Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Þýska karlalandsliðið í handbolta byrjar undankeppni EM 2026 vel alveg eins og íslenska landsliðið. Handbolti 10. nóvember 2024 15:47
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Ísland hefur fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM 2026 í handbolta karla. Íslenska liðið gerði góða ferð til Georgíu og sótti tvo punkta þangað. Flottur kafli um miðbik seinni hálfleiks lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 10. nóvember 2024 15:36
Frábær þriggja marka sigur Vals Valur vann öflugan þriggja marka sigur á Kristianstad frá Svíþjóð í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta. Lokatölur á Hlíðarenda 27-24 en síðari leikur liðanna fer fram í Svíþjóð að viku liðinni. Handbolti 9. nóvember 2024 18:11
Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Gróttukonur unnu tólf marka stórsigur á ÍBV, 31-19, í Vestmannaeyjum í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 9. nóvember 2024 16:25
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Framkonur komust upp að hlið Haukum í öðru sæti Olís deildar kvenna í handbolta eftir sex marka sigur á Stjörnunni í Mýrinni í dag, 24-18. Framliðið endaði fyrri hálfleikinn vel og var með ágæt tök á leiknum í seinni. Alfa Brá Hagalín skoraði átta mörk fyrir Fram. Handbolti 9. nóvember 2024 15:27
Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri „Heilt yfir er ég ánægð. Ánægð með þennan sigur, ekki sjálfgefið að taka tvo punkta hér,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Fram, eftir sigur síns liðs á Stjörnunni í Olís-deild kvenna. Lokatölur 18-24 og með sigrinum er Fram komið í annað sæti deildarinnar. Handbolti 9. nóvember 2024 15:07
Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Haukar unnu góðan þriggja marka sigur þegar liðið sótti Selfoss heim í Olís-deild kvenna. Handbolti 8. nóvember 2024 22:10
Má búast við hasar í hörkuverkefni Valur mætir sterku Íslendingaliði Kristianstad í EHF-bikar kvenna í handbolta að Hlíðarenda klukkan 16:30 á morgun. Þjálfari Vals vill viðhalda góðu gengi gegn sterkum andstæðingi. Handbolti 8. nóvember 2024 15:32
Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Gísli Þorgeir Kristjánsson verður ekki hluti af leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta sem mætir Georgíu ytra í undankeppni EM 2026 á sunnudaginn kemur. Gísli er að glíma við meiðsli. Handbolti 8. nóvember 2024 13:31
Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Baldur Fritz Bjarnason, leikmaður ÍR, er markahæsti leikmaður Olís deildar karla í handbolta nú þegar deildin er komin í landsleikjafrí. Handbolti 8. nóvember 2024 12:02
Galdraskot Óðins vekur athygli Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er skotmaður góður og hefur sýnt það og sannað margoft inn á handboltavellinum, bæði með félagsliðum og landsliðum. Handbolti 8. nóvember 2024 08:21
Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Þýskaland vann Sviss örugglega í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins í handbolta. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar fóru með 35-26 sigur. Handbolti 7. nóvember 2024 19:24
Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Grípa, upp, skjóta og BÚMM! Aftur og aftur og aftur. Stundum er fegurðin fólgin í því frumstæða, handboltanum í sinni hráustu mynd. Þorsteinn Leó Gunnarsson minnti okkur á það í gær. Handbolti 7. nóvember 2024 12:02
Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Leikur tveggja hálfleika, kannski aðallega sóknarlega,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sex marka sigur liðsins gegn Bosníu í kvöld. Handbolti 6. nóvember 2024 22:04
„Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Þorsteinn Leó Gunnarsson átti frábæra innkomu er íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sex marka sigur gegn Bosníu í undankeppni EM 2026 í kvöld. Handbolti 6. nóvember 2024 21:31
ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra ÍBV, Stjarnan og Grótta eru komin áfram í bikarkeppni kvenna í handbolta eftir nokkuð örugga sigra á útivelli í kvöld. Handbolti 6. nóvember 2024 20:47
Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sterkan sex marka sigur er liðið tók á móti Bosníu í fyrsta leik undankeppni EM 2026 í Laugardalshöll í kvöld, 32-26. Handbolti 6. nóvember 2024 18:47
Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Grikkland og Georgía eru með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í riðli í undankeppni EM 2026. Þjóðirnar mættust í dag og þar höfðu Grikkir betur með minnsta mun. Handbolti 6. nóvember 2024 17:37
Snorri missir ekki svefn, ennþá Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, fagnar því að fá fágætan landsliðsglugga til að fara yfir málin með strákunum okkar. Hann hlakkar til leiks kvöldsins við Bosníu í Laugardalshöll. Handbolti 6. nóvember 2024 14:31
Segir æðislegt að fá Aron til sín Bjarki Már Elísson og félagar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta mæta Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM 2026. Handbolti 6. nóvember 2024 10:00
Valskonur óstöðvandi Íslandsmeistarar Vals eru hreint út sagt óstöðvandi í Olís-deild kvenna í handbolta. Þær unnu í kvöld átta marka útisigur á ÍR, lokatölur í Breiðholti 23-31. Handbolti 5. nóvember 2024 23:02
„Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ „Alltaf mjög gaman að koma heim, hitta strákana og spila fyrir Ísland. Það er alltaf geggjað,“ sagði Elvar Örn Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta og Melsungen í Þýskalandi. Handbolti 5. nóvember 2024 21:01
Frestað vegna veðurs Leik HK og ÍBV í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handknattleik hefur verið frestað vegna veðurs. Frá þessu greinir HSÍ, Handknattleikssamband Íslands. Handbolti 5. nóvember 2024 18:01
Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, sýndi stórkostleg tilþrif í leik Flensburg og Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Handbolti 5. nóvember 2024 10:32
Eldamennskan stærsta áskorunin Eldamennskan hefur reynst stærsta áskorun handboltamannsins Benedikts Gunnars Óskarssonar sem hefur byrjað vel á nýjum stað í Noregi. Landsliðið er næst á dagskrá. Handbolti 5. nóvember 2024 08:00
Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Það styttist í að Þórir Hergeirsson láti af störfum sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta. Árangurinn hefur verið stórkostlegur en einu sinni varð Þórir fyrir miklum vonbrigðum með sína leikmenn. Handbolti 5. nóvember 2024 07:01
Fram flaug áfram í bikarnum Framkonur eru komnar í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta eftir öruggan sigur á Selfossi í kvöld, 26-19, þrátt fyrir að staðan væri jöfn snemma í seinni hálfleik. Handbolti 4. nóvember 2024 21:03
Sigurjón hættur með Gróttu Sigurjón Friðbjörn Björnsson er hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu í handbolta. Handbolti 4. nóvember 2024 15:38
Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Snorri Steinn Guðjónsson hefur þurft að gera þrjár breytingar á íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla leikmanna. Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson verður til að mynda fjarri góðu gamni gegn Bosníu og Georgíu. Handbolti 4. nóvember 2024 13:51
Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum fyrir heimsmeistaramótið í janúar. Handbolti 4. nóvember 2024 13:30