Dótturfélag Icelandair íhugar kaup á tveimur flugfélögum Loftleiðir eru nú í viðræðum um kaup á stórum hlut í flugfélögum sem gera út frá eyjum í miðju Atlantshafi. Viðskipti innlent 24. apríl 2018 08:34
Þristurinn yfir hafið í fyrsta sinn í þrettán ár Þristavinafélagið stefnir á að fljúga íslenska þristinum Páli Sveinssyni til Normandí næsta sumar til þess að minnast innrásarinnar í Normandí. Vélin er orðin 75 ára gömul en þrettán ár eru liðin frá því að henni var síðast flogið yfir hafið. Innlent 24. apríl 2018 08:00
WOW leitar að fólki til að ferðast um heiminn Flugfélagið WOW air leitar að tveimur einstaklingum "sem geta hugsað stórt“ og hafa áhuga á því að ferðast um heiminn í sumar. Viðskipti innlent 24. apríl 2018 07:39
Fuglahræður vernda fuglana frá hreyflum Mikil vinna lögð í að minnka líkur á árekstrum dýra við flugvélar. Árekstrar við fugla voru 36 í fyrra á flugvallarsvæðum Isavia. Hreindýr, tófur og kanínur hafa ratað inn á flugvallarsvæðin. Beita meðal annars sírenum og púðurskotum. Innlent 20. apríl 2018 06:00
Skúli segir íslensku flugfélögin ekki of stór til að geta fallið Forstjóri WOW Air íhugar að selja hluta af 100 prósent eign sinni á WOW Air til að fá fleiri að borðinu vegna umfangs flugfélagsins. Viðskipti innlent 18. apríl 2018 12:20
„Þau segja að það sé gat og einhver hafi farið út“ Kona, sem sogaðist næstum því út um gat á farþegaþotu flugfélagsins Southwest Airlines þegar hreyfill vélarinnar sprakk í gær, er látin. Erlent 18. apríl 2018 07:44
Samkeppnin yfir hafið gæti minnkað Möguleg yfirtaka móðurfélags British Airways á lággjaldaflugfélaginu Norwegian gæti dregið úr samkeppni í flugi yfir Atlantshafið og leitt til hærri fargjalda. Fjárfestar og greinendur vænta þess að afkoma Icelandair batni ef Norwegian verður hluti af stærri samstæðu. Greinandi í hagfræðideild Landsbankans segir evrópsk flugfélög of mörg. Búast megi við sameiningum og yfirtökum á næstunni. Viðskipti innlent 18. apríl 2018 05:30
Einn lést þegar þotuhreyfill sprakk Fréttir hafa verið um að kona hafi næstum því sogast út úr vélinni, en ekki liggur fyrir hvort að hún sé farþeginn sem lét lífið. Erlent 17. apríl 2018 23:15
Flugfarþegi úrskurðaður látinn eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli Um var að ræða erlendan ferðamann og hafði lögreglan á Suðurnesjum samband við bandaríska sendiráðið vegna þessa. Innlent 16. apríl 2018 13:55
Réðst með penna að flugþjóni Karlmaður er nú í haldi kínversku lögreglunnar eftir að hafa ógnað flugþjóni Air China með penna í gærmorgun. Erlent 16. apríl 2018 05:58
Eigandi British Airways skoðar kaup á Norwegian IAG SA, eigandi breska flugfélagsins British Airways, hefur keypt rúman fjögurra prósenta hlut í norska flugfélaginu Norwegian Air. Viðskipti erlent 12. apríl 2018 13:47
Á þriðja hundrað létust í flugslysi í Alsír Um var að ræða herflugvél af gerðinni Il-76 með hermenn um borð en vélin brotlenti skömmu eftir flugtak frá herstöðinni í Boufarik í norðuhluta Alsír. Erlent 11. apríl 2018 12:19
Segja aðra flugvelli en í Keflavík vera vanrækta Vinna þarf að markvissari stýringu á dreifingu ferðmanna til að verja náttúruna, bæta upplifun gesta og heimamanna og skapa atvinnugreininni skýrari ramma. Fjölgun flugferða um aðra flugvelli en Keflavík er mikilvæg að mati þingmanna. Innlent 10. apríl 2018 05:15
Skagfirðinga dreymir um öflugri Alexandersflugvöll Ráðamenn Sveitarfélagsins Skagafjarðar telja varaflugvöll á Sauðárkróki geta stutt við beint millilandaflug til Akureyrar. Sex mánaða tilraun Ernis til innanlandsflugs á Krókinn stendur fram á vor. Viðskipti innlent 6. apríl 2018 20:00
Búast má við töfum fram eftir degi vegna snjókomunnar Gátu ekki tryggt bremsuskilyrði né afísað vélar. Innlent 2. apríl 2018 10:25
Þurftu að lenda á Egilsstöðum vegna snjókomu í Keflavík Röskun hefur orðið á flugi frá Keflavíkurflugvelli vegna ofankomu. Innlent 2. apríl 2018 08:36
Maurar skriðu út úr farangurshólfinu Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni. Innlent 28. mars 2018 07:36
Bílastæðin í Keflavík að fyllast Farþegar verða að bóka á netinu. Viðskipti innlent 27. mars 2018 15:41
Rússi fær ekki að stíga um borð í NATO-skip Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir alþjóðlega rannsókn við Ísland eiga að varpa ljósi á þann hluta hafstrauma sem enn séu ekki kortlagðir og því veikur hlekkur í hugmyndum vísindamanna um hringrás sjávar í Norður-Atlantshafi. Innlent 21. mars 2018 06:00
Bresk könnunarflugvél skoðar hafstrauma hér Hluti af stóru fjögurra ára rannsóknarverkefni á vegum East Anglia háskólans á Bretlandi fer nú fram við Ísland. Flugvél breskrar suðurskautsstofnunar er gerð út frá Akureyri og gerir margháttaðar mælingar á mikilvægum hafstraumum. Innlent 20. mars 2018 06:00
Flugvélar að æra þau Ævar og Guðrúnu Guðrún Kristjánsdóttir og Ævar Kjartansson á Nönnugötu segja flugumferð keyra um þverbak í miðbænum. Heilbrigðiseftirlitið vitnar til Isavia um að flugumferð hafi minnkað. Umhverfisráð Reykjavíkur minnir á samkomulag um nýjan stað fyrir einka- og kennsluflug. Innlent 17. mars 2018 10:30
Flugu fjölskylduhundinum til Japan fyrir mistök Þegar á áfangastað var komið hugðust fjölskyldumeðlimir sækja hund sinn en í stað hans beið þeirra ókunnugur hundur. Erlent 14. mars 2018 22:20
Hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Nepal Rannsakendur hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Katmandú í Nepal í gær með þeim afleiðingum að 49 létu lífið hið minnsta. Erlent 13. mars 2018 08:30
Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. Erlent 12. mars 2018 14:50
Að minnsta kosti 38 létust í flugslysi í Nepal Að því er fram kemur í frétt Guardian voru 67 farþegar um borð og fjórir í áhöfn vélarinnar. Erlent 12. mars 2018 11:39
Flugvél brotlenti á flugvellinum í Katmandú Vélin var á vegum flugfélagsins US-Bangla frá Bangladess Erlent 12. mars 2018 09:59
Flugvél Icelandair rann út af á Keflavíkurflugvelli Flugvél Icelandair á leið frá Seattle rann út af akbraut við Keflavíkurflugvöll skömmu eftir lendingu hér á landi í morgun. Innlent 10. mars 2018 09:50
Lenti á öðrum hreyflinum í Goose Bay eftir að bilun kom upp Flugvél frá Icelandair er væntanleg til Goose Bay á Nýfundnalandi nú í hádeginu, með flugvirkja og varahluti um borð, eftir að vél frá félaginu varð að lenda þar á öðrum hreyflinum í gærkvöldi, vegna vélarbilunar. Innlent 6. mars 2018 12:39
Þurfti að lenda í Goose Bay vegna vélarbilunar Önnur flugvél verður send frá Íslandi í nótt eða í fyrramálið. Innlent 5. mars 2018 23:46
Sjö sækjast eftir sæti í stjórn Icelandair Group Fjórir þeirra sem gefa kost á sér eiga nú þegar sæti í stjórninni. Viðskipti innlent 3. mars 2018 22:42