CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Katrín vann aðra greinina í röð

Katrín Tanja Davíðsdóttir vann níundu og næst síðustu grein Fittest in Cape Town mótsins í CrossFit og er því svo gott sem búin að tryggja sér sigur í mótinu fyrir loka greinina.

Sport
Fréttamynd

Katrín Tanja byrjar lokadaginn vel

Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forystu sína á ný á Fittest in Cape Town mótinu í CrossFit í morgun. Katrín vann fyrstu grein dagsins, áttundu grein mótsins, og er nú með 54 stiga forystu á toppnum.

Sport
Fréttamynd

Sara: Ekki alveg komin til baka en ég er á leiðinni

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur endað í þriðja sæti á tveimur fyrstu mótunum sem hafa gefið sætið á heimsleikunum í CrossFit í ágúst. Hún á því ennþá eftir að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í haust.

Sport
Fréttamynd

Vegan í CrossFit

Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni.

Lífið
Fréttamynd

Sara í fjórða sæti

Sara Sigmundsdóttir situr nú í fjórða sæti á Wodapalooza Crossfit mótinu í Miami þegar tvær greinar eru eftir af mótinu.

Sport
Fréttamynd

„Við munum sakna þín“

Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina.

Sport
Fréttamynd

Björgvin Karl: Við víkingarnir stöndum saman

"Ég er aldrei ánægður með annað sætið en geri undantekningu á því núna,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson inn á Instagram síðu sína eftir frábæra frammistöðu sína um helgina.

Sport
Fréttamynd

Sara: Gott að vera komin aftur

Íslenska CrossFit stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir stimplaði sig aftur inn meðal þeirra bestu með því að ná þriðja sæti á gríðarlega sterku CrossFit móti í Dúbaí um helgina.

Sport
Fréttamynd

Björgvin fimmti í áttundu grein

Björgvin Karl Guðmundsson varð fimmti í áttundu grein alþjóðlega CrossFit mótsins í Dúbaí og fara möguleikar hans á sigri í mótinu dvínandi.

Sport
Fréttamynd

Björgvin kominn í annað sætið

Björgvin Karl Guðmundsson er kominn upp í annað sæti á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þegar þrjár keppnisgreinar eru eftir á mótinu.

Sport