Hugarfarsbylting Prófkjör Sjálfstæðisflokksins hafa verið til umræðu og einkum hefur verið bent á þá staðreynd að frambærilegar konur hafi víða borið skarðan hlut frá borði. Fastir pennar 17. september 2016 07:00
Í draumaheimi Í febrúarmánuði árið 1930 heimsótti Helgi Tómasson, yfirlæknir á Kleppi, Jónas Jónsson frá Hriflu, dómsmálaráðherra, þar sem hann lá veikur í flensu. Erindi læknisins var að skýra sjúklingnum frá þeim grun sínum að hann væri haldinn alvarlegum geðsjúkdómi. Bakþankar 17. september 2016 07:00
Glatað tækifæri Búvörusamningar sem binda skattborgara þessa lands til 140 milljarða greiðslna til næstu tíu ára voru samþykktir með atkvæðum nítján þingmanna. Fastir pennar 16. september 2016 07:00
Stjórnarkreppa Ég man eftir því óljóst úr barnæsku minni að það var alltaf eitthvert vesen að stýra landinu. Á 9. áratugnum voru margar ríkisstjórnir myndaðar og mikið um rifrildi og bakstungur. Það var líka óðaverðbólga og samningar milli launþega og vinnuveitanda höfðu ekki mikinn líftíma. Fastir pennar 16. september 2016 07:00
Brjálaðar kellingar Emmeline Pankhurst þótti ekkert sérstök móðir. Hún á að hafa gert upp á milli barnanna sinna og haldið upp á þær dætur sem tóku þátt í hungurverkföllum og sættu hræðilegri meðferð í fangelsi Bakþankar 16. september 2016 07:00
Suðurríkjasögur Sovétríkin sálugu voru fimmtán talsins, þar af átta suðurríki. Hin sjö mátti kalla norðurríki svo notað sé bandarískt tungutak: Rússland, Hvíta-Rússland, Moldavía og Úkraína og Eystrasaltslöndin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen. Hér segir fyrst frá norðurríkjunum og síðan frá suðurríkjunum. Dragðu nú andann djúpt því nú kemur talnahríð. Fastir pennar 15. september 2016 07:00
Ekki þeirra eign Við tölum um félagslegan hreyfanleika þegar menn færast upp um stétt í samfélaginu. Hver er félagslegur hreyfanleiki útlendinga á Íslandi? Sjálfstæðisflokkkurinn hafði í eina tíð kjörorðið: Stétt með stétt. Flokkurinn notar þetta slagorð ekki lengur enda passar það varla. Fastir pennar 15. september 2016 07:00
Óður til pítsunnar Í byrjun mánaðar greindu flestir miðlar hér heima frá niðurstöðum rannsóknar Duke-háskólans í Bandaríkjunum þar sem kom fram að verksmiðjustarfsmenn í Ísrael kusu gjafabréf upp á pítsu frekar en hól frá yfirmanni sínum eða bónusgreiðslu í lok vinnuvikunnar. Bakþankar 15. september 2016 07:00
Markaðir heimsins aftur orðnir talsvert óstöðugir Árið 2016 hófst á verulega auknum óstöðugleika á fjármálamörkuðum heimsins en svo róuðust markaðirnir aftur í febrúar eftir að Seðlabanki Bandaríkjanna frestaði frekari stýrivaxtahækkunum. Skoðun 14. september 2016 09:00
Umgjörð banka Á morgun verða liðin átta ár frá því að bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman varð gjaldþrota. Sá atburður hratt af stað atburðarás sem hafði gríðarlegar afleiðingar um heim allan. Fastir pennar 14. september 2016 08:00
Möndlur og súkkulaði Fallegasta hrós sem ég hef fengið var einlægt og spontant og trítlaði út um munn átta ára skjólstæðings míns á frístundaheimili hér í bænum. Það var mánudagur og allt var þrungið ömurlegu vonleysi, roki og rigningu. Bakþankar 14. september 2016 07:00
Fyllerí fyrir ferðamenn Ég var ekki fyrr kominn til minnar sumarvistar á Íslandi en ég heyrði veislumann mikinn segja í útvarpinu að hið íslenska fyllerí heyrði sögunni til. Taldi ég víst að maðurinn væri firrtur og vissi ekki hvernig umhorfs væri í alþýðuhúsum svo ég spurði víðfróðan vin minn hvort satt væri. Bakþankar 13. september 2016 07:00
Erfið helgi stjórnarflokka Stjórnarflokkarnir komu ekkert sérstaklega vel undan síðustu helgi. Prófkjör sjálfstæðismanna í Kraganum og Suðurkjördæmi skila að óbreyttu lista þar sem karlar raða sér í þingsæti flokksins. Fastir pennar 13. september 2016 00:00
Hin hinsta spurning Ég las nýlega grein sem fjallaði um mikilvægi þess að verða ekki of upptekinn af frama og dugnaði í lífinu. Bakþankar 12. september 2016 10:00
„Ekki höfum vér kvenna skap“ Tíðindi helgarinnar í prófkjörsmálum voru ótíðindi í flestum skilningi. Í fyrsta lagi er tilfinningin sú að ekkert hafi í rauninni gerst – engin tíðindi hafi orðið – ríkjandi ástand haldi bara áfram út í hið óendanlega. Skoðun 12. september 2016 07:00
Vinalýðræði Það hefur verið raunalegt að fylgjast með prófkjörum nokkurra stjórnmálaflokka fyrir komandi alþingiskosningar. Fastir pennar 12. september 2016 07:00
Lækningaminjasafnið úti á Nesi Jón heitinn Steffensen, prófessor við læknadeild HÍ, var ástríðufullur safnari. Lungann úr ævi sinni hélt hann til haga og bjargaði frá glötun bókum og munum sem tengdust sögu lækninga á Íslandi. Hann átti sér þann draum að koma upp veglegu Lækningaminjasafni Bakþankar 10. september 2016 07:00
Merki um styrk Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Pálsson gengu úr Sjálfstæðisflokknum til liðs við Viðreisn í vikunni. Fastir pennar 10. september 2016 07:00
Bogi Ágústsson, sölumaður fótanuddtækja Undirbúningurinn hafði staðið í meira en ár. Hugmyndasmiðurinn sagði áætlun sína "umbyltingu“. En svo tók nýr forsætisráðherra við. Theresa May, nýskipaður forsætisráðherra Bretlands, greip á dögunum harkalega fram fyrir hendurnar á Jeremy Hunt, heilbrigðisráðherra landsins. Fastir pennar 10. september 2016 07:00
Bieber bætir heiminn Það er ótrúlegt til þess að hugsa að Justin Bieber er einungis 22 ára gamall. Hann er nefnilega búinn að vera svo frægur, svo lengi, að það er eins og hann hafi alltaf verið til. Fastir pennar 9. september 2016 07:00
Matargjafir til ríkra granna Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um offramleiðslu á lambakjöti. Lambakjötsframleiðsla er niðurgreidd með beingreiðslum til bænda, auk þess sem íslensk landbúnaðarframleiðsla er varin fyrir samkeppni með tollum. Fastir pennar 9. september 2016 07:00
Undan plastfilmunni Í vikunni eldaði ég spaghetti bolognese. Það er nú almennt ekki í frásögur færandi. En í þetta skipti varð mér brugðið. Þegar hráefnið var komið í pottana sat eftir svo mikið plast að fylla mátti heilan poka. Bakþankar 9. september 2016 07:00
Hve glötuð vor æska? Árið 1991 fór ég á mína fyrstu stórtónleika. Það voru alvöru tónleikar. Brjótum ísinn í Kaplakrika. Þarna komu fram Quireboys, Slaughter, Bullet Boys, GCD, Artch og Eiríkur Hauksson. Poison hætti við á síðustu stundu af því að bassaleikarinn puttabrotnaði. Bakþankar 8. september 2016 07:00
Sjö vikur til kosninga Formenn þriggja stjórnmálaflokka, Pírata, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, lýstu því yfir fyrr í sumar "að þeir útiloki samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eftir næstu kosningar“. Þessi yfirlýsing er nýmæli og vitnar um hversu sjálfstæðismenn hafa gengið fram af andstæðingum sínum Fastir pennar 8. september 2016 07:00
Viðreisn og evra Viðreisn hefur aðgreint sig frá Sjálfstæðisflokknum í stórum málum en hvaða stefnu ætla forystumenn flokksins að taka í gjaldmiðils- og peningamálum og verður það hitamál í kosningabaráttunni? Fastir pennar 8. september 2016 00:00
Áfram, hærra með múmínálfum Ég elska múmínálfana og hef gert lengi. Múmínálfarnir hafa löngum haft þann mátt að hreyfa við fólki á öllum aldri og á því varð engin undantekning síðastliðinn mánudag Skoðun 7. september 2016 20:00
Við viljum ekki verðhjöðnun og „gjaldmiðlafrið“ Það er brostinn á friður – að minnsta kosti á alþjóðlegum gjaldeyrismörkuðum. Fyrir nokkrum árum voru allir að tala um "gjaldmiðlastríð“ – það er að segja að ríki hafi keppst við að veikja gjaldmiðil sinn til að ná samkeppnisforskoti á önnur ríki. Skoðun 7. september 2016 09:30
Ég er hræsnari Við lifum á úrslitatímum fyrir mannkyn og það er ekki til neinn staður sem heitir Burt. Bakþankar 7. september 2016 08:00
Mennskan Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri lýsir starfi sínu með vandræðaunglingum í helgarblaði Fréttablaðsins. "Við vorum ekkert vondir við þá, heldur heiðarlegir. Við vorum oft eina fullorðna fólkið sem talaði við þá eins og men Bakþankar 6. september 2016 07:00
Lögfestið þakið Sjúklingar sem glíma við alvarlega sjúkdóma eins og krabbamein og þurfa á langvinnri og kostnaðarsamri meðferð að halda hafa ekkert þak á kostnað vegna eigin meðferðar í settum lögum heldur þurfa að reiða sig á reglugerð ráðherra sem breyta má hvenær sem er. Fastir pennar 6. september 2016 00:00