Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Endar Rashford í Sádí-Arabíu?

    Sagan endalausa um framtíð Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, virðist mögulega ætla fá nýjan kafla í janúar en sögusagnir eru á kreiki um að Rashford verði lánaður frá félaginu á nýju ári.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Juric tekinn við Sout­hampton

    Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur staðfest þær fréttir sem lágu í loftinu, Ivan Juric hefur verið ráðinn þjálfari liðsins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal valtaði yfir Crystal Palace

    Crystal Palace og Arsenal mættust í annað sinn á fjórum dögum í dag en liðin mættust einnig í deildarbikarnum og líkt og þá fór Arsenal með sigur af hólmi og Gabriel Jesus lét einnig mikið að sér kveða í dag eins og í bikarnum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Isak með þrennu í stór­sigri New­cast­le

    Þremur leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. Nottingham Forest heldur áfram að gera það gott í efri hluta deildarinnar og þá setti hinn sænski Alexander Isak þrennu í stórsigri Newcastle á Ipswich.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lengi getur vont versnað hjá Man. City

    Aston Villa vann Manchester City í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst um leið upp fyrir Englandsmeistarana City í töflunni. Eymd Englandsmeistarann eykst bara með hverjum leiknum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton

    Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur yfirgefið úrvalsdeildarfélagið að Everton að fullu. Samningur hans við félagið rann út í sumar en Alli hefur verið leyft að æfa með liðinu síðan þá. Hann segir hlutina ekki hafa farið eins vel og hann vildi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Loks búið að ganga frá sölu Everton

    Eftir rúmlega tveggja ára söluferli hefur Farhad Moshiri loks losnað undan eignarhaldi á enska úrvalsdeildarfélaginu Everton. Bandaríkjamaðurinn Dan Friedkin hefur fest kaup á 99,5 prósenta hlut, sem talið er að hann greiði rúmar fjögur hundruð milljónir punda fyrir.

    Enski boltinn