Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Besta keppni lífsins hjá Bottas

Fyrsta mót ársins í Formúlu 1 fór fram í Ástralíu um helgina. Valtteri Bottas vann keppnina á Mercedes. Keppninni voru gerð góð skil á Stöð 2 Sport.

Formúla 1
Fréttamynd

Óaðfinnanlegur dagur hjá Finnanum Bottas

Þegar sviðsljósið var á Lewis Hamilton, Sebastian Vettel, Max Verstappen og Daniel Ricciardo var það finnski ökuþórinn Valtteri Bottas sem reyndist hlutskarpastur í fyrsta kappakstri ársins í Formúlu 1 um helgina þegar hann kom fyrstur í mark í Mel­bourne, Ástralíu.

Formúla 1
Fréttamynd

Þrjú lið sem verða í sérflokki

Tímabilið í Formúlu 1 hefst á morgun í Ástralíu. Mercedes með Lewis Hamilton fremstan í flokki hefur einokað meistaratitlana undanfarin ár en Ferrari reynir að binda enda á tólf ára bið eftir meistaratitli.

Formúla 1
Fréttamynd

Svona mun Formúlan líta út í ár

Nú hafa níu af þeim tíu Formúlu 1 liðum sem keppa munu í ár afhjúpað nýju bíla sýna. Aðeins Alfa Romeo á eftir að frumsýna sinn bíl en liðið mun gera það er fyrstu prófanir fyrir komandi tímabil hefjast á mánudaginn.

Formúla 1
Fréttamynd

Uppgjör: Hamilton kláraði tímabilið með stæl

Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í síðustu umferð tímabilsins í Formúlu 1. Sigurinn varð hans ellefti í ár og 73. á ferlinum en Hamilton var búinn að tryggja sér titilinn fyrr á árinu rétt eins og lið hans, Mercedes.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton sigurvegari dagsins

Það var enn of aftur Lewis Hamilton sem stóð uppi sem siguvegari í Formúlu 1 en kappaskturinn í dag fór fram í Abu Dhabi en þetta var síðasti kappakstur ársins.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton verður á ráspól

Tímatöku Formúlu 1 var rétt í þessu að ljúka fyrir kappaksturinn í Abu Dhabi sem fer fram á morgun en það var Lewis Hamilton sem tryggði sér stöðu á ráspól.

Formúla 1