Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti

Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild.

Sport
Fréttamynd

Arna Stefanía hreppti brons

Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða.

Sport
Fréttamynd

Hjálpar okkur fyrir næsta ár

Íslenska frjálsíþróttalandsliðið hefur keppni í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu í dag. Ísland getur ekki fallið þannig að það fær dýrmæta reynslu í keppni á móti virkilega sterkum andstæðingum.

Sport
Fréttamynd

Gullregn í Laugardalnum

Ísland vann sjö gull af fimmtán mögulegum í frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikanna í Laugardalnum í gær.

Sport
Fréttamynd

Aníta: Fór of hægt af stað

Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér 2. sætið að góðu í 800 metra hlaupi á 16. Smáþjóðaleikunum í dag.

Sport