Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Rúnturinn

Það marrar í sætinu og morgunsólin brýst í gegnum rúðurnar. Hann situr makindalega á meðan húsin í borginni líða hjá og félagarnir setjast inn einn af öðrum.

Bakþankar
Fréttamynd

Ekki eyðileggja "góðu stundirnar“

"Heyrðu, hvernig gekk með þessa píu í gær?“ "Æi, ég tók eitthvað í hana og reyndi að kyssa hana. Þá bara brjálaðist hún og sagðist ætla að hringja á lögguna ef ég hætti ekki!“ "Oh, alltaf þarf löggan að eyðileggja góðu stundirnar.“

Bakþankar
Fréttamynd

Umgjörð þarf um ákvarðanir

Landbúnaðarráðherra hefur lýst því yfir að taka eigi til endurskoðunar fyrirkomulag í mjólkuriðnaði hér á landi, sem og að lagst verði yfir og endurskoðaðir búvörusamningar sem gerðir hafa verið við samtök bænda. Þetta er gott og blessað, þótt einhverjir kunni að vera hóflega bjartsýnir um að rösklega verði gengið til verka eða að niðurstaðan verði almenningi til hagsbóta.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þessir útlendingar

Þessir útlendingar. Geta þeir ekki skilið rök íslensks ráðafólks? Halda þeir að hér sé fólk að leika sér? Og hvað á að gera með þau ósköp þegar ESA, eftirlitsstofnun EFTA, kemst að þeirri niðurstöðu að fjárfestingarsamningarnir okkar séu ekki löglegir

Fastir pennar
Fréttamynd

Föðurlegir ráðherrar

Nú er ég staddur í Nýju-Delí, höfuðborg Indlands. Það er mikil upplifun að dvelja í þessum heimshluta og hverfið sem ég bý í er gerólíkt öllu því sem ég á að venjast á Íslandi.

Bakþankar
Fréttamynd

Háhraða hugarró

Ég ók eins og fjandinn væri á hælunum á mér. Sveiflaðist milli akreina eins og ég væri að sikksakka buxnaskálm með spori 4. Skipti niður, gaf í, bremsaði snögglega og skaut mér inn á milli.

Bakþankar
Fréttamynd

Markmiðin og hagræðingin

Liðsmenn hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar fóru mikinn. Létu til sín taka hér og þar. Boðuðu breytingar hér og breytingar þar. Í fréttum liðinna daga hefur verið fjallað um eitt og annað, sem hið minnsta vekur spurningar um hvort meðferð almannafjár sé til mikillar fyrirmyndar

Fastir pennar
Fréttamynd

Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar

Hin endalausa umræða um það hvernig skuli verja fjármunum ríkisins stendur nú sem hæst með fjárlagafrumvarpi næsta árs. Iðulega tekur það einhverjum breytingum í meðförum þingsins og koma fram ýmis sjónarmið fyrir hvern málaflokk.

Fastir pennar
Fréttamynd

Boðskapur friðar

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð næstkomandi fimmtudag á fæðingardegi bítilsins og friðarsinnans Johns Lennon.

Fastir pennar
Fréttamynd

Rekinn

Þetta var fyrsta stefnumótið. Ég var með minn besta rakspíra og mjög stressaður. Stelpan var sæt og tvítugi ég var alveg til í kelerí.

Bakþankar
Fréttamynd

Útgöngubannið

Þegar dagar styttast fer að bera á tilkynningum þar sem fjórðungi Íslendinga er sagt að nú megi þeir vera styttra úti á kvöldin. Þetta er tilkynnt á veggspjöldum með brosandi klukkum og í tölvupósti sem lendir í pósthólfum íslenskra foreldra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Með í maganum

Þegar við Íslendingar vegum og metum stöðu okkar gagnvart öðrum þjóðum grípum við oft til þess að segja að innviðirnir hér séu svo sterkir. Því sé staða okkar sterk, möguleikar okkar miklir, og meiri en flestra annarra þjóða, til að komast yfir erfiða hjalla.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hið leiðinlega norræna fólk

Sú mýta að norrænt fólk sé þögult og leiðinlegt lifir góðu lífi víða á Spáni. Óviljandi hef ég nú lagt mín lóð á vogarskálarnar til þess að blása nýju lífi í hana hér í strandbænum Fuengirola, þangað sem ég er nýfluttur.

Bakþankar
Fréttamynd

Vika er langur tími fyrir smáfólk

Krílin mín tvö, sem eðli málsins samkvæmt eru einhver efnilegustu börn á Íslandi, dvelja viku hjá mér og viku hjá mömmu sinni. Svona hefur fyrirkomulagið verið frá áramótum og gengið nokkuð vel.

Bakþankar
Fréttamynd

Neró á fiðlunni, Ritz-kex í skálinni

Árið er 1922. Það eru erfiðir tímar. Það er atvinnuþref. Gjaldeyriskreppa er allsráðandi hér á landi með tilheyrandi óstöðugleika. Sala léttvíns er leyfð eftir sjö ára áfengisbann því Spánverjar hóta að hætta að kaupa af Íslendingum saltaðan þorsk kaupum við ekki af þeim vín.

Fastir pennar
Fréttamynd

Endurskoðun er nauðsynleg

Það er óásættanlegt á sama tíma og fjárskorti er borið við í löggæslu- og dómskerfinu, heilbrigðiskerfinu og velferðarkerfinu að hægt sé að eyða minnst 200 milljónum í fullkomlega órökstuddan flutning á stofnun, þar sem í ofanálag er ljóst að sú þekking og reynsla sem fyrirfinnst innan stofnunarinnar mun öll glatast þar sem starfsfólkið mun ekki fylgja með.

Fastir pennar
Fréttamynd

Karlar leggja góðu máli lið

Ísland hefur lengi verið í fremstu röð þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Því er fagnaðarefni tilkynning Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra hjá Sameinuðu þjóðunum í byrjun vikunnar um að Ísland og Súrínam ætli í byrjun næsta árs, á vettvangi samtakanna, að standa að "rakarastofuráðstefnu“ þar sem karlar einir ræði jafnréttismál og ofbeldi gegn konum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Krafa um kredduleysi

Þótt aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandandsins hafi verið settar á ís og samningahóparnir leystir upp þarf að leiða til lykta umræðu um framtíðarvalkosti Íslands í gjaldmiðils- og peningamálum jafnvel þótt afnám hafta sé kannski ekkert meira en fjarlæg draumsýn í augnablikinu.

Skoðun
Fréttamynd

Býrð. Þú. Langt. Upp. Coonagh?

Fyrir óralöngu síðan flutti ég til föðurlandsins. Ég fékk inni hjá föðurbróður mínum og fjölskyldu hans í heimaborginni Limerick og ég var nokkuð fljót að aðlagast nýjum háttum og lífi. Það er að segja fyrir utan tvennt

Bakþankar
Fréttamynd

Dr. Jekyll og Mr. Hyde

Robert Louis Stevenson skrifaði þessa skemmtilegu sögu fyrir margt löngu, eða árið 1886, og hefur hún verið vinsæl æ síðan. Inntakið er frásögn um einstakling sem þjáist af sjúkdómi sem kallast persónuleikaröskun.

Fastir pennar
Fréttamynd

"Og skammastu þín svo…“

Það er erfitt að vera foreldri og kannski enn erfiðara að vera kennari. Listin að veita börnum og unglingum aðhald og frelsi í hæfilegum hlutföllum er einhver sú erfiðasta sem til er.

Fastir pennar
Fréttamynd

Guð blessi Mjólkursamsöluna

Svokallaður Kristsdagur vakti athygli nú nýlega fyrir mörg og ýtarleg bænarefni sem Guð var beðinn um uppfylla næst þegar hann leiðir hugann að Íslandi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Rassatónlist

Ég hlusta stundum á tónlist. Ég er bara þannig gerð. Ég hef gaman af alls konar tónlist og þar sem ég var alin upp af jazz-geggjara er rytminn í mér ríkjandi. Verð bara að dilla mér þið skiljið.

Bakþankar
Fréttamynd

Enginn á línunni?

Stundum má ætla að ef við hjálpum þeim sem eru hjálparþurfi hér og þar í heiminum, að það jafngildi því að þá ákveðum við um leið að auka bágindi þeirra sem verst hafa það hér á landi. "…þegar Íslendingar sjálfir svelta,“ sagði Vigdís Hauksdóttir þingmaður þegar hún ein í þingheimi greiddi atkvæði gegn auknu framlagi til þróunarhjálpar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Á meðan syngur lóan dirrindí

Okkur kann að þykja eðlilegt að Alþingi setji lög af sem mestri sanngirni og gæti að því að frelsi eins verði ekki til þess að sá geti traðkað á öðrum, með stoð í lögum. Alþingi brást þegar það heimilaði mjólkurframleiðendum að hafa tvöfalt verð í gangi,

Fastir pennar