Man. United liðið miklu betra án Ronaldo Cristiano Ronaldo var hent út úr leikmannahópi Manchester United í gær eftir barnalega hegðun sína á sigurleiknum á móti Tottenham í vikunni. Enski boltinn 21. október 2022 15:00
Braut reglur með því að taka af sér legghlífarnar Saïd Benrahma, leikmaður West Ham United, braut reglur þegar hann spilaði án legghlífa í leiknum gegn Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21. október 2022 12:00
Ten Hag staðfestir að Ronaldo vildi ekki koma inn á Cristiano Ronaldo neitaði að koma inn á sem varamaður í leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 21. október 2022 10:57
Darwin Nunez er sá fljótasti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Ef einhver leikmaður Liverpool hefur verið gerður að blórböggli fyrir slaka byrjun liðsins þá er það nýi framherjinn Darwin Nunez. Enski boltinn 21. október 2022 10:00
Gerrard fékk far með liðsrútunni eftir brottreksturinn Steven Gerrard ferðaðist aftur til Birmingham með leikmannahópi og starfsliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa verið rekinn strax eftir tap fyrir Fulham í gær. Enski boltinn 21. október 2022 09:31
Ronaldo segir sorrí: „Stundum missirðu þig í hita augnabliksins“ Cristiano Ronaldo hefur beðist afsökunar á að hafa strunsað til búningsherbergja áður en leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni lauk. Enski boltinn 21. október 2022 07:31
Úlfarnir ætla ekki að ráða þjálfara fyrr en eftir áramót Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves ætlar ekki að ráða nýjan þjálfara fyrr en eftir áramót þrátt fyrir að nú séu tæpar þrjár vikur frá því að Bruno Lage hafi verið látinn fara frá félaginu. Bráðabirgðastjórinn Steve Davis mun því stýra liðinu fram á næsta ár. Fótbolti 20. október 2022 23:00
Gerrard rekinn frá Aston Villa Knattspyrnustjórin Steven Gerrard hefur verið rekinn frá Aston Villa eftir ellefu mánuði í starfi. Fótbolti 20. október 2022 21:57
Leicester spyrnti sér frá botninum Leicester vann sinn annan sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Leeds í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-0, Leicester í vil, og liðiðsitur því ekki lengur á botni deildarinnar. Fótbolti 20. október 2022 21:22
Fulham upp í efri hlutann eftir öruggan sigur gegn tíu Villa-mönnum Fulham vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir þurftu að leika seinasta hálftíman manni færri og staða Steven Gerrard sem stjóri liðsins er líklega í hættu. Fótbolti 20. október 2022 20:22
Ronaldo settur utan hóps eftir að hafa strunsað inn í klefa Portúgalska knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo verður ekki í leikmannahóp Manchester United er liðið heimsækir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi laugardag. Fótbolti 20. október 2022 17:50
Fengu „viðbjóðsleg“ skilaboð eftir átökin og kjaftshöggið Hawa Cissoko og og Sarah Mayling hafa orðið fyrir „viðbjóðslegu“ netníði eftir átök þeirra í leik West Ham og Aston Villa, að sögn Cörlu Ward, þjálfara Villa. Enski boltinn 20. október 2022 17:01
Erik ten Hag segir að það verði tekið á hegðun Ronaldo í dag Cristiano Ronaldo stal fyrirsögnunum í mörgum blöðum í morgun þrátt fyrir að spila ekki eina einustu mínútu í sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20. október 2022 10:31
Sagðist vilja taka Ronaldo hálstaki fyrir að strunsa inn í klefa Sérfræðingar Amazon Prime voru lítt hrifnir af uppátæki Cristianos Ronaldo að fara til búningsherbergja áður en leikur Manchester United og Tottenham var búinn. Einn sérfræðinganna sagðist vilja taka Ronaldo hálstaki. Enski boltinn 20. október 2022 08:01
Fyrrverandi leikmaður Liverpool í átta ára fangelsi fyrir kókaínsmygl Layton Maxwell, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl. Enski boltinn 20. október 2022 07:30
Grátbiðja Drake um að forða Arsenal frá bölvun Kanadíski tónlistarmaðurinn Drake er vinsælasti tónlistarmaðurinn á streymisveitunni Spotify frá upphafi en þykir ekki eins vinsæll í heimi íþróttanna eftir fjölda óheppilegra atvika undanfarin ár. Fótbolti 20. október 2022 07:00
Knattspyrnumaður í tíu ára bann frá fótbolta fyrir veðmálasvindl Kynan Isaac, leikmaður Stratford Town, hefur verið úrskurðaður í 10 ára bann af enska knattspyrnusambandinu vegna veðmála hans á eigin knattspyrnuleiki. Fótbolti 19. október 2022 23:30
Ronaldo var ónotaður varamaður og yfirgaf Old Trafford fyrir leikslok Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, virtist vera ósáttur með stöðu mála og yfirgaf leikvöllinn áður en lokaflautið gall í sigri United gegn Tottenham í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19. október 2022 23:00
Manchester United færist nær Meistaradeildarsæti eftir sigur á Tottenham Manchester United vann 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigur United færir þá aðeins einu stigi frá efstu fjórum sætum deildarinnar eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Enski boltinn 19. október 2022 21:45
Newcastle ósigrað í síðustu sex | Southampton upp úr fallsæti Newcastle og Southampton unnu bæði eins marks sigur í sínum viðureignum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Newcastle er nú aðeins tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti á meðan Southampton forðast fallsvæðið. Fótbolti 19. október 2022 21:15
Potter enn þá ósigraður eftir markalaust jafntefli gegn Brentford Chelsea og Brentford gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og Graham Potter er því áfram ósigraður hjá Chelsea eftir að hann tók við liðinu af Thomas Tuchel í september. Enski boltinn 19. október 2022 20:45
Núñez sá um West Ham Liverpool vann 1-0 sigur á heimavelli gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þökk sé marki Darwin Núñez. Enski boltinn 19. október 2022 20:30
Eitt fórnarlamba Mendy og Mattuire var einnig viðhald Grealish Kynferðisafbrotamál Benjamin Mendy og Louis Saha Mattuire heldur áfram fyrir framan dómstóla í Manchester. Eitt af fórnarlömbum Mendy og Mattuire telur sig hafa stundað kynlíf með Jack Grealish áður en hún sofnaði og vaknaði kviknakinn. Fótbolti 19. október 2022 17:45
Carrick gerist knattspyrnustjóri Michael Carrick, fyrrverandi leikmaður Manchester United, Tottenham og West Ham, er orðinn knattspyrnustjóri og hefur samþykkt að taka við enska B-deildarliðinu Middlesbrough. Enski boltinn 19. október 2022 16:30
Lögreglan kannar betur skemmdir á rútu Man. City á Anfield Rannsóknarlögreglumenn eru að skoða skemmdir á rútu Manchester City liðsins eftir viðburðaríkt ferðalag hennar til erkifjendanna í Liverpool um síðustu helgi. Enski boltinn 19. október 2022 16:01
Vilja færa Samfélagsskjöldinn erlendis og breyta í stjörnuleik Samfélagsskjöldurinn, sem markar upphaf tímabilsins í enska boltanum, gæti heyrt sögunni til í sinni hefðbundnu mynd ef hugmyndir nokkurra af félögunum í ensku úrvalsdeildinni ná fram að ganga. Enski boltinn 19. október 2022 11:31
Systir Ronaldos brjáluð út í Ten Hag Systir Cristianos Ronaldo, Elma, var langt frá því að vera sátt með Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann tók bróður hennar af velli í markalausa jafnteflinu gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19. október 2022 09:31
Greenwood sleppt gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr varðhaldi gegn tryggingu. Enski boltinn 19. október 2022 09:16
Klopp: Ég myndi hata sjálfan mig ef þetta væri satt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið sakaður um útlendingahatur eftir ummæli sín um Manchester City um helgina og það af forráðamönnum City. Enski boltinn 19. október 2022 08:01
Klopp kærður af enska knattspyrnusambandinu Enska knattspyrnusambandið hefur kært framkomu þýska knattspyrnustjórans Jürgen Klopp í garð dómara leiks Liverpool og Manchester City síðastliðinn sunnudag til aganefndar. Fótbolti 18. október 2022 22:31