Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Frá Mid­tjylland til New­cast­le

Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United hefur sótt sér liðsstyrk frá Danmörku fyrir komandi tímabil en hinn danski Martin Mark mun þó ekki koma við sögu í leikjum liðsins nema óbeint.

Fótbolti
Fréttamynd

Szczesny ekki hættur enn

Pólski markvörðurinn Wojciech Szczesny, sem lagði hanskana á hilluna vorið 2024, hefur endurnýjað samning sinn við Barcelona til 2027.

Fótbolti
Fréttamynd

Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu

Heimsmeistarar Spánar byrja Evrópumótið í Sviss með miklum látum en í dag voru það belgísku stelpurnar hennar Elísabetar Gunnarsdóttur sem urðu undir spænsku eimreiðinni þar sem Spánverjar skoruðu sex mörk.

Fótbolti