Í beinni í dag: Tvíhöfði í Safamýri og toppslagur á Spáni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. nóvember 2019 06:00 Þorgrímur Smári Ólafsson og félagar fá KA menn í heimsókn í dag Vísir/Bára Það er stíf dagskrá fram undan á sportrásum Stöðvar 2, en fimmtán beinar útsendingar verða frá fótbolta, Olísdeildum kvenna og karla, golfi og fleiru í dag. Dagurinn hefst á leik Wigan og Swansea í ensku Championship deildinni. Swansea er í toppbaráttunni í deildinni og má ekki við því að misstíga sig gegn Wigan í botnbaráttunni. Það verður handboltatvíhöfði í Safamýrinni í dag. Klukkan 16:00 mætast Fram og KA í Olísdeild karla og að leik loknum mætast kvennalið Fram og Hauka. Í La Liga verður toppslagur þegar Sevilla og Atletico Madrid en bæði lið þurfa á þremur stigum að halda til þess að halda í við Barcelona sem er einnig í eldlínunni í dag og Real Madrid. Formúlan er komin til Bandaríkjanna og verður sýnt beint frá æfingu og tímatöku, tímatakan hefst klukkan 21:00. Í nótt verður svo sýnt beint frá stórviðburði í UFC, Jorge Masvidal og Nate Diaz mætast í búrinu í Madison Square Garden. Alla dagskrá sportrásanna í dag og næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag: 12:55 Wigan - Swansea, Sport 13:55 Roma - Napólí, Sport 3 14:55 Levante - Barcelona - Sport 15:50 Fram - KA, Sport 2 16:55 Bologna - Inter, Sport 4 17:25 Sevilla - Atletico Madrid, Sport 3 17:30 Bermuda Championship, Stöð 2 Golf 17:50 Fram - Haukar, Sport 2 17:55 Formúla 1: Æfing, Sport 19:40 Torino - Juventus, Sport 2 19:55 Real Madrid - Real Betis, Sport 3 20:50 Formúla 1: Tímataka, Sport 02:00 UFC 244: Masvidal vs Diaz 02:30 HSBC Championship, Stöð 2 Golf 04:00 Swinging Skirts LPGA Taiwan, Sport 4 Enski boltinn Formúla Golf Ítalski boltinn MMA Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira
Það er stíf dagskrá fram undan á sportrásum Stöðvar 2, en fimmtán beinar útsendingar verða frá fótbolta, Olísdeildum kvenna og karla, golfi og fleiru í dag. Dagurinn hefst á leik Wigan og Swansea í ensku Championship deildinni. Swansea er í toppbaráttunni í deildinni og má ekki við því að misstíga sig gegn Wigan í botnbaráttunni. Það verður handboltatvíhöfði í Safamýrinni í dag. Klukkan 16:00 mætast Fram og KA í Olísdeild karla og að leik loknum mætast kvennalið Fram og Hauka. Í La Liga verður toppslagur þegar Sevilla og Atletico Madrid en bæði lið þurfa á þremur stigum að halda til þess að halda í við Barcelona sem er einnig í eldlínunni í dag og Real Madrid. Formúlan er komin til Bandaríkjanna og verður sýnt beint frá æfingu og tímatöku, tímatakan hefst klukkan 21:00. Í nótt verður svo sýnt beint frá stórviðburði í UFC, Jorge Masvidal og Nate Diaz mætast í búrinu í Madison Square Garden. Alla dagskrá sportrásanna í dag og næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag: 12:55 Wigan - Swansea, Sport 13:55 Roma - Napólí, Sport 3 14:55 Levante - Barcelona - Sport 15:50 Fram - KA, Sport 2 16:55 Bologna - Inter, Sport 4 17:25 Sevilla - Atletico Madrid, Sport 3 17:30 Bermuda Championship, Stöð 2 Golf 17:50 Fram - Haukar, Sport 2 17:55 Formúla 1: Æfing, Sport 19:40 Torino - Juventus, Sport 2 19:55 Real Madrid - Real Betis, Sport 3 20:50 Formúla 1: Tímataka, Sport 02:00 UFC 244: Masvidal vs Diaz 02:30 HSBC Championship, Stöð 2 Golf 04:00 Swinging Skirts LPGA Taiwan, Sport 4
Enski boltinn Formúla Golf Ítalski boltinn MMA Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira