Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Angólski knattspyrnumaðurinn Maestro fékk slæmar fréttir í miðjum leik í tyrknesku deildinni á dögunum en sýndi mikinn andlegan styrk með því að klára leikinn. Fótbolti 18. desember 2024 06:31
Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótboltamaðurinn Moise Kean hefur farið á kostum innan vallar að undanförnu og nú ætlar hann einnig að slá í gegn utan vallar. Fótbolti 17. desember 2024 23:16
Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er sagt ætla að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir að upplýsingar um byrjunarlið United leki út löngu fyrir leiki liðsins. Enski boltinn 17. desember 2024 22:31
Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Juventus komst í kvöld áfram í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 17. desember 2024 21:54
Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 17. desember 2024 21:53
Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Spænska undrabarnið Lamine Yamal tékkaði i enn eitt boxið í vikunni þegar nýir skór sérhannaðir í hans nafni voru settir á markað. Fótbolti 17. desember 2024 20:30
Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum A22 Sports, skipuleggjandi Ofurdeildarinnar, segist hafa sent UEFA og FIFA beiðni um að samböndin viðurkenni rétt fyrirtækisins til að stofna nýja Evrópukeppni fyrir félagslið. Fótbolti 17. desember 2024 19:31
Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Kortrijk tilkynnti í kvöld að Freyr Alexandersson og félagið hafi komið sér saman um að hann hætti strax sem þjálfari belgíska félagsins. Fótbolti 17. desember 2024 18:46
Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Stefán Þór Þórðarson hefur verið ráðinn nýr þjálfari hjá Knattspyrnufélagi ÍA en félagið tilkynnir þetta á miðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 17. desember 2024 18:01
Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea, kveðst vera í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann segist aldrei hafa notað ólögleg efni viljandi. Enski boltinn 17. desember 2024 15:00
United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Manchester United hefur áhuga á Randal Kolo Muani, framherja Paris Saint-Germain. Enski boltinn 17. desember 2024 13:31
Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen, sá til þess að þjálfarateymi hans ætti góðan minjagrip um Þýskalandsmeistaratitil félagsins í vor. Hann keypti eftirmynd af verðlaunagripnum fyrir teymið. Fótbolti 17. desember 2024 12:46
Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Jamie Carragher segir að Liverpool þurfi að kaupa vinstri bakvörð í janúar og hann telur sig vera með rétta manninn fyrir liðið. Enski boltinn 17. desember 2024 12:01
Draumurinn að spila fyrir Liverpool Benóný Breki segist vera spenntur fyrir því að fá tækifærið í enska boltanum og stefnir enn hærra sem atvinnumaður á Englandi. Enski boltinn 17. desember 2024 11:00
Mudryk féll á lyfjaprófi Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea og úkraínska landsliðsins, féll á lyfjaprófi. Enski boltinn 17. desember 2024 10:22
Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Fótboltagoðsögnin Ronaldo hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta brasilíska knattspyrnusambandsins. Ronaldo freistar þess að taka við af núverandi forseta, Ednaldo Rodrigues, 2026. Fótbolti 17. desember 2024 10:01
Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Manchester City hefur staðfest að stuðningsmaður liðsins hafi látist á meðan leiknum gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni stóð. Enski boltinn 17. desember 2024 08:31
Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Kona hefur verið handtekin í tengslum við andlát barnabarns Steves Bruce, knattspyrnustjóra Blackpool. Enski boltinn 17. desember 2024 08:02
FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur sent Úkraínumönnum afsökunarbeiðni vegna dráttarins í undankeppni HM 2026 á föstudaginn var. Fótbolti 17. desember 2024 07:02
Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Sif Atladóttir færði Fortuna Düsseldorf rausnarlega gjöf í síðustu viku og félagið þakkar henni innilega fyrir á miðlum sínum. Fótbolti 16. desember 2024 23:19
Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Matheus Nunes var valinn maður leiksins í Manchester-slag United og City í vefkosningu breska ríkisútvarpsins. Enski boltinn 16. desember 2024 22:44
Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Það leit út fyrir að VAR-víti myndi ráða úrslitum í leik Bournemouth og West Ham í ensku úrvalsdeildinni en þá tók Enes Unal til sinna ráða. Enski boltinn 16. desember 2024 21:58
Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Internazionale vann óvæntan 6-0 útisigur á Lazio í ítölsku Seríu A deildinni í kvöld. Fótbolti 16. desember 2024 21:46
Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Norsku meistararnir í Vålerenga fengu góðar fréttir í dag þegar lykilleikmaður liðsins ákvað að setja skóna ekki upp á hillu eins og voru einhverjar líkur á. Fótbolti 16. desember 2024 21:32
Höfuðkúpubraut fótboltamann Leikmaður austurríska félagsins Rapid Vín varð fyrir árás um helgina og slasaðist mjög illa. Fótbolti 16. desember 2024 21:03
Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Lamine Yamal hefur verið óheppinn með meiðsli á þessu tímabili og er nú enn á ný kominn á meiðslalistann. Fótbolti 16. desember 2024 20:17
Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Kvennaliðs Þróttar hefur fengið góðan liðstyrk fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 16. desember 2024 19:00
Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var út í Sviss þegar dregið var í riðla á EM. Íslenska liðið verður í riðli með heimakonum í Sviss, Noregi og Finnlandi. Fótbolti 16. desember 2024 18:34
Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. Fótbolti 16. desember 2024 18:23
Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Hollendingurinn Pep Lijnders hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Red Bull Salzburg eftir slakt gengi. Lijnders entist aðeins örfáa mánuði í starfi. Fótbolti 16. desember 2024 18:01