Ábyrgð borga Borgir bera hitann og þungann af ábyrgðinni á loftslagsbreytingum og minnkun þeirra. Fastir pennar 2. desember 2015 07:00
Eftirbátar í samanburði Fagleg þjónusta Landspítalans, lækningar, hjúkrun, endurhæfing og rannsóknir byggjast á að fjárveitingar dugi fyrir því hlutverki sem spítalanum er ætlað að gegna. Á þetta er minnt í yfirlýsingu sem læknaráð og hjúkrunarráð spítalans sendu frá sér í gær. Fastir pennar 2. desember 2015 07:00
Svefninn mikli Stóran hluta skólagöngu minnar átti ég við mikið vandamál að stríða. Skipti þá ekki máli hvort um var að ræða jarðfræðitíma í dimmum sal hjá Guðbjarti pabba hans Lækna-Tómasar í MR eða í vega- og flugvallagerð í verkfræðinni. Alltaf sótti svefninn að mér. Bakþankar 2. desember 2015 00:00
Að ala upp klámkynslóð Eftir umræðuna síðustu vikur um mikilvægi þess að fá já í kynlífi hef ég hugsað mikið til unglinganna okkar og klámvæðingarinnar sem tröllríður hinum sítengdu snjallsímum Bakþankar 1. desember 2015 09:00
Allt stopp Í nágrenni Reykjavíkur, í víðum skilningi, búa þúsundir sem sækja vinnu og þjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Þar má nefna íbúa Reykjanesbæjar, Selfoss, Borgarness og nærsveita þessara bæja og fleiri staða sem eru í um klukkustundar fjarlægð frá höfuðborginni eða minna. Fastir pennar 1. desember 2015 00:00
Föstudagurinn rangi Ég mjakaðist ofurhægt á bílnum inn í austurhluta Reykjavíkur á meðan útvarpið malaði. Það var föstudagur. Skoðun 30. nóvember 2015 08:00
Stunginn grís Hann er 43 ára gamall, einhleypur og býr hjá móður sinni. Þrátt fyrir að vera atvinnulaus og þar af leiðandi heima allan daginn hjálpar hann aldrei til við heimilisstörfin. Bakþankar 30. nóvember 2015 08:00
Hreinsum loftið í París Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í París í dag. Að öllum líkindum er hér á ferðinni mikilvægasta samkoma þjóðanna frá lokum síðari heimsstyrjaldar; svo brýnt er það erindi sem hvílir á fundinum, svo stór sú vá sem liggur yfir veröldinni. Engin vestræn velmegunarþjóð getur látið sitt eftir liggja og þá síst af öllu þjóð sem býr á jafn gjöfulu grænorkulandi og Íslandi. Fastir pennar 30. nóvember 2015 07:00
Örlagaríkar fimm mínútur Ég ræddi á dögunum við miðaldra, mæðulegan mann um heilsufarssögu hans. "Læknirinn sem skar mig fyrir nokkrum árum sagði að það hefði engu munað að ég týndi lífinu. Hefði hann komið fimm mínútum seinna væri ég ekki í tölu lifenda.“ Bakþankar 28. nóvember 2015 07:00
Nískupúkar Peningar sem notaðir eru til að styðja flóttafólk frá Sýrlandi nýtast best með stuðningi við hjálparsamtök og stofnanir sem reyna að gera flóttafólkinu lífið bærilegt nálægt heimahögunum. Fastir pennar 28. nóvember 2015 07:00
Flettu varlega, Fréttablaðið gæti verið banvænt Ef allt hefur gengið að óskum er ég nú stödd á jólamarkaði í Belgíu að belgja mig út af súkkulaði, vöfflum og bjór. Fastir pennar 28. nóvember 2015 07:00
Larsen-áhrifin Í heimi hljóðfræða er til fyrirbæri sem lýsa má þannig að hljóðgjafi sendir frá sér hljóð sem berst aftur til uppruna síns og sendist þaðan aftur sömu leið í sífelldan hring. Vísindin nefna þetta Larsen-áhrif eftir Dananum Søren Absalon Larsen sem setti saman eðlisfræðikenningu um fyrirbærið. Fastir pennar 27. nóvember 2015 07:00
Reiði og réttarríki Því var mótmælt í gær að dómskerfið væri vanhæft í kynferðisbrotamálum. Ég skil að margir séu reiðir. Ég staldra þó við umræðu sem fer geyst um netheima, til dæmis um að kveðinn hafi verið upp rangur sýknudómur yfir nokkrum drengjum. Bakþankar 27. nóvember 2015 07:00
Verndarbúnaður Með vopnaburði eykst hættan á að tjónið sem slík mistök geta valdið verði óafturkræft. Fastir pennar 27. nóvember 2015 07:00
Hvítt fólk Pælið í ef það væru til samtök hvíts fólks sem hataði aðra kynþætti. Samtökin væru rótgróin og saga þeirra blóði drifin, þó þau væru kannski ekki jafn öfgafull í aðgerðum sínum í dag eins og áður. Samtökin myndu kenna sig við trúarbrögð og réttlæta ömurlegar gjörðir sínar þannig að þau væru í einhvers konar heilagri vegferð. Bakþankar 26. nóvember 2015 07:00
Oftar en einu sinni Sé mönnum alvara með því sem þeir segja þurfa þeir jafnan að segja sama hlutinn oftar en einu sinni. Segi menn skoðun sína aðeins einu sinni kann að liggja fiskur undir steini. Tökum dæmi. Fastir pennar 26. nóvember 2015 07:00
Víða þarf að rétta hlut Fengju aldraðir og öryrkjar sambærilega afturvirka hækkun og kjararáð hefur úthlutað kjörnum fulltrúum þjóðarinnar og embættismönnum sem undir ráðið heyra þá myndi það þýða að framfærsla hluta hópsins færi úr 172.000 í 187.996 krónur. Þar munar tæpum 16 þúsund krónum. Fastir pennar 26. nóvember 2015 07:00
Jólasaga Pabbi trommar glaðlega á stýrið. Feðginin eru á leið í Kringluna að undirbúa jólin. Í bílstólnum situr lítil dúlla. Dúðuð í snjógalla, með gylltar englakrullur og eplakinnarnar gægjast undan lambhúshettu. „Pabbi, ertu nokkuð stressaður?“ spyr sú litla. Bakþankar 25. nóvember 2015 07:00
Markaðurinn: „Lars, þú ert feitur!“ Þegar ég var enn að vinna hjá Danske Bank hélt ég fyrirlestur fyrir 40-50 samstarfsmenn sem unnu sem fjárfestingaráðgjafar hjá Danske Bank-samstæðunni. Fastir pennar 25. nóvember 2015 07:00
Grunnstoðir Það er mjög erfitt að taka undir með formanni fjárlaganefndar og líta á þessa ráðstöfun fjármuna ríkisins til kirkjunnar, hátt í 400 milljónir, sem breytingu í þágu grunnþjónustunnar. Fastir pennar 25. nóvember 2015 06:00
Pistlahöfundur á lyfjum Skrautbúinn maður rétti mér miða. Ég leit á og sá að hann var að bjóða stinningarlyf, vörn gegn illa auganu, seið til að vinna ástir kvenna og síðan sérstakt lygalyf. Þetta vakti athygli mína þó ég sé ýmsu vanur á leið minni heim úr vinnu enda margt kynlegra kvista í Malagaborg. Bakþankar 24. nóvember 2015 09:00
Óttaviðbrögð Ekki þarf mikið til að æra óstöðuga og kemur ekki á óvart að í ákveðnum hópum hér á landi hafi forsprökkum hryðjuverkaárásanna í París tekist að æsa upp fordóma og hatur á öðru fólki. Í slíku andrúmslofti er sérstaklega mikilvægt að sæmilega hugsandi fólk gæti að því að bæta ekki olíu á eld sundrungar og ótta. Fastir pennar 24. nóvember 2015 07:00
"Barnaleg einfeldni“ Forseti Íslands minnti á það í kjölfar hryðjuverkanna í París að hatursfullt tal um íslam og múslima almennt væri einungis vatn á myllu ódæðismannanna og til marks um að þeim hefði tekist ætlunarverk sitt. Fastir pennar 23. nóvember 2015 07:00
Kamelljón skiptir um lit Ólafi tókst að vinna sér nýtt bakland og skipta um fylgi. Dæmigert fyrir hið pólitíska kamelljón. Fastir pennar 21. nóvember 2015 07:00
Forsetinn gekk í gildru Það voru tíu ár síðan umsátrinu um Sarajevó lauk. Sárin voru þó langt frá því að vera gróin. Borg sem hafði þurft að þola lengstu herkví í sögu nútímahernaðar var þakin örum. Í veggjum húsanna voru holur eftir sprengikúlur. Víða mátti sjá á götum það sem virtist við fyrstu sýn rauðir blóðpollar Fastir pennar 21. nóvember 2015 07:00
Ég hata útlendinga Ég er í lest. Er með mikinn farangur. Þegar komið er á leiðarenda þarf ég ég að fara tvær ferðir úr lestinni með allt dótið. Mér til skelfingar keyrir lestin af stað um leið og ég hef borið út töskurnar. En veskið, síminn og lyklarnir liggja enn á litlu borði við gluggann! Bakþankar 21. nóvember 2015 07:00
Skýrsla um trúarlíf á Íslandi Það er fagnaðarefni að Íslendingar skuli nú fá inn um bréfalúguna málgagnið Betra land, sem gefið er út af sjónvarpsstöðinni Omega. Ekki svo að skilja að í blaðinu sé eintómt fagnaðarerindi, þótt það sé tilgangur útgefandans. Fastir pennar 20. nóvember 2015 07:00
Jafnaldrinn með pípuna Ég hef aldrei haft áhyggjur af aldri, finnst verulega gaman að eldast og kannski sérstaklega vegna þess að mér líður alltaf eins og ég sé 22 ára. Ég læt mér það í léttu rúmi liggja hvort ég sé talin systir móður minnar eða dóttir systur minnar. Bakþankar 20. nóvember 2015 07:00
Að taka til Dálítið skondið er að hlutfall þeirra sem halda vilja í krónuna og hafna henni er mjög nálægt hlutfalli þeirra sem halda vilja ríkissambandi við kirkjuna og ekki. Niðurstöðurnar virðast í fljótu bragði innan skekkjumarka. Fastir pennar 20. nóvember 2015 07:00
Er skilorðsbundin refsing hér við hæfi? Hvaða skilaboð sendir þessi dómur? Ole Anton Bieltvedt Skoðun