Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Svo ótrúlega gæti farið að eigandi Newcastle United hjálpi Liverpool við að safna pening fyrir stærstu kaupin í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5. ágúst 2025 07:31
Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Það virðist ekkert getað stöðvað enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea í að kaupa alla leikmenn Evrópu sem eru 23 ára eða yngri. Að öllu gríni slepptu hefur Chelsea verið virkilega duglegt á leikmannamarkaðinum og er til alls líklegt í vetur. Enski boltinn 5. ágúst 2025 07:00
Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Sænska liðið Malmö tekur í kvöld á móti nágrönnum sínum FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en það er mikill hiti í stuðningsmönnum beggja félaga fyrir þessa tvo mikilvægu leiki. Fótbolti 5. ágúst 2025 06:45
Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kemur ekki til Íslands í þessari viku eins og áætlað var. Fótbolti 5. ágúst 2025 06:30
„Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Íslendingalið Malmö tekur á þriðjudag á móti FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeild Evrópu. Það andar köldu á milli nágrannaliðanna og hefur reynsluboltinn Pontus Jansson hellt olíu á eldinn. Fótbolti 4. ágúst 2025 23:01
Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Kári Gautason er genginn til liðs við Lengjudeildarlið HK sem er í baráttu um sæti í Bestu deildinni að ári. Kári kemur frá uppeldisfélagi sínu KA sem er í fallbaráttu í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 4. ágúst 2025 22:15
Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool og spænska efstu deildarliðið Athletic Club léku tvo æfingaleiki í dag. Báðir fóru fram á Anfield og vann Liverpool báða þeirra. Enski boltinn 4. ágúst 2025 21:32
„Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Fyrstu viðbrögð Matthíasar Guðmundssonar þjálfara Vals eftir tapið gegn meisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta voru einfaldlega að betra liðið vann. Íslenski boltinn 4. ágúst 2025 20:49
„Skemmtilegra þegar vel gengur“ Agla María Albertsdóttir skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru létt með Val að Hlíðarenda í uppgjöru tveggja af bestu liðum síðari ára í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 4. ágúst 2025 20:45
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Breiðablik sigrar Val 3-0 og sigurinn var í raun aldrei í hættu. Breiðablik vinnur þar með sinn sjöunda leik í röð í öllum keppnum. Birta og Agla María með mörk Breiðabliks en þriðja markið var sjálfsmark eftir hornspyrnu. Íslenski boltinn 4. ágúst 2025 20:00
Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson skoraði annað mark Gautaborgar í virkilega sannfærandi 3-0 sigri á Degerfors í efstu deild sænska fótboltans. Fótbolti 4. ágúst 2025 18:59
„Við erum Newcastle United“ Eddie Howe, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United, segir Alexander Isak þurfa að vinna sér inn réttinn til að æfa með félaginu á nýjan leik. Enski boltinn 4. ágúst 2025 18:00
Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea David Moyes, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sagt félagið þurfa fjölda nýrra leikmanna eigi það að vera samkeppnishæft á komandi leiktíð. Það styttist nú í að hann fái nýjan miðjumann. Enski boltinn 4. ágúst 2025 16:47
Áhorfendum vísað út af Anfield Viðvörunarbjöllur fóru af einhverjum ástæðum í gang á Anfield, heimavelli Liverpool, fyrir æfingaleiki liðsins gegn Athletic Bilbao. Leikvangurinn var rýmdur en óvíst er hvers vegna. Enski boltinn 4. ágúst 2025 15:59
Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Real Sociedad er að ganga frá kaupum á portúgalska framherjanum Goncalo Guedes frá enska úrvalsdeildarliðinu Wolves. Íslenski landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson fær því enn frekari samkeppni um framherjastöðuna hjá spænska félaginu. Fótbolti 4. ágúst 2025 15:44
Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Dregið var í umspil Evrópu- og Sambandsdeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í dag. Breiðablik fer til Sviss eða Hollands ef liðið vinnur næsta einvígi en Moldóvu eða San Marínó ef tap verður niðurstaðan. Víkingur fer til Frakklands ef liðið vinnur sitt einvígi en dettur úr leik ef tap verður niðurstaðan. Fótbolti 4. ágúst 2025 14:08
Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Marcus Rashford skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona, fimmta markið í 5-0 sigri gegn Daegu FC. Fótbolti 4. ágúst 2025 13:24
Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Breiðablik og KA gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í gær. Breiðablik skoraði úr vítaspyrnu eftir umdeildan dóm, Viktor Örn Margeirsson hélt svo að hann hefði sett sigurmarkið en það var dæmt af og Blikar brjáluðust. Mörkin, löglegu og ólöglegu, má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 4. ágúst 2025 13:10
Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sigurður Bjartur Hallsson skoraði tvö mörk fyrir FH en Víkingur svaraði jafnóðum og 2-2 jafntefli varð niðurstaðan í Kaplakrika í gær. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 4. ágúst 2025 12:20
Barist um undirskrift Nunez Sádiarabíska félagið Al-Hilal og ítalska stórliðið AC Milan vilja bæði festa kaup á Darwin Nunez, framherja Liverpool. Enski boltinn 4. ágúst 2025 11:50
Tómas Bent seldur til Skotlands Skoska úrvalsdeildarfélagið Hearts hefur gengið frá samkomulagi við Val um kaup á miðjumanninum Tómasi Bent Magnússyni. Íslenski boltinn 4. ágúst 2025 11:08
Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Cristiano Ronaldo vill gera Al-Nassr að sádiarabískum meisturum og hefur mikið að segja um leikmannakaup liðsins. Hann hefur nú þegar fengið samlanda sinn Joao Felix til félagsins og vill nú gera Mason Greenwood aftur að liðsfélaga sínum. Fótbolti 4. ágúst 2025 10:29
„Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segir augljóst að liðið þurfti að styrkja sig meira fyrir lok félagaskiptagluggans. Enski boltinn 4. ágúst 2025 09:27
Gott silfur gulli betra en hvað nú? Eftir þrjú silfurverðlaun í röð getur Arsenal loks staðið uppi sem Englandsmeistari? Mikel Arteta, þjálfari, getur allavega ekki beðið um mikið meiri tíma enda stýrt liðinu síðan 2019. Enski boltinn 4. ágúst 2025 08:02
Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Rami Kaib, leikmaður Halmstad, nældi sér í tvö gul spjöld og þar með rautt þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli við Djurgården í efstu deild sænska fótboltans. Síðara gula fékk Kaib fyrir að keyra inn í Mikael Neville Anderson. Var hann einkar ósáttur með spjaldið og lét dómara leiksins heyra það eftir leik. Fótbolti 4. ágúst 2025 07:02
Hato mættur á Brúnna Chelsea hefur keypt hinn 19 ára gamla Jorrel Hato frá Ajax. Hann kostar tæplega sex milljarða króna og skrifar undir sjö ára samning í Lundúnum. Enski boltinn 3. ágúst 2025 23:17
Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Starf Ole Gunnar Solskjær, þjálfara Beşiktaş í efstu deild tyrkneska fótboltans, er ekki í hættu. Félagið sjálft hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis. Fótbolti 3. ágúst 2025 22:32
Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Miðjumaðurinn Thomas Partey hefur náð samkomulagi við Villareal í efstu deild spænska fótboltans. Það virðist skipta Villareal litlu máli að leikmaðurinn hafi verið ákærður af lögregluyfirvöldum í Bretlandi fyrir nauðgun. Fótbolti 3. ágúst 2025 21:46
Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Miðjumaðurinn João Palhinha er mættur til Tottenham Hotspur á láni eftir stutt stopp í Þýskalandi. Portúgalinn þekkir vel til í Lundúnum þar sem hann lék með Fulham áður en hann fór til Bayern. Enski boltinn 3. ágúst 2025 21:17
Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Ruben Amorim, hinn fertugi þjálfari Manchester United, hefur sagt að hann vilji vera hjá félaginu næstu 20 árin. Hann veit jafnframt að liðið þarf að byrja tímabilið vel ef ekki á illa að fara. Enski boltinn 3. ágúst 2025 20:32