„Hann getur spilað eins og Kevin De Bruyne“ Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, fór fögrum orðum um Trent Alexander-Arnold eftir leik Liverpool gegn City í gær. Enski boltinn 26. nóvember 2023 10:30
Royal: Ég sætti mig aldrei við að vera á bekknum Emmerson Royal, leikmaður Tottenham, segist ekki ætla að sætta sig við það að vera á bekknum. Enski boltinn 26. nóvember 2023 10:02
Haaland skorað gegn öllum liðum nema einu Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði mark Manchester City gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en það þýðir að hann á eftir að skora gegn aðeins einu öðru liði úr deildinni. Enski boltinn 25. nóvember 2023 23:00
Kai Havertz hetja Arsenal er liðið komst á toppinn Þjóðverjinn Kai Havertz skoraði sigurmark Arsenal gegn Brentford í kvöld en með sigrinum komst Arsenal í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 25. nóvember 2023 19:30
Newcastle United aftur á sigurbraut | Dramatík hjá Jóa Berg og félögum Newcastle komst aftur á sigrbraut í enska boltanum í dag er liðið lagði Chelsea á heimavelli. Mikil dramatík hjá Jóhanni Berg og félögum í Burnley. Enski boltinn 25. nóvember 2023 16:55
Klopp þurfti að stilla til friðar milli Darwin Nunez og Guardiola Áhugavert atvik átti sér stað eftir leik Manchester City og Liverpool í dag þar sem framherjinn Darwin Nunez virtist eiga eitthvað ósagt við Pep Guardiola, stjóra Manchester City. Fótbolti 25. nóvember 2023 15:38
Liverpool bjargaði stigi í toppslagnum Stórleik Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni lauk með 1-1 jafntefli. Áfram munar því einu stigi á toppliðunum en Arsenal getur skotið sér á toppinn með sigri gegn Brentford í dag. Enski boltinn 25. nóvember 2023 14:35
Leikmenn Everton láta ekki deigan síga þrátt fyrir stigamissi Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton, segir að leikmenn hans séu ekki af baki dottnir þrátt fyrir að tíu stig hafi verið dæmd af liðinu og þetta mál muni einfaldlega blása bæði leikmönnum og aðdáendum eldmóð í brjóst. Fótbolti 25. nóvember 2023 13:00
Verður Håland klár í 90 mínútur í dag? Stærsta spurningamerkið fyrir stórleik helgarinnar, viðureign Manchester City og Liverpool, er staðan á ökkla Erling Håland. Hann fór meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag Fótbolti 25. nóvember 2023 10:03
Pep segir mál City vera allt öðruvísi en mál Everton Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir að ekki sé hægt að bera mál félagsins, þar sem félagið er sakað um 115 brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar, saman við mál Everton. Fótbolti 25. nóvember 2023 09:01
Flugmenn fengnir til hjálpa við að bæta VAR Howard Webb, yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, leitaði til flugmanna til að hjálpa til að bæta VAR-dómgæsluna. Enski boltinn 24. nóvember 2023 15:31
Komst að því að hann væri á einhverfurófi eftir ferilinn Fyrrverandi leikmaður í ensku úrvalsdeildinni var greindur með einhverfu á þessu ári. Enski boltinn 24. nóvember 2023 13:31
Szoboszlai og Haaland eru mjög góðir vinir Erling Haaland og Dominik Szoboszlai spila fyrir erkifjendurna Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en það vita kannski færri að þeir eru mjög góðir vinir. Enski boltinn 24. nóvember 2023 11:00
Setur sér það markmið að skora meira en Haaland á árinu Alfie May er ekki beint á milli tannanna á knattspyrnuáhugafólki en hann hefur engu að síður verið að spila mjög vel með liði Charlton Athletic á þessu tímabili. Enski boltinn 23. nóvember 2023 16:31
Ganverskur þingmaður bað Maguire afsökunar Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska fótboltalandsliðsins, hefur samþykkt afsökunarbeiðni frá þingmanni í Gana sem henti gaman að honum. Enski boltinn 23. nóvember 2023 16:00
Man. City setur upp styttu af Bell, Lee og Summerbee fyrir utan leikvanginn Þrjár goðsagnir úr sögu Manchester City fá af sér styttu fyrir utan Etihad leikvanginn og hún verður vígð á þriðjudaginn kemur. Enski boltinn 23. nóvember 2023 15:01
Haaland borgar fyrir tvö hundruð stuðningsmenn æskufélagsins Norska stórstjarnan Erling Braut Haaland er ekki búinn að gleyma heimahögunum eins og hann sýnir og sannar með því að leggja fram rausnarlega peningagjöf til að hjálpa æskufélaginu sínu að komast í hóp þeirra bestu. Fótbolti 23. nóvember 2023 14:01
Bandarískt fjármagn streymir enn inn í enska boltann Enn ryðja Bandaríkjamenn sér til rúms í enska boltanum. Fjárfestingahópurinn Castle Sports Group, sem er í eigu Piatak fjölskyldunnar, hefur staðfest yfirtöku sína á League One liðinu Carlisle United. Enski boltinn 23. nóvember 2023 06:31
Maguire barst afsökunarbeiðni frá þingmanni Gana Isaac Adongo, þingmaður í Gana, hefur loks dregið til baka ummæli sem hann lét falla á síðasta ári um Harry Maguire, þar sem hann líkti varaforseta Gana við enska landsliðsmanninn þegar hann kom til Manchester United. Enski boltinn 22. nóvember 2023 23:01
Barnsley rekið úr FA bikarnum Enska knattspyrnusambandið hefur rekið Barnsley úr FA bikarkeppninni eftir að félagið tefldi fram ólöglegum leikmanni í endurteknum leik 1. umferðar gegn utandeildarliðinu Horsham. Enski boltinn 22. nóvember 2023 17:45
England tapaði fyrir Úsbekistan Margir ráku eflaust upp stór augu þegar þeir sáu úrslitin í leik Englands og Úsbekistans í sextán liða úrslitum á HM U-17 ára í fótbolta karla sem fer fram í Indónesíu. Fótbolti 22. nóvember 2023 16:01
Leikmenn United dauðþreyttir eftir undirbúningstímabilið Sumir leikmenn Manchester United kenna erfiðu undirbúningstímabili um slaka byrjun í vetur og mikil meiðsli í herbúðum liðsins. Enski boltinn 22. nóvember 2023 13:31
Fimmtán ára gömul sala Tottenham gæti komið liðinu í vandræði Fimmtán ár eru síðan framherjinn Jermain Defoe var seldur frá Tottenham til Portsmouth, en þrátt fyrir það gæti Tottenham verið í vandræðum vegna sölunnar. Fótbolti 21. nóvember 2023 23:00
Leggur til að kvennaleikirnir fari fram þegar ekki er hægt að sjá karlaleikina Niall Sloane, íþróttastjóri bresku streymisveitunnar ITV, leggur til að leikir í ensku úrvalsdeild kvenna verði leiknir og sýndir í beinni útsendingu á laugardögum klukkan 15:00, en þá eru engir leikir sýndir í karladeildinni. Fótbolti 21. nóvember 2023 19:01
Newcastle getur fengið leikmenn á láni frá liðum með sömu eigendur Enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle verður heimilt að fá leikmenn á láni frá sádi-arabískum félögum í janúar á næsta ári þrátt fyrir að sami aðili eigi bæði liðin. Fótbolti 21. nóvember 2023 17:46
Ein besta fótboltakona heims skellti sér á skeljarnar Sam Kerr, ein besta fótboltakona heims, greindi frá því í dag að hún hefði beðið kærustu sinnar. Hún heitir Kristie Mewis og spilar fyrir bandaríska landsliðið. Fótbolti 21. nóvember 2023 16:31
84 prósent líkur á titli hjá Man. City en núll prósent hjá Man. United Tólf umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni og það munar aðeins þremur stigum á fyrsta og fimmta sæti. Sigurlíkur eins af liðunum fimm er samt í algjörum sérflokki. Enski boltinn 21. nóvember 2023 15:30
Brot Everton og Man. City vera eins og að vera tekinn með eða án radarvara Tíu stig voru tekin af Everton á dögunum vegna brota félagsins á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Við þetta voru menn fljótir að benda á bæði Manchester City og Chelsea og spá enn verri refsingum fyrir þau. Enski boltinn 21. nóvember 2023 08:00
Mendy stefnir Man City Benjamin Mendy, leikmaður Lorient í Frakklandi, ætlar í mál við fyrrum vinnuveitanda sinn, Manchester City. eftir að félagið hætti að borga honum laun eftir að leikmaðurinn var kærður fyrir fjölda nauðgana árið 2021. Mendy var sýknaður í öllum ákæruliðum fyrr á þessu ári. Fótbolti 20. nóvember 2023 19:01
Segir Arteta hafa svert ímynd Arsenal David Dein, fyrrverandi varaforseti Arsenal, segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, hafi svert ímynd þess með ummælum sínum um dómara eftir tapið fyrir Newcastle United á dögunum. Enski boltinn 20. nóvember 2023 14:30