Rooney mættur aftur til Bandaríkjanna Wayne Rooney er mættur til Bandaríkjanna en hann verður tilkynntur sem nýr þjálfari DC United í MLS-deildinni í fótbolta hvað á hverju. Hann lék með liðinu árin 2018 og 2019 og mun nú mæta til leiks sem þjálfari. Fótbolti 11. júlí 2022 13:00
Ten Hag segir að Ronaldo sé ekki til sölu Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segir að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Enski boltinn 11. júlí 2022 11:01
Talið að De Jong sé tilbúinn að fara til Manchester fái hann launin sín greidd Áfram ríkir alger pattstaða varðandi stöðu Frenkie de Jong en Manchester United telur sig hafa fengið staðfestingu á því að leikmaðurinn sé tilbúinn að ganga í raðir liðsins þegar hann hafi fengið öll sín laun greidd hjá Barcelona. Enski boltinn 11. júlí 2022 10:30
Juventus staðfestir endurkomu Pogba Paul Pogba er mættur aftur til Juventus á nýjan leik. Hann kemur á frjálsri sölu frá Manchester United. Fótbolti 11. júlí 2022 09:30
Dybala gæti fyllt skarð Ronaldo hjá United Paulo Dybala er laus allra mála hjá Juventus eftir að samningur hans við félagið rann út í maí. Talið var að Dybala myndi skrifa undir samning við Inter Milan en nú virðist Manchester United vera líklegari áfangastaður. Enski boltinn 10. júlí 2022 23:00
Ferdinand kemur Ronaldo til varnar Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segist skilja gremju Cristiano Ronaldo vel og segir að hann sjálfur væri óánægður hjá félaginu ef það væri í sömu stöðu og það er í dag, á hans tíma hjá Manchester United. Fótbolti 10. júlí 2022 12:31
Samkomulag um kaupverð á Sterling í höfn Chelsea hefur samþykkt að greiða Manchester City 47.5 milljón pund fyrir enska landsliðsframherjann Raheem Sterling. Fótbolti 10. júlí 2022 11:03
Jesus: Kom til Arsenal til að vinna bikara Nýjasta viðbót Arsenal, Brasilíumaðurinn Gabriel Jesus, er staðráðinn í því að lyfta að minnsta kosti einum titli með Arsenal í lok næsta tímabils. Jesus kom til Arsenal frá Manchester City fyrr í sumar fyrir 45 milljónir punda. Enski boltinn 9. júlí 2022 22:45
Fjórir leikmenn Tottenham til sölu Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur skilið fjóra leikmenn eftir í London áður en restin af liðinu heldur til Suður-Kóreu til að hefja undirbúningstímabilið sitt fyrir komandi leiktímabil. Enski boltinn 9. júlí 2022 20:45
Enn einn fyrrverandi lærisveinn Erik ten Hag orðaður við Man.Utd Þó nokkrir hollenskir leikmenn sem hafa leikið undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax hafa verið orðaðir við komu til Manchester United. Fótbolti 9. júlí 2022 17:02
Ronaldo gæti endað hjá Barcelona Mikið er rætt um framtíð portúgalska framherjans þessa Cristiano Ronaldo þessa dagana. Talið er að hann vilji yfirgefa herbúðir Manchester United og er hann orðaður við hin og þessi félög í fjölmiðlum. Fótbolti 9. júlí 2022 13:00
Tottenham bætir við sig miðverði Clement Lenglet er að ganga í raðir Tottenham Hotspur á lánssamningi frá Barcelona en samningurinn mun gilda út komandi keppnistímabil. Fótbolti 9. júlí 2022 10:00
Frá Man City til Real Madríd Caroline Elspeth Lillias Weir hefur samið við Real Madríd. Hún lék síðast með Manchester City en þetta er í fyrsta sinn sem hin 27 ára gamla Weir fer út fyrir Bretlandsteyjar til að spila. Fótbolti 8. júlí 2022 19:01
Wilshere leggur skóna á hilluna og gæti tekið við unglingaliði Arsenal Knattspyrnumaðurinn Jack Wilshere, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Enski boltinn 8. júlí 2022 14:30
Fullyrða að félagið hafi vitað af ásökunum um nauðgun síðasta haust Samkvæmt fréttamiðlinum The Guardian mun félag knattspyrnukappans sem var handtekinn vegna gruns um nauðgun hafa vitað af ásökunum síðasta haust. Félagið leyfði honum samt sem áður að spila með aðalliði þess á síðustu leiktíð. Enski boltinn 8. júlí 2022 11:58
Neco Williams á leið frá Liverpool til nýliðanna Liverpool og nýliðar Nottingham Forest hafa komist að samkomulagi um söluna á Neco Willams til nýliðanna. Enski boltinn 7. júlí 2022 16:30
Sjö leikmenn á útleið frá Arsenal Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal ætlar sér að losa sig við sjö leikmenn til viðbótar áður en félagsskiptaglugginn lokar í næsta mánuði til að fjármagna enn frekari kaup til félagsins. Enski boltinn 7. júlí 2022 14:30
Frenkie á inni vel tæplega þrjá milljarða í laun hjá Barcelona Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong hefur verið mikið í fréttum að undanförnu. Hann hefur verið orðaður við brottför frá liði sínu Barcelona en ku vera tregur til þar sem félagið skuldar honum tæplega þrjá milljarð íslenskra króna. Fótbolti 7. júlí 2022 12:00
Þessir þurfa að sanna sig upp á nýtt Stærstu knattspyrnufélög Evrópu eru byrjuð að æfa fyrir komandi leiktíð. Þó nokkur félagaskipti hafa vakið athygli en mögulega eru það helst leikmenn sem eiga enn eftir að staðfesta hvar þeir spila á komandi tímabili sem hafa mest að sanna. Enski boltinn 7. júlí 2022 09:01
Segja að Chelsea sé að undirbúa tilboð í Ronaldo Ef marka má hina ýmsu erlendu miðla er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að undirbúa 14 milljón punda tilboð í portúgölsku stórstjörnuna Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 7. júlí 2022 08:31
Nýliðarnir fá franskan varnarmann Nýliðar Nottingham Forest hafa fengið franska varnarmanninn Moussa Niakhate ti liðs við sig og mun hann leika með liðinu til ársins 2025. Enski boltinn 7. júlí 2022 07:31
Sterling að ganga í raðir Chelsea Enski landsliðsframherjinn Raheem Sterling, sem leikið hefur með Manchester City síðustu ár, hefur samþykkt kaup og kjör hjá Chelsea. Fótbolti 6. júlí 2022 17:28
Forseti Barcelona ítrekar að De Jong sé ekki til sölu Joan Laporta, forseti spænska stórliðsins Barcelona, hefur ítrekað það að miðjumaður liðsins, Frenkie de Jong, sé ekki til sölu. Fótbolti 6. júlí 2022 15:31
Pogba skrifar undir samning við Juventus Franski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Paul Pogba, hefur samþykkt samningstilboð ítalska félagsins Juventus. Fótbolti 5. júlí 2022 21:48
Stuðningsfólk Mainz brjálað vegna fyrirhugaðs æfingaleiks við Newcastle Stuðningsfólk þýska knattspyrnufélagsins Mainz 05 er vægast sagt ósátt vegna fyrirhugaðs æfingaleiks við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Fótbolti 5. júlí 2022 17:01
Samherji Dagnýjar og skærasta stjarna Tékklands til liðs við Englandsmeistarana Englandsmeistarar Chelsea hafa samið við tékknesku landsliðskonuna Kateřina Svitková til þriggja ára. Hún segir æskudraum vera að rætast en Svitková spilaði síðast með Dagnýju Brynjarsdóttur hjá West Ham United. Enski boltinn 5. júlí 2022 16:30
Leikmaðurinn sem var handtekinn í gær nú grunaður um fleiri nauðganir Leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem var handtekinn í norður London í gær vegna gruns um nauðgun er nú grunaður um fleiri nauðganir á síðasta ári. Enski boltinn 5. júlí 2022 16:02
Richarlison byrjar Tottenham ferilinn í leikbanni Tottenham keypti á dögunum brasilíska framherjann Richarlison frá Everton en hann verður ekki með Tottenham liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5. júlí 2022 16:01
Son upplifði erfiða tíma í Þýskalandi: Ánægður með að sjá þá gráta Markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-min, hefur sagt frá mjög erfiðum tíma í hans lífi þegar framherjinn öflugi var ungur leikmaður í Þýskalandi. Enski boltinn 5. júlí 2022 13:30
Malacia mættur til Manchester Manchester United hefur staðfest komu vinstri bakvarðarins Tyrell Malacia. Hann eru fyrstu kaup félagsins síðan landi hans Erik ten Hag tók við þjálfun Man United. Enski boltinn 5. júlí 2022 13:20