Ezadeen komin til hafnar í Corigliano Calabro Týr, skip Landhelgisgæslunnar, hefur nú dregið flutningaskipið Ezadeen til hafnar í ítölsku borginni Corigliano Calabro. Innlent 2. janúar 2015 22:36
Týr kom stjórnlausu flóttamannaskipi til bjargar Landhelgisgæslan aðstoðaði í nótt Ítölsku strandgæsluna við að bjarga kaupskipi sem var á fullri ferð í átt að ítölsku miðjarðarhafsströndinni. Innlent 2. janúar 2015 06:52