Þrjár íslenskar CrossFit konur á topp tuttugu í Evrópu: Þessi komust áfram Nú er búið að staðfesta endanlega úrslitin frá The Open í ár og því er vitað hverjir komast í fjórðungsúrslitin í undankeppni heimsleikanna í ár. Sport 13. mars 2023 08:20
Önnur ólétt CrossFit stórstjarna Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey-Orr er ólétt af fyrsta barni sínu en hún er ekki eina stórstjarna CrossFit sem mun missa af heimsleikunum í ár vegna fjölgunnar í fjölskyldunni. Sport 10. mars 2023 08:31
Sara: Stelpur, ekki skammast ykkar fyrir að vera sterkar Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur gengið í gegnum margt á sínum ferli og mótlæti sem myndi buga marga. Sara er samt hvergi banginn og heldur ótróð áfram að reyna að drauma sína rætast. Sport 9. mars 2023 08:31
„Open er búið en ekki ég“ Sólveig Sigurðardóttir og Björgvin Karl Guðmundsson náðu bestum árangri Íslendinga á The Open í ár en opna hluta undankeppni heimsleikanna er nú lokið. Sport 8. mars 2023 08:31
Katrín Tanja skiptir bókstaflega um lit á nýju ári Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir missti af heimsleikunum í fyrra þeim fyrstu í átta ár. Katrín hefur breytt miklu síðan þá. Fótbolti 6. mars 2023 08:20
Sólveig hoppaði upp fyrir Þuríði Erlu, Söru Sigmunds og Anníe Mist Sólveig Sigurðardóttir stóð sig vel í annarri viku The Open og naut sín greinilega vel við hlið reynsluboltanna Anníe Mistar Þórisdóttur og Söru Sigmundsdóttur. Sport 2. mars 2023 08:31
Anníe Mist þjáðist við hlið Söru og Sólveigar í 23.2 Þrjár af fremstu CrossFit konum Íslands gerðu saman aðra æfingu opna hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit, æfingu 23.2. Sport 27. febrúar 2023 08:31
Hefur enn ekki getað horft á myndbandið af slysinu Ung kona sem slasaðist alvarlega á Crossfit-móti í janúar er þakklát fyrir góðan bata. Hún á þó eftir að vinna alveg úr andlega þætti batans; enn situr ýmislegt í henni eftir slysið. Hún hefur til dæmis ekki getað fengið sig til að horfa á myndband sem náðist af slysinu. Innlent 26. febrúar 2023 09:31
Katrín Tanja ekki lengur með íslenska fánann við nafnið sitt Fyrsta vika The Open er nú að baki og keppendur hafa skilað inn æfingum sínum úr 23.1 og um leið vitum við stöðu okkar fólks í þessum fyrsta hluta. Sport 22. febrúar 2023 09:00
Kasólétt Tia-Clair Toomey reyndi við 23.1 Opni hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit er í gangi en á fimmtudagskvöldið fengu allir að vita hvernig 23.1 æfingin lítur út. Sport 20. febrúar 2023 08:30
Setur sig í fyrsta sæti og hættir við að keppa í CrossFit á þessu ári Ein af konunum sem sumir sáu fyrir sér berjast um heimsmeistaratitilinn í CrossFit í fjarveru Tiu-Clair Toomey, gaf út óvænta tilkynningu rétt áður opni hlutinn fór af stað í gær. Sport 17. febrúar 2023 13:01
Klúður á kynningu CrossFit: Stelpurnar fá frammistöðu sína ekki tekna gilda Opni hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hófst í gær með kynningu á æfingu 23.1 og fór hún fram í Madrid á Spáni og var sýnd í beinni á miðlum CrossFit. Sport 17. febrúar 2023 08:31
Anníe Mist segir bless við Reebok eftir tólf ára samstarf Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti ekki bara að hún ætli að keppa sem einstaklingur á heimsleikunum í ár því hún hættir líka samstarfi sínu við Reebok. Sport 15. febrúar 2023 12:00
Krúttlegasta kapphlaup ársins Hvolpurinn hennar Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur yfirgefið Ísland í síðasta sinn og virðist njóta sín með sinni konu í æfingasalnum. Sport 15. febrúar 2023 08:31
Anníe Mist: Ég trúi því að ég geti unnið heimsleikana í ár Anníe Mist Þórisdóttir mun ekki keppa í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit í ár heldur snúa aftur í einstaklingskeppnina. Sport 14. febrúar 2023 08:33
Katrín Tanja sótti um bandarískan ríkisborgararétt Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er flutt til Bandaríkjanna og hefur komið sér vel fyrir með kærastanum í Idaho fylki. Hún vill nú fá bandarískt ríkisfang. Sport 13. febrúar 2023 08:31
Anníe Mist sagði frá ævintýrum hennar og Katrínar Tönju í Miami Það munaði eins litlu og hægt var þegar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir kepptu í fyrst sinn í sama CrossFit liði. Nú hafa þær leyft fylgjendum sínum að skyggnast á bak við tjöldin. Sport 6. febrúar 2023 08:30
Björgvin Karl þriðji á nýja heimslistanum og Þuríður Erla besta íslenska konan Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti á nýja heimslista CrossFit samtakanna sem kynntur var í gær. Sport 2. febrúar 2023 11:00
Hættu við að flytja heimsleikana í CrossFit á hættulega staðinn Heimsleikarnir í CrossFit eru ekki á leiðinni til Alabama fylkis á næstunni því CrossFit samtökin hafa tilkynnt það að keppnin muni áfram fara fram í Madison í Wisconsin fylki. Sport 30. janúar 2023 11:01
Snorri Barón um Söru: Ánægður íþróttamaður er hættulegur íþróttamaður Sara Sigmundsdóttir keppti á dögunum á sínu fyrsta stórmóti eftir vonbrigðin á síðasta tímabili og náði meðal annars sjötta sæti í einstaklingskeppninni á Wodapaloza mótinu í Miami. Sport 27. janúar 2023 08:30
Anníe Mist barðist við tárin þegar hún rifjaði upp rosalegt ár Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir mjög erfiða reynslu sína þegar hún snéri aftur til keppni í CrossFit íþróttinni eftir barnsburð. Sport 26. janúar 2023 08:30
Björgvin Karl einn hinna útvöldu sem frumsýna 23.1 Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson fær heiðurshlutverk hjá CrossFit samtökunum í ár. Sport 25. janúar 2023 09:30
Allir vildu hitta Anníe Anníe Mist Þórisdóttir er risastórt nafn innan CrossFit heimsins sem er auðvitað fullkomlega eðlilegt enda búin að vera við toppinn í miklu meira en áratug og sú fyrsta til að verða tvisvar sinnum heimsmeistari í íþróttinni. Sport 19. janúar 2023 09:30
Urðu undir á jöfnum stigum og misstu af tveimur milljónum króna Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir misstu ekki aðeins af fyrsta sætinu á grátlegan hátt á Wodapalooza CrossFit stórmótinu í Miami um síðustu helgi heldur töpuðu þær líka stórum fjárhæðum á því. Sport 18. janúar 2023 08:31
Grátlegt hvernig Anníe Mist og Katrín Tanja misstu af gullinu Lið Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur varð að sætta sig við annað sætið á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami um helgina. Sport 16. janúar 2023 09:31
Sara áttunda eftir fyrri daginn í Miami Sara Sigmundsdóttir virðist ekki ætla að blanda sér fyrir alvöru í toppbaráttuna á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sport 13. janúar 2023 12:00
Segist vera ákaflega stoltur af Söru og hvetur hana til dáða í Miami Augu margra verða á Söru Sigmundsdóttur í dag þegar hún hefur keppni á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sara byrjar keppni í einstaklingskeppninni í dag en ætlar sér líka að keppa í liðakeppninni á laugardag og sunnudag. Sport 12. janúar 2023 10:30
Anníe Mist og Katrín Tanja mældu vöðvana sína Vöðvafeimni íþróttakvenna heyrir nú sem betur fer að mestu leyti sögunni til. Tvær af þeim sem hafa hjálpað að breyta hugarfari kvenna og karla til vöðva íþróttakvenna eru íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Sport 9. janúar 2023 08:31
Anníe Mist ofarlega á lista yfir þær sem gætu gripið gæsina á heimsleikunum í ár Tia-Clair Toomey hefur verið hraustasta CrossFit kona heims í sex ár eða síðan hún vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil árið 2017. Hún mun hins vegar ekki verja titil sinn í ár. Sport 5. janúar 2023 08:30
Íslendingaliðunum fjölgar enn á CrossFit mótinu í Miami Það verður nóg um íslenska keppendur á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami sem hefst eftir rúma viku. Sport 3. janúar 2023 08:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti