Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Washington undirbýr sig fyrir stríð

Stjórnmála- og embættismenn í Washington DC undirbúa sig nú fyrir pólitískt stríð í kjölfar yfirtöku Demókrata á fulltrúadeild Bandaríkjaþings og brottreksturs Jeff Sessions, dómsmálaráðherra.

Erlent
Fréttamynd

Sviptingar í ríkisstjórakosningum

Repúblikanar unnu sigra í tveimur ríkjum þar sem demókratar höfðu gert sér vonir um sigur. Í Wisconsin náðu demókratar að fella umdeildan ríkisstjóra repúblikana.

Erlent
Fréttamynd

Kínverjar slaka á innflutningstollum

Kínverjar ætla að slaka á innflutningstollum sínum og opna efnahagslíf sitt enn meira en þeir hafa lengi verið gagnrýndir fyrir viðskiptahætti sína gagnvart öðrum þjóðum.

Erlent
Fréttamynd

Góðar fréttir fyrir Repúblikana

Alls voru 250.000 ný störf sköpuð í Bandaríkjunum í síðasta mánuði, atvinnuleysi mældist 3,7 prósent og er það lægsta í hálfa öld og laun hækkuðu um 3,1 prósent á milli mánaða, hafa ekki hækkað meira í tæpan áratug. Þetta kom fram í skýrslu sem vinnumálastofnun Bandaríkjanna birti í gær.

Erlent
Fréttamynd

Ísland meðsekt kjarnorkuveldunum

Fréttablaðið ræðir við Beatrice Fihn, stjórnanda nóbelsverðlaunasamtakanna ICAN, um baráttuna gegn kjarnorkuvopnum, afstöðu Íslands í málinu og framtíðarhorfur kjarnorkumála í heiminum.

Erlent