Ingi Þór: Þeir svöruðu vel í dag enda með frábært lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2010 22:09 Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells. Mynd/ Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, þurfti að horfa upp á sína menn tapa með 19 stigum fyrir KR á heimavelli sínum í Hólminum í kvöld í öðrum leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Snæfell gat komist í 2-0 í einvíginu og þar með í algjöra lykilstöðu en nú er staðan orðin 1-1 og KR er aftur komið með heimavallarréttinn. „Við gerðum þeim þetta mjög auðvelt með þeim að gefa þeim eftir stöðubaráttuna út um allan völl. Þeir voru grimmir sem að við vissum að þeir myndu vera en við misstum þá of mikið fram úr okkur. Við vorum komnir 18 stigum undir í hálfleik og það fékk allt með þeim," sagði Ingi Þór. KR var 52-34 yfir í hálfleik þar sem liðið setti niður 6 af 10 þriggja stiga skotum og vann fráköstin 26-13. „Þetta var alveg eins og í KR-heimilinu. Við vorum grimmir þar og unnum þá fyrir öllum lausu boltunum. Við vorum þá heppnir á tímum og það féll allt með okkur. Þeir svöruðu vel í dag enda með frábært lið og svona koma frábær lið til baka. Við ætlum að sýna það sama í næsta leik," sagði Ingi. „Heimavöllurinn er KR-ingum dýrmætur og þeir eru búnir að vinna hann aftur. Við erum búnir að vinna þá einu sinni og getum alveg unnið þar aftur. Við ætlum bara að fara yfir það sem við þurfum að gera betur og lagfæra það," sagði Ingi. „Morgan Lewis var frábær hér í kvöld og við áttum eiginlega ekkert svar við honum í fyrri hálfleik. Tommy Johnson átti líka skínandi leik og það voru allir að spila vel hjá þeim. Stöðubaráttan var þeirra og við áttum ekki svar við þeim í kvöld," sagði Ingi að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, þurfti að horfa upp á sína menn tapa með 19 stigum fyrir KR á heimavelli sínum í Hólminum í kvöld í öðrum leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Snæfell gat komist í 2-0 í einvíginu og þar með í algjöra lykilstöðu en nú er staðan orðin 1-1 og KR er aftur komið með heimavallarréttinn. „Við gerðum þeim þetta mjög auðvelt með þeim að gefa þeim eftir stöðubaráttuna út um allan völl. Þeir voru grimmir sem að við vissum að þeir myndu vera en við misstum þá of mikið fram úr okkur. Við vorum komnir 18 stigum undir í hálfleik og það fékk allt með þeim," sagði Ingi Þór. KR var 52-34 yfir í hálfleik þar sem liðið setti niður 6 af 10 þriggja stiga skotum og vann fráköstin 26-13. „Þetta var alveg eins og í KR-heimilinu. Við vorum grimmir þar og unnum þá fyrir öllum lausu boltunum. Við vorum þá heppnir á tímum og það féll allt með okkur. Þeir svöruðu vel í dag enda með frábært lið og svona koma frábær lið til baka. Við ætlum að sýna það sama í næsta leik," sagði Ingi. „Heimavöllurinn er KR-ingum dýrmætur og þeir eru búnir að vinna hann aftur. Við erum búnir að vinna þá einu sinni og getum alveg unnið þar aftur. Við ætlum bara að fara yfir það sem við þurfum að gera betur og lagfæra það," sagði Ingi. „Morgan Lewis var frábær hér í kvöld og við áttum eiginlega ekkert svar við honum í fyrri hálfleik. Tommy Johnson átti líka skínandi leik og það voru allir að spila vel hjá þeim. Stöðubaráttan var þeirra og við áttum ekki svar við þeim í kvöld," sagði Ingi að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira