Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Endur­stilla alla lampana á Laugar­dals­velli

Framkvæmdum er ekki enn lokið á Laugardalsvelli þó völlurinn sjálfur sé tilbúinn. Vellinum var hliðrað og því þarf að hliðra ljóskösturum líka, ásamt því að auka birtustigið, sem hefur ekki staðist kröfur í langan tíma.

Fótbolti
Fréttamynd

EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína

EM í dag heilsar frá Thun í Sviss þegar nú dregur nær næsta leik Ísland á EM. Næsta leik, djörf hugmynd í stað borgarlínu, heimsókn forseta og rifrildi við morgunverðarborðið bar á góma hjá þeim Aroni Guðmundssyni og Sindra Sverrissyni í dag. 

Fótbolti
Fréttamynd

Ás­geir og Hrannar heiðruðu Jota

Þeir Ásgeir Helgi Orrason, leikmaður Breiðabliks, og Hrannar Snær Magnússon, leikmaður Aftureldingar, fögnuðu báðir að hætti Diogo Jota í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Jota féll frá aðfaranótt fimmtudags.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Átta mánaða gamall með Ís­landi á EM

Átta mánaða sonur Gunn­hildar Yrsu Jóns­dóttur, styrktarþjálfara ís­lenska kvenna­lands­liðsins, og eigin­konu hennar Erin Mc­Leod er með í för á EM í fót­bolta í Sviss sem nú stendur yfir. Gunn­hildur er þakk­lát fyrir það hversu stuðnings­rík þjálfarar og leik­menn lands­liðsins eru í þessum aðstæðum.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristian að ganga til liðs við Twente

Eftir að hafa verið settur í kælingu, neitað um klefa og bannað að æfa með aðalliðinu virðist Kristian Hlynsson vera að yfirgefa Ajax og ganga frá félagaskiptum til Twente í hollensku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

„Það er ekki þörf á mér lengur“

Gunn­hildur Yrsa Jóns­dóttir, styrktarþjálfari ís­lenska kvenna­lands­liðsins í fót­bolta, er til staðar fyrir þá leik­menn sem vilja leita til hennar en segir mikilvægt að vera ekki yfir­þyrmandi. Gunn­hildur nýtur sín sem þjálfari í teymi lands­liðsins og segir það ekki kitla að sprikla með á æfingum.

Fótbolti
Fréttamynd

Cecilía og Svein­dís mynda gott grín­par: „Hún er létt­klikkuð“

„Cecilía og Sveindís mynda gott teymi saman í að hlæja og fíflast, en eru um leið mjög einbeittar,“ segir Ólafur Pétursson markmannsþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. Hann var skiljanlega ánægður með það sem hann sá frá Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í marki Íslands í fyrsta leik á EM í Sviss.

Fótbolti
Fréttamynd

Skrið­drekar á ferð við æfingasvæði Ís­lands

Íslenska landsliðið í fótbolta mætti aftur til æfinga í dag á EM í Sviss eftir svekkjandi tap gegn Finnlandi í fyrstu umferð riðlakeppninnar í gær. Æfingasvæði liðsins er við herstöð og sjá mátti skriðdreka á ferð hjá í morgun. 

Fótbolti