Situr límdur við skjáinn að fylgjast með Njarðvíkingunum sínum Atvinnu- og landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, fylgist grannt með gengi sinna manna í Njarðvík sem hefur gengið flest í haginn í vetur. Körfubolti 6. desember 2023 11:00
Körfuboltakvöld: Hvort liðið hafði betur í leikmannaskiptum Hauka og Álftaness? „Maður hefur sjaldan séð skipti sem ganga jafn vel upp í körfuboltaheiminum,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leikmannaskipti Hauka og Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 4. desember 2023 22:01
Bestu lið sögunnar: „Maggi er að fara að berjast gegn sjálfum sér“ Tvö Keflavíkurlið mættust í lokaviðureign átta liða úrslitanna þar sem Subway Körfuboltakvöld hélt áfram að reyna að komast að því hvað sé besta lið sögunnar í karlakörfuboltanum. Körfubolti 4. desember 2023 15:31
Maggi Gunn valdi bestu skyttur Subway deildarinnar Magnús Þór Gunnarsson er ein besta þriggja stiga skyttan í sögu íslenska körfuboltans og hann fékk það verkefni í síðasta Subway Körfuboltakvöldi að velja bestu skyttur Subway deildarinnar í dag. Körfubolti 4. desember 2023 14:31
„Skiptir rosalega miklu máli fyrir þetta lið“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þorlákshafnar, átti virkilega góðan leik fyrir þá grænklæddu er liðið vann sterkan 17 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 3. desember 2023 14:46
„Rosalega vont að sitja hérna og hrauna yfir hann með 42 framlagspunkta“ Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, til umræðu. Hann skoraði 36 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í sigrinum á Breiðabliki. Körfubolti 3. desember 2023 09:30
,,Búinn að vera hérna nánast daglega síðan 1998” ,,Það voru tilfinningar fyrir þennan leik, ég lýg því ekki,” sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, eftir magnaðan sigur gegn Stjörnunni í nágrannaslag í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 1. desember 2023 22:52
Umfjöllun: Stjarnan - Álftanes 84-90 | Álftnesingar unnu grannaglímuna eftir framlengdan leik Það er óhætt að tala um spennutrylli þegar talað er um nágrannaslag Stjörnunnar og Álftaness í Subway-deild karla í kvöld. Um var að ræða fyrstu grannaglímu Garðabæjar í körfuboltasögunni en þessi leikur stóðst allar þær væntingar sem gerðar voru til hans, allavega fyrir hlutlausa. Körfubolti 1. desember 2023 21:19
Stóru dagarnir sem breyttu Garðabæ í körfuboltabæ Garðabær á heldur betur sviðið í kvöld þegar fyrsta grannaglíma Garðabæjar í sögunni fer fram í Umhyggjuhyggjuhöllinni. Það er von á fullt af fólki og flottum leik þegar Stjarnan tekur á móti Álftanesi í lokaleik níundu umferðar Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 1. desember 2023 13:01
Mæta í grannaglímu Garðabæjar merktir Katalóníu Garðabæjar Fyrsta grannaglíma Garðabæjar í sögu efstu deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld í Umhyggjuhöllinni í Ásgarði og er von á góðri mætingu og mikilli stemmningu. Körfubolti 1. desember 2023 11:00
Lárus: Hefðum verið í vandræðum án Jose Medina Þór Þorlákshöfn komst aftur á sigurbraut eftir sannfærandi sigur gegn Tindastóli 96-79. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var afar ánægður með sigurinn. Körfubolti 30. nóvember 2023 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 96-79 | Þórsarar unnu stórleikinn Þór Þorlákshöfn lagði Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla í kvöld. Eftir sigur í síðasta leik virðast Íslandsmeistararnir aftur komnir í brekku. Körfubolti 30. nóvember 2023 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Höttur 93-85 | Taphrina Hauka á enda Höttur mætti í Ólafssal í kvöld eftir að hafa unnið sannfærandi sigur gegn þá heitasta liðinu í deildinni, Stjörnunni, í síðustu umferð. Liðið mætti ísköldum Haukum sem freistuðu þess að enda fjögurra leikja taphrinu. Körfubolti 30. nóvember 2023 22:25
Finnur Freyr: Ánægður að við séum hérna þunnskipaðir og náum fram sigri „Ég er mjög ánægður með karakterinn og að ná sigri hér í kvöld,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals strax að leik loknum þegar hann er inntur eftir viðbrögðum. Körfubolti 30. nóvember 2023 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 100-86 | Lærisveinar Péturs unnu fyrrum lærisveina hans Feðgarnir Pétur Ingvarsson og Sigurður Pétursson fóru fyrir tímabilið í Subway-deild karla í körfubolta frá Breiðabliki til Keflavíkur. Í kvöld mættu þeir sínu fyrrum félagi og unnu góðan sigur en fæðingin var ansi erfið að þessu sinni. Körfubolti 30. nóvember 2023 22:00
„Alls konar lið að kalla mig lúser“ Haukar voru án sigurs í síðustu fjórum leikjum þegar Höttur kom í heimsókn í níundu umferð Subway-deildarinnar. Haukar unnu leikinn með átta stigum, 93-85, og færast því fjær fallpakkanum og nær sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 30. nóvember 2023 21:59
„Vanir að fá bara heimadómgæslu hér í Keflavík“ Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ómyrkur í máli í garð dómaranna eftir tap hans manna í Keflavík, 100-86. Alls voru dæmdar 25 villur á Blika í kvöld en aðeins tólf á heimamenn og þeir voru villulausir í fjórða leikhluta þar til í blálokin. Körfubolti 30. nóvember 2023 21:44
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 96-83 | Valsarar á sigurbraut Valur tók á móti Grindavík í 9. umferð Subway-deild karla í körfubolta nú í kvöld. Fyrir leikinn voru heimamenn í öðru sæti deildarinnar á meðan gestirnir úr Grindavík sátu í því níunda. Svo fór að lokum að heimamenn í Val unnu sannfærandi 13 stiga sigur 96-83. Körfubolti 30. nóvember 2023 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Njarðvík 85-109 | Toppliðið fór illa með botnliðið Í kvöld var slagur á milli liðanna á sitthvorum enda töflunnar í Subway-deild karla. Topplið Njarðvíkur sótti botnlið Hamars þá heim í Hveragerði. Búast mátti við ójöfnum leik fyrir fram sem að lokum varð þegar Njarðvík vann 24 stiga sigur, lokatölur 85-109. Körfubolti 30. nóvember 2023 21:00
Stólarnir óttast ekki dómsmál: „Eru með tapað mál í höndunum“ Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls missir ekki svefn þrátt fyrir hótanir KB Peja frá Kósóvó þess efnis að fara með mál, tengt félagsskiptum Bandaríkjamannsins Jacob Calloway til Tindastóls, fyrir dómstóla. Calloway er mættur á Sauðárkrók þar sem að hann hyggst hefja nýjan kafla á sínum körfuboltaferli. Körfubolti 30. nóvember 2023 11:48
Fyrrum lið Calloway ósátt með brotthvarf hans Körfuknattleiksfélagið KB Peja frá Kósovó er allt annað en sátt með Jacob Calloway, fyrrverandi leikmann Vals, en hann ku vera að semja við Íslandsmeistara Tindastóls. Körfubolti 28. nóvember 2023 18:44
Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. Körfubolti 28. nóvember 2023 15:01
Pavel: Ég var hættur að fara út í búð Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, hefur loksins fengið liðstyrk í Subway deild karla í körfubolta en Stólarnir létu ekki bara erlendan leikmann fara fyrir mánuði heldur hafa mikil meiðsli herjað á leikmannahópinn. Körfubolti 28. nóvember 2023 14:01
Með smá skvettu af stælum og stórt hjarta Blikinn Sölvi Ólason átti mikinn þátt í fyrsta sigri Blika í Subway deild karla í körfubolta á dögunum en hann kom í mjög mikilvægum leik á móti Hamri í síðustu umferð. Körfubolti 28. nóvember 2023 10:30
„Líkami sem allir karlmenn vilja bera og allar konur vilja faðma“ Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, fékk það skemmtilega verkefni í síðasta þætti að setja saman hinn fullkomna körfuboltamann úr leikmönnum Subway-deildar karla. Körfubolti 27. nóvember 2023 22:30
Pavel fær fyrrverandi liðsfélaga sinn á Krókinn Íslandsmeistarar Tindastóls hafa samið við Jacob Calloway um að leika með liðinu út yfirstandandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 27. nóvember 2023 17:31
Jose Medina fljótur að finna sér nýtt Subway-deildar lið á Suðurlandinu Spænski körfuboltamaðurinn Jose Medina fer ekki langt eftir að Hamarsmenn létu hann fara á dögunum. Þórsarar sögðu frá því að þeir höfðu samið við bakvörðinn. Körfubolti 27. nóvember 2023 15:25
„Fyrir mér þá er þetta fegurðin við hann“ Sigurður Pétursson átti sannkallaðan stórleik þegar Keflvíkingar rúlluðu upp nágrönnum sínum úr Grindavík í áttundu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27. nóvember 2023 13:30
Ósáttur með hvernig farið var með landsliðsfyrirliðann á Egilsstöðum Landsliðsfyrirliðinn Ægir Þór Steinarsson kláraði ekki leik Stjörnunnar á móti Hetti í síðustu umferð Subway deildar karla því hann var rekinn snemma í sturtu af dómurum leiksins. Körfubolti 27. nóvember 2023 12:00
Stoðsending af dýrari gerðinni frá Remy Martin Boðið var upp á glæsileg tilþrif í 8. umferð Subway-deildar karla. Öflugar troðslur glöddu augað en stoðsending sem virtist vera frá öðrum heimi stóð upp úr. Körfubolti 25. nóvember 2023 11:30