Hægri vinstri snú Í leiðara laugardagsblaðsins vakti Morgunblaðið ástríðufulla athygli á hugvekju Péturs Gunnarssonar rithöfundar um þær ógöngur sem einkabílisminn hefur fyrir löngu leitt okkur út í. Fastir pennar 7. janúar 2008 06:30
Aldrei of seint Nú í vikunni horfði ég með öðru auganu á breskan sjónvarpsþátt um ekkjumann sem varð ástfanginn, en varð að gefa konuna sem hann unni upp á bátinn af því að uppkomnum börnum hans leist ekki á ráðahaginn. Bakþankar 6. janúar 2008 07:00
Fílar í postulínsbúð Í götumynd lágreistra timburhúsa frá aldamótunum 1900 er falið brot af sögu þjóðarinnar. Fastir pennar 6. janúar 2008 06:00
Einu sinni var... Frönsku þættirnir Einu sinni var... voru skemmtilegir. Þar birtust Fróði og félagar og sögðu frá því sem drifið hafði á daga jarðarinnar og íbúa hennar frá árdögum. Ekki var látið staðar numið í nútímanum því síðustu þættirnir veittu innsýn í framtíðina. Þá voru þetta tómar getgátur en nú er greinilegt að í þeim mátti finna sannleikskorn því að undanförnu hefur mér virst sem við værum einmitt stödd í þessum síðustu þáttum Einu sinni var ... Bakþankar 5. janúar 2008 06:00
Stjórnmálamönnum er sjálfrátt Skipan í stöður hins opinbera laut lengst flokkslegum sjónarmiðum. Ráðamenn iðkuðu þann leiða leik að láta flokksskírteinin ráða, hundsuðu reynslu, virtu að vettugi hæfni og létu það duga að nýr starfsmaður hafði rétt tengsl við Flokkinn. Fastir pennar 4. janúar 2008 12:08
Frétt ársins Brúðkaup eins ríkasta manns þjóðarinnar og frétt af konu sem greindi frá því í útvarpinu að maðurinn hennar héldi fram hjá með geðhjúkrunarfræðingi eru fréttir ársins 2007 sé litið á samantekt fréttavefs Vísis yfir mest lesnu fréttirnar. Bakþankar 4. janúar 2008 06:00
Dvínandi afli í Evrópu Evrópusambandið var í öndverðu reist á þeirri snjöllu hugmynd, að millilandaátök um náttúruauðlindir, einkum kol og stál, hefðu haft svo hörmulegar afleiðingar í álfunni, þar á meðal þrjár styrjaldir á sjötíu árum, að nauðsyn bæri til að færa þessar auðlindir undir sameiginlega yfirstjórn til að koma í veg fyrir frekari stríðsátök í Evrópu. Fastir pennar 3. janúar 2008 00:01
Áramótaheitin Nýtt ár og nýtt líf? Nei, ætli það. Bara sama gamla og góða, enda þarf maður ekkert að ,,taka sig í gegn" - þannig. Bakþankar 3. janúar 2008 00:01
Flugeldaveislu hlýtur að ljúka Árið 2008 er gengið í garð með tilheyrandi sprengjugný og eldglæringum. Íslendingar létu ekki óveður á áramótum halda tiltakanlega aftur af sér í sprengigleði og björgunarsveitir og aðrir sem tekjur hafa af flugeldasölu geta unað glaðir við sitt. Fastir pennar 3. janúar 2008 00:01
Veður til að skapa Endurnýjun kjarasamninga er mikilvægasta og um leið eldfimasta verkefni sem við blasir í upphafi nýs árs. En það er kvika í því umhverfi sem þeir hrærast í sem leiða eiga þessa mikilvægu samninga til lykta. Fastir pennar 2. janúar 2008 08:00
Lögmál um togstreitu Allir þurfa einhversstaðar að eiga heima. Einkar ánægjuleg og spennandi var frásögnin sem ég las á dögunum af því hvernig frumefnin eignuðust samastað sinn í lotukerfinu, enda stílgáfa höfundarins með eindæmum. Bakþankar 2. janúar 2008 07:30
Kossinn í Avignon Eins og lög gera ráð fyrir féll að lokum dómur á mál stúlkunnar sem smellti kossi á einlitt og mjallahvítt málverk eftir Cy Wombly, þannig að það var ekki einlitt og mjallahvítt lengur heldur kom á það eldrautt far eftir varalit. Fastir pennar 2. janúar 2008 06:30
Handhafar sannleikans Á árinu sem nú er að baki komst hlýnun jarðar af manna völdum á hvers manns varir og öðlaðist almenna viðurkenningu. Fastir pennar 31. desember 2007 09:00
Spáð í 2008 Veður á árinu 2008 verður svipað og undanfarin ár nema heldur vætusamara á 17da júní og um verslunarmannahelgina. Bakþankar 31. desember 2007 08:00
Nú árið er fokið Það er svo mikið rok þessa dagana að engu er líkara en að maður sé staddur á lokasíðu Hundrað ára einsemdar eftir Marquez. Fastir pennar 31. desember 2007 07:00
Ísland á jaðrinum Nú um áramótin fjölgar aðildarríkjum Evrópska myntbandalagsins um tvö, þegar Kýpur og Malta verða fjórtánda og fimmtánda landið sem taka upp evruna. Um þessi áramót verða jafnframt þau tímamót, að Slóvenía tekur við formennskunni í Evrópusambandinu, fyrst nýju aðildarríkjanna í mið- og austanverðri álfunni. Reyndar verður Slóvenía væntanlega eitt síðasta ríkið sem gegnir formennskuhlutverkinu í sambandinu með þeim hætti sem hefð hefur verið fyrir allt frá stofnun þess fyrir hálfri öld. Fastir pennar 30. desember 2007 06:00
Jólakort frá Íslandi Hallóhalló, öllsömul þarna úti í geimnum og fyrir handan, uppi og niðri og allt um kring! Við ætlum að halda jólin að þessu sinni á smáeyju sem heitir Ísland og er rétt fyrir neðan það sem eftir er af Norðurheimskautinu. Bakþankar 24. desember 2007 06:00
Árangur með samstilltu átaki Íslendingar aka nú að meðaltali nærri þremur kílómetrum hægar á klukkustund en þeir gerðu í fyrra. Meðalhraðinn samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar á tíu stöðum á hringveginum var í fyrra 97 km á klukkustund en er í ár 94,1. Fastir pennar 23. desember 2007 13:00
Auðvald sem sat að svikráðum Fyrir réttum tveimur árum skrifaði Matthías Johannessen skorinorða ádrepu um nútímann í Lesbók Morgunblaðsins. Fastir pennar 22. desember 2007 21:42
Skíðahöll rísi við Úlfarsfell Síðustu sólarhringana fyrir hátíðar taka íslenskar fjölskyldur að búa sig til skíðaferða. Þær sækja burt úr skarkalanum og halda jól undir snævi þöktum brekkum, halda hátíð ljóssins í snjóbirtu og skemmta sér hátíðardagana á skíðum. Fastir pennar 22. desember 2007 06:00
Uppi á stól stendur mín Anna Í ár varð óvenjulítið fár í fjölmiðlum vegna jólastressins eins og oft hefur hent á aðventunni. Þess í stað fjölluðu fjölmiðlar fagmannlega um jóladrykkju og jólaþunglyndi sem eyðilagt hafa hátíðina fyrir mörgu barninu. Fyrir flesta er aðventan samt sem betur fer alltaf jafnnotaleg. Bakþankar 22. desember 2007 06:00
Jólaskraut Ég hef fastmótaðar skoðanir á jólaskrauti. Mér finnst að í jólaskreytingu fjölskyldunnar eigi öllu að ægja saman, stíllinn á að vera sundurlaus, jafnvel smekklaus. Fimm ára heimagerður músastigi má alveg hanga við hliðina á nýjustu gullkúlunni frá Georg Jensen. Bakþankar 20. desember 2007 06:00
Skynsamlega unnið úr aðstæðum Á komandi vori mun sveit franskra orrustuþotna taka sér í fyrsta sinn stöðu á Keflavíkurflugvelli og stunda æfingar í íslenzku lofthelginni um nokkurra vikna skeið. Fastir pennar 19. desember 2007 12:43
Auðlindaskattur,réttlæti og laun: Lítil umræða Alþingi hefur að tillögu sjávarútvegsráðherra fellt tímabundið niður auðlindaskatt af þorskveiðiréttindum. Óveruleg umræða hefur farið fram um þessa breytingu. Skýringin er hugsanlega sú að hér er um að ræða tiltölulega hóflegan skatt. Fastir pennar 18. desember 2007 06:00
Jólagíraffinn er ekki til Ég hef ánægju af því að ráða ráðum mínum við jólasveinana og sjá til þess að sandalinn sem sonur minn hefur sett upp í glugga innihaldi gjafir á hverjum morgni fram að jólum. Bakþankar 18. desember 2007 06:00
Togstreita réttinda og öryggis Eitt sinn sagði Milan Kundera að réttindi byggist nú á kröfu einstaklingsins að þrár hans séu uppfylltar. Þegar nútímamaðurinn vilji eitthvað telji hann sig eiga heimtingu á því að eignast það. Til að ítreka mál sitt er lögð fram krafa á grundvelli mannréttinda. Fastir pennar 17. desember 2007 00:01
Jólagjöf til þjóðarinnar Tími venjulegrar manneskju skiptist í vinnutíma og frítíma. Samkvæmt verðmætamati þjóðfélagsins er vinnutími fremur lítils virði nema í undantekningartilvikum þegar um háttsetta aðila er að ræða. Vinnutími kvenna er yfirleitt mun ódýrari en vinnutími karla þótt ýmsar mælingar bendi til þess að kvenna- og karlaklukkustundir séu jafnlangar. Bakþankar 17. desember 2007 00:01
Málæði er lýðræði Meðal þeirra skringistöðva í sjónvarpinu sem sú frábæra uppfinning fjarstýringin hefur gert manni kleift að staldra við á meðan aðrir heimilismeðlimir bregða sér frá er sú sem sendir frá Alþingi. Þar hef ég séð háttvirta þingmenn halda ræðu sem viðkomandi ræðumaður virtist ekki einu sinni sjálfur vera að hlusta á. Fastir pennar 17. desember 2007 00:01
Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann Skoðun