Fyrsta verðlaunþrennan á Ólympíuleikunum í Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2016 02:44 Bandaríkin vann í nótt þrefaldan sigur í úrslitahlaupi 100 metra grindarhlaups kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Brianna Rollins varð Ólympíumeistari á 12,48 sekúndum en löndur hennar Nia Ali (12,59 sekúndur) og Kristi Castlin (12,61 sekúndur) komu í næstu sætum. Þetta er í fyrsta sinn á þessum Ólympíuleikum sem sama þjóð tekur gull, silfur og brons í sömu grein en það gerðist bara samatals tvisvar á síðustu Ólympíuleikum í London. Þetta var ennfremur fyrstu gullverðlaun Bandaríkjanna á hlaupabrautinni á þessum Ólympíuleikum en Jamaíka hefur verið í fararbroddi í spretthlaupunum til þessa á leikunum. Brianna Rollins er 25 ára gömul en hún vann heimsmeistaratitilinn í þessari grein á HM í Moskvu árið 2013. Hún var aftur á móti aðeins í fjórða sæti á HM í Peking í fyrra. Hin bandaríska Kendra Harrison var fjarri góðu gammni á leikunum þrátt fyrir að hafa sett nýtt heimsmet rétt fyrir leikana. Harrison klikkaði á úrtökumótinu í Bandaríkjunum og þar tryggðu þær Brianna Rollins, Nia Ali og Kristi Castlin sér sæti í Ólympíuliðinu. Kendra Harrison var ekki sú eina sem var forfölluð því Ólympíumeistarinn frá 2012, Sally Pearson frá Ástralíu, meiddist skömmu fyrir leikana og gat ekki tekið þátt. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Bandaríkin vann í nótt þrefaldan sigur í úrslitahlaupi 100 metra grindarhlaups kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Brianna Rollins varð Ólympíumeistari á 12,48 sekúndum en löndur hennar Nia Ali (12,59 sekúndur) og Kristi Castlin (12,61 sekúndur) komu í næstu sætum. Þetta er í fyrsta sinn á þessum Ólympíuleikum sem sama þjóð tekur gull, silfur og brons í sömu grein en það gerðist bara samatals tvisvar á síðustu Ólympíuleikum í London. Þetta var ennfremur fyrstu gullverðlaun Bandaríkjanna á hlaupabrautinni á þessum Ólympíuleikum en Jamaíka hefur verið í fararbroddi í spretthlaupunum til þessa á leikunum. Brianna Rollins er 25 ára gömul en hún vann heimsmeistaratitilinn í þessari grein á HM í Moskvu árið 2013. Hún var aftur á móti aðeins í fjórða sæti á HM í Peking í fyrra. Hin bandaríska Kendra Harrison var fjarri góðu gammni á leikunum þrátt fyrir að hafa sett nýtt heimsmet rétt fyrir leikana. Harrison klikkaði á úrtökumótinu í Bandaríkjunum og þar tryggðu þær Brianna Rollins, Nia Ali og Kristi Castlin sér sæti í Ólympíuliðinu. Kendra Harrison var ekki sú eina sem var forfölluð því Ólympíumeistarinn frá 2012, Sally Pearson frá Ástralíu, meiddist skömmu fyrir leikana og gat ekki tekið þátt.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti