EM í fótbolta 2024

EM í fótbolta 2024

Evrópumótið í fótbolta karla fer fram í Þýskalandi dagana 14. júní til 14. júlí 2024.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Segir Orra minna sig á eina af skærustu stjörnum Dana á sínum tíma

    Orri Óskars­son, fram­herji danska úr­vals­deildar­fé­lagsins FC Kaup­manna­höfn, er ný­liði í lands­liðs­hópi ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta sem á fyrir höndum leiki gegn Lúxem­borg og Bosníu & Herzegovinu í undan­keppni EM 2024. Age Hareide, lands­liðs­þjálfari Ís­lands hefur miklar mætur á fram­herjanum unga.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Svona var fundur Hareides

    Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi Åges Hareide þar sem hann fór yfir valið á landsliðshópi Íslands fyrir næstu leiki þess í undankeppni EM 2024. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Umspil blasir við jafnvel þó að Ísland tapaði öllum leikjum

    Eftir töpin tvö síðustu daga er vissulega orðið afar langsótt að Ísland nái í EM-farseðil í haust. Þið ykkar sem hafið áhuga á að fylgja strákunum á EM í þýsku sólinni næsta sumar ættuð samt ekki að örvænta. Enn er svo sannarlega von, og það jafnvel þó að allir leikirnir í haust töpuðust.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo þakkar Íslandi fyrir sig

    Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, komst í heimsmetabók Guinness er hann lék með portúgalska landsliðinu gegn því íslenska í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Mjög svekkjandi að fá þetta leiðinda­mark á sig“

    „Mjög svekkjandi, fannst við eiga gífurlega flottan leik. Fylgdum leikplaninu alveg í gegn. Mjög svekkjandi að fá þetta leiðindamark á sig,“ sagði miðjumaðurinn Arnór Ingvi Traustason eftir súrt 0-1 tap Íslands gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hljóp inn á völlinn og knúsaði Ronaldo

    Ungur drengur hljóp inn á Laugardalsvöll að loknum leik Íslands og Portúgal. Drengurinn hljóp í átt að Cristiano Ronaldo og hoppaði í fangið á honum. Í kjölfarið fékk hann svo mynd með kappanum sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi.

    Fótbolti