 22. mars 2015 17:13
Höttur fékk bikarinn afhentan | Myndir Lokaumferðin í 1. deild karla í körfubolta fór fram í gær, en þar skýrðist hvaða lið mætast í úrslitakeppninni um sæti í Domino's deildinni að ári. Körfubolti 21. mars 2015 13:15
Stólarnir tóku fram úr í síðari hálfleik Tindastóll er komið með 1-0 forystu í rimmu sinni gegn Þór frá Þorlákshöfn. Körfubolti 20. mars 2015 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 79-86 | Keflavík tók frumkvæðið Keflavík tók forystuna í einvíginu við Hauka í átta-liða úrslitum úrslitakeppninnar með sjö stiga sigri, 79-86, í Schenker-höllinni í kvöld. Körfubolti 20. mars 2015 16:33
Grétar Ingi: Ef vörnin smellur getum við gert góða hluti Þór Þorlákshöfn hefur úrslitakeppnina í Skagafirðinum gegn Tindastóli í kvöld. Körfubolti 20. mars 2015 16:15
Emil: Ætlum að sýna að þriðja sætið var engin heppni Haukarnir taka á móti Keflavík í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar í kvöld. Körfubolti 20. mars 2015 15:30
Darrel Lewis: Ekki hræddir við neitt lið Darrel Keith Lewis hefur trú á því að Tindastóll geti farið langt í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í ár en fyrsti leikur liðsins er á heimavelli á móti Þór úr Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 20. mars 2015 13:30
Sjáðu Stjörnuna tryggja sér framlengingu gegn Njarðvík á ótrúlegan hátt Garðbæingar skoruðu fjögur stig úr lokasókninni í venjulegum leiktíma með lygilegum tilþrifum Dags Kár Jónssonar og Jóns Orra Kristjánssonar. Körfubolti 20. mars 2015 12:45
Reynsla Helga og Loga vó þungt á dramatískum lokamínútum KR og Njarðvík komust bæði í 1-0 í seríum sínum í átta liða úrslitum úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í gær. Framganga tveggja landsmanna á lokamínútunum átti mikinn þátt í því. Körfubolti 20. mars 2015 12:00
Spáin fór aðeins í taugarnar á mér Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs, hefur fulla trú á sínu liði. Körfubolti 20. mars 2015 07:00
Er loksins komið að því hjá Flake? Darrell Flake hefur aldrei unnið rimmu í úrslitakeppninni í sex tilraunum. Körfubolti 20. mars 2015 06:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 71-65 | Meistararnir í vandræðum með Grindavík Liðin sem mættust í úrslitum Dominos-deildarinnar í fyrra eigast við í átta liða úrslitum. Körfubolti 19. mars 2015 18:45