Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Keflavík vann í Seljaskóla

    Þrír leikir voru í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld og unnust þeir allir á útivöllum. Keflavík vann ÍR í Seljaskóla 96-81. Sigur Keflvíkinga var verðskuldaður en þeir voru með forystuna allan leikinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarðvík kláraði Stjörnuna

    Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. Stjarnan náði ekki að vinna sinn fjórða leik röð í kvöld þar sem liðið tapaði fyrir Njarðvík á útivelli, 90-76.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarðvík fær erlendan leikmann

    Njarðvíkingar hafa ákveðið að styrkja sig fyrir komandi átök í Iceland Express deild karla og fengið til liðs við sig erlendan leikmann að nafni Kevin Jolley.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Enginn Jón Arnór eða Helgi með KR gegn Blikum

    KR-ingar leika í kvöld án þeirra Jóns Arnórs Stefánssonar og Helga Más Magnússonar þegar topplið Iceland Express deildar karla tekur á móti Blikum í DHL-Höllinni. Jón Arnór og Helgi Már eiga báðir við meiðsli að stríða og geta því ekki verið með í leiknum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR-ingar komu tilbúnir til leiks í kvöld

    "Við spiluðum vel. Við byrjuðum vel í vörninni og hittum vel fyrir utan. Það var mikilvægt að byrja vel," sagði Jakob Sigurðarsson í samtali við Stöð 2 Sport eftir sigur KR-inga á Keflavík í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarðvík áfram í undanúrslit

    Átta liða úrslitum Subway-bikars karla lauk í kvöld með leik Njarðvíkur og Hauka. Heimamenn í Njarðvík unnu þar sigur 77-62. Staðan í hálfleik var 38-29.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindavík vann ÍR

    Grindvíkingar eru komnir í undanúrslit Subway-bikars karla eftir sigur á ÍR-ingum á heimavelli í kvöld 105-78. Átta liða úrslitum keppninnar lýkur annað kvöld með viðureign Njarðvíkur og Hauka.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfell fær Lucious Wagner

    Vefsíðan karfan.is greinir frá því í dag að Snæfell hafi gert munnlegt samkomulag við bandaríska leikstjórnandann Lucious Wagner. Leikmaðurinn lék með Hlyni Bæringssyni og Sigurði Þorvaldssyni í Hollandi á sínum tíma.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR burstaði Keflavík

    KR-ingar eru komnir í undanúrslitin í Subway bikarnum í körfubolta eftir stórsigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur á heimavelli í kvöld, 95-64.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hörkuleikur í Seljaskóla í kvöld

    Tólftu umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta lýkur í kvöld með þremur leikjum. Áhugaverð viðureign verður í Seljaskólanum þar sem heitir ÍR-ingar taka á móti stormsveit KR.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    George Byrd á leið til Hauka

    Miðherjinn sterki George Byrd er kominn hingað til lands á ný og er við það að semja við 1. deildarlið Hauka eftir því sem fram kemur á karfan.is.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Áttum að vinna öll lið með 30 stigum

    "Mig grunaði alveg að þetta gæti orðið ég eða Jón Arnór, en þetta kom samt skemmtilega á óvart," sagði KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson í samtali við Vísi eftir að hann var kjörinn besti leikmaður fyrstu 11 umferða Iceland Express deildarinnar.

    Körfubolti