Webber endurnýjar samninginn við Red Bull Mark Webber, ökumaður Red Bull-liðsins í Formúlu 1, hefur endurnýjað saming sinn við heimsmeistaraliðið. Hann skrifaði undir árslangan samning. Liðsfélagi Webbers verður áfram Sebastian Vettel. Formúla 1 10. júlí 2012 17:00
Kobayashi og Maldonado þurfa að borga 5,5 milljónir í sekt Pastor Maldonado og Kamui Kobayashi hafa verið sektaðir fyrir óhöpp sín í breska kappakstrinum á Silverstone í gær. Þeir aka fyrir Williams og Sauber. Formúla 1 9. júlí 2012 17:00
Webber stal sigrinum á síðustu hringjunum Mark Webber náði fyrsta sæti af Fernando Alonso þegar aðeins sjö hringir voru eftir af kappakstrinum. Red Bull-bíllinn fór betur með dekkin en Ferrari bíll Alonso. Formúla 1 8. júlí 2012 14:01
Alonso náði ráspól í rigningunni á Silverstone Fernando Alonso á Ferrari verður á ráspól í breska kappakstrinum á morgun. Hann var fljótastur í tímatökum í dag sem hófust aftur eftir að hafa verið frestað vegna veðurs. Formúla 1 7. júlí 2012 14:54
Tímatakan stöðvuð vegna rigninga Tímatökunni fyrir breska kappaksturinn á Silverstone var frestað vegna úrhellis. Þó regndekkin losi 60 lítra af vatni á sekúndu dugaði það ekki og það var ekkert annað í stöðunni. Formúla 1 7. júlí 2012 12:44
Hamilton fljótastur þegar föstudagsæfingum lýkur Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingum fyrir breska kappaksturinn á Silverstone í dag. Ökumenn óku aðeins fáeina hringi vegna þess hve blaut brautin var. Kamui Kobayashi ók flesta hringi á seinni æfingunni eða 16. Formúla 1 6. júlí 2012 14:53
Úrhelli setur strik í reikninginn á fyrstu æfingum Roman Grosjean var fljótastur á rennandi blautri Silverstone-brautinni á æfingum fyrir breska kappaksturinn á sunnudaginn. Keppnisliðin óku öll örfáa hringi vegna aðstæðna. Kobayashi ók þó nítján stykki. Formúla 1 6. júlí 2012 10:41
Þó Ferrari hafi unnið tvo er allt opið McLaren liðið gerir ekki ráð fyrir að Red Bull hafi nokkra yfirburði þegar Formúla 1 stoppar næst á Silverstone brautinni í Bretlandi. Brautin er sögufræg og hefur haldið marga af ótrúlegustu kappökstrum sögunnar. Formúla 1 5. júlí 2012 06:00
Tapaði auga í æfingaslysi Maria de Villota hefur tapað hægra auga eftir að hafa lent í slysi við reynsluakstur Marussia liðsins í Formúlu 1. Hún hefur starfað sem tilraunaökuþór liðsins síðan í mars. Formúla 1 5. júlí 2012 05:00
Maldonado segist skilja Pirelli dekkin Pastor Maldonado sem ekur Williams Renault í Formúlu 1 segist nú skilja hvernig Pirelli-dekkin virka. Hann er því fyrstur til að átta sig á virkni dekkjanna. Formúla 1 2. júlí 2012 20:15
Ecclestone íhugar að fjármagna kappakstur í Lundúnum Lengi hafa Formúlu 1 áhugamenn og auðmenn haft áhuga á því að halda Formúlu 1 kappasktur í Lundúnum, höfuðborg Bretlands. Formúla 1 29. júní 2012 06:00
Þróunarstríðið aldrei blóðugra Sam Michael, íþróttastjóri McLaren-liðsins í Formúlu 1 telur að þróunarstríðið á milli efstu keppnisliðanna verði það blóðugasta sem mótaröðin hefur séð. Formúla 1 28. júní 2012 08:30
Maldonado refsað fyrir árekstur við Hamilton Pastor Maldonado á Williams hefur verið refsað fyrir að aka inn í hlið Lewis Hamilton í kappakstrinum í Valencia fyrr í dag. Tuttugu sekúntum hefur verið bætt við tíma hans og fellur Maldonado því úr tíunda sæti í það tólfta. Formúla 1 24. júní 2012 17:27
Alonso vann ótrúlegan kappakstur á heimavelli Fernando Alonso á Ferrari vann ótrúlega viðburðarríkan kappakstur í Valencia á Spáni í dag. Alonso komst í forystu í kappakstrinum eftir að Sebastian Vettel þurfti að hætta vegna vélabilunnar. Alonso grét á verðlaunapallinum þegar þúsundir Spánverja fögnuðu honum. Formúla 1 24. júní 2012 14:16
Sebastian Vettel á ráspól í Valencia Sebastian Vettel ók hraðasta allra um brautina í Valencia á Spáni í tímatökunum fyrir kappaksturinn sem fram fer á morgun. Formúla 1 23. júní 2012 17:01
Alonso og Vettel gætu lifað af saman hjá Ferrari Stefano Domenicali, liðstjóri Ferrari liðsins, er viss um að Fernando Alonso og Sebastian Vettel gætu lifað af sem liðsfélagar hjá Ferrari-liðinu. Mikil óvissa hefur ríkt um hver verði liðsfélagi Alonso á næsta ári. Formúla 1 22. júní 2012 22:15
Vettel fljótastur í Valencia Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur á seinni æfingum dagsins fyrir kappaksturinn í Valencia á Spáni á sunnudag. Red Bull-liðið notaðist við uppfærðan afturenda bílsins. Formúla 1 22. júní 2012 18:31
Nær Vettel þrennunni í Valencia? Red Bull-liðið gerir ráð fyrir að geta unnið kappaksturinn í Valencia um helgina, eins og þeir gerðu í fyrra og árið þar áður. Sebastian Vettel sótti sigur á Spáni í bæði skiptin. Formúla 1 21. júní 2012 06:00
Harður árekstur í sólarhringsakstrinum í Le Mans Anthony Davidson var í þriðja sæti þegar hann reyndi að hringa hægari bíl í sólarhringskappakstrinum í Le Mans sem stendur nú yfir. Áreksturinn var gríðarlega harður en ökuþórarnir virðast ómeiddir en Davidson verður sendur á sjúkrahús til frekari skoðunnar. Formúla 1 16. júní 2012 18:53
FIA heitir að takmarka kostnað í F1 Jean Todt, forseti FIA, segir sambandið reiðubúið að tryggja það að kostnaður við rekstur Formúlu 1-liðanna fari ekki upp úr öllu valdi á næstu árum. Ráðgert er að hefja keppni með nýjar og minni vélar á næsta ári. Því fylgir gríðarlegur rannsóknar og verkfræðikostnaður. Formúla 1 15. júní 2012 16:45
Hamilton fær ekki góðærissamning aftur Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, er á ofurlaunum hjá liðinu en samningur hans rennur út í lok árs. Þá vandast málið fyrir McLaren sem hefur ekki efni á að bjóða honum sömu laun og hann samdi um árið 2007. Formúla 1 13. júní 2012 06:00
Er lukka Schumacher á þrotum? Mercedes-liðið í Formúlu 1 nýtir nú allar stundir í að reyna að leysa vandamál Michael Schumacher. Heimsmeistarinn sjöfaldi hefur átt gríðarlega erfitt tímabil þrátt fyrir að hafa samkeppnishæfa græju í höndunum. Formúla 1 12. júní 2012 19:45
Massa reiður sjálfum sér vegna mistaka Felipe Massa hjá Ferrari segist vera sjálfum sér reiður vegna mistaka í upphafi kanadíska kappakstursins um helgina. Hann endaði tíundi í kappakstrinum. Formúla 1 12. júní 2012 06:30
McLaren treystir á Button þrátt fyrir vonbrigði Jenson Button, ökumaður McLaren í Formúlu 1, er full fær um að snúa við blaðinu eftir fjögur léleg úrslit úr síðustu mótum, að mati yfirmanna McLaren liðsins. Formúla 1 12. júní 2012 06:00
Hamilton sjöundi sigurvegarinn í jafnmörgum mótum Lewis Hamilton á McLaren er sjöundi sigurvegari ársins í jafn mörgum mótum. Hann sigraði Kanadakappaksturinn eftir æsispennandi kappakstur. Formúla 1 10. júní 2012 19:47
Vettel á ráspól í Kanada Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull-bíl verður enn á ný á ráspól í Kanada kappakstrinum á morgun. Hann var þó nokkuð fljótari en Lewis Hamilton á McLaren, þremur tíundu úr sekúndu. Formúla 1 9. júní 2012 18:16
Hamilton fljótastur á æfingum í Kanada Breski ökuþórinn Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagins í Kanada í dag. McLaren-bíll hans virkaði fínt en liðsfélagi hans, Jenson Button, ók aðeins fáeina hringi vegna bilunar í gírkassa. Formúla 1 8. júní 2012 23:15
Webber pirraður á ólögmæti Red Bull-bílsins Mark Webber er óánægður með að hafa unnið Mónakó kappakstuirnn á ólöglegum bíl. FIA hefur komist að niðurstöðu um að göt á gólfi bílsins voru ólögleg. Formúla 1 8. júní 2012 10:45
Kubica fer í enn eina aðgerðina Pólski ökuþórinn Robert Kubica hefur nú farið í enn eina aðgerðina vegna meiðslana sem hann hlaut í rallýslysi í byrjun árs 2011. Formúla 1 7. júní 2012 06:00
Coulthard segir Schumacher geta unnið í Montréal Kanadíski kappaksturinn fer fram um næstu helgi í Montréal. Brautin liggur á manngerðri eyju sem byggð var í tengslum við Ólympíuleikana þar 1976. Árið 1978 var fyrsti kanadíski kappaksturinn haldinn á brautinni því Mosport-brautin, þar sem kappaksturinn hafði áður verið haldinn, var talin of hættuleg. Formúla 1 6. júní 2012 15:57