Björgvin Páll til Vals? „Of mikill fagmaður til að þetta hafi áhrif“ Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, gæti verið á leið til Vals í sumar eftir að ljóst varð að hann yrði ekki áfram hjá Haukum. Málið var rætt í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Handbolti 9. febrúar 2021 09:59
Spjald þjálfarans festist við rassinn á Rut og fór með henni inn á völlinn Rut Jónsdóttir tók leikhléssspjald þjálfara síns með inn á völlinn í miðjum leik í Olís deildinni í handbolta um helgina án þess að hafa hugmynd um það. Einn maður var fyrstur að átta sig. Handbolti 9. febrúar 2021 09:30
Björgvin yfirgefur Hauka í sumar Björgvin Páll Gústavsson mun yfirgefa Hauka eftir leiktíðina í Olís deild karla og róa önnur mið. Þetta var staðfest á heimasíðu félagsins nú í kvöld. Handbolti 8. febrúar 2021 22:37
Umfjöllun: Afturelding - FH 27-33 | FH aftur á beinu brautina Eftir jafntefli gegn KA um helgina komst FH aftur á beinu brautina eftir sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ. Handbolti 8. febrúar 2021 21:11
Tandri: Fórum upp á heilsugæslu eftir ÍR leikinn og fengum rotvarnarefni „Ég er mjög ánægður með sigurinn, við sýnum ákveðinn karakter þó þetta hafi ekki verið sannfærandi en það eru stigin sem telja að leikslokum,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn á ÍBV í Olís deild karla í kvöld. Handbolti 8. febrúar 2021 21:03
Patrekur: Við tókum allt í einu upp á því að fara í körfubolta Stjarnan vann sinn annan leik í röð í kvöld. ÍBV mætti í TM höllina og var þetta háspennu leikur sem endaði með dramatík og gat ÍBV jafnað í lokasókn leiksins en það var innihaldslaus sókn sem fór í vaskinn og Stjarnan vann 30 - 29. Handbolti 8. febrúar 2021 20:13
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Þó lítið hafi bent til þess framan af leik urðu lokamínúturnar í TM höllinni æsispennandi og fengu ÍBV seinustu sókn leiksins til að jafna leikinn en skot Dags er varið frá Tandra og Stjarnan vann sinn annan leik í röð. Handbolti 8. febrúar 2021 19:42
Landin hugsi yfir stöðunni í Þýskalandi Niklas Landin, heimsmeistari og markvörður Kiel í þýsku deildinni, óttast um að erfitt verði að klára deildina í Þýskalandi eftir að enn eitt smitið kom upp í herbúðum liðsins um helgina. Handbolti 8. febrúar 2021 17:45
ÍR skoraði ekki í sextán mínútur gegn KA og klúðraði þrettán sóknum í röð ÍR átti í miklum vandræðum í sókninni gegn KA í Olís-deild karla í gær. ÍR-ingar töpuðu leiknum með helmingsmun, 32-16, og skoruðu ekki í sextán mínútur í seinni hálfleik. Handbolti 8. febrúar 2021 15:31
Hannes hættir og Spánverji sagður taka við Hannes Jón Jónsson hættir í sumar sem þjálfari þýska handknattleiksfélagsins Bietigheim. Þetta var tilkynnt á vef félagsins í kjölfar fjórða sigurs liðsins í röð. Handbolti 8. febrúar 2021 13:00
Dagskráin í dag - Handboltaveisla á Stöð 2 Sport Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 8. febrúar 2021 06:01
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þór 33-24 | Selfoss með öruggan sigur Selfyssingar áttu ekki í miklum vandræðum með nýliða Þórs í Olís-deild karla í dag. Handbolti 7. febrúar 2021 20:00
Framkonur upp að hlið KA/Þór með stórsigri í Kórnum Framkonur unnu öruggan tíu marka sigur á HK í Olís-deild kvenna þegar liðin áttust við í Kórnum í dag. Handbolti 7. febrúar 2021 18:37
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 34-28 | Haukar keyrðu yfir Fram í síðari hálfleik Haukar unnu öruggan sigur á Fram í Olís-deild karla að Ásvöllum í dag. Handbolti 7. febrúar 2021 18:25
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 32-16 | KA-menn léku sér að Breiðhyltingum KA-menn áttu ekki í neinum vandræðum með botnlið ÍR í Olís-deild karla í dag. Handbolti 7. febrúar 2021 18:00
Aron: Ánægður með frammistöðuna í síðari hálfleik Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka var sáttur með frammistöðu sinna manna þegar þeir unnu góðan sigur á Fram í 8. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Lokatölur 34-28. Handbolti 7. febrúar 2021 17:46
Snorri Steinn: Markvarsla fyrri hálfleiks mörgu leyti mér að kenna Valur kom sér aftur á beinu brautina með sigri á Gróttu í fyrsta leik dagsins í áttundu umferð. Valur voru búnir að tapa síðustu tveimur leikjum og voru hungraðir í sigur. Fór það svo að þeir unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Seltjarnarnesi í dag. Handbolti 7. febrúar 2021 15:50
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 28-30 | Valsmenn náðu í tvö stig á Seltjarnarnesi Valur vann tveggja marka sigur á Gróttu í dag í Olís deild karla í handbolta. Lokatölur 30-28 Val í vil. Handbolti 7. febrúar 2021 15:50
Kristján Örn frá keppni næstu vikur Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, verur frá næstu vikur vegna meiðsla. Hann tognaði á ökkla á æfingu nýverið. Handbolti 7. febrúar 2021 12:07
Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. Sport 7. febrúar 2021 06:02
Oddur og Sigvaldi atkvæðamiklir í sigurleikjum og Viggó markahæstur í tapi Íslenskir landsliðsmenn létu vel að sér kveða í leikjum kvöldsins í evrópskum handbolta. Handbolti 6. febrúar 2021 21:02
Stjarnan vann öruggan sigur á FH Stjörnukonur gerðu góða ferð í Kaplakrika í Olísdeild kvenna í kvöld. Handbolti 6. febrúar 2021 19:53
Haukar og Valur skildu jöfn að Ásvöllum Það var boðið upp á æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í dag þegar Haukar og Valur mættust að Ásvöllum. Handbolti 6. febrúar 2021 18:37
Holstebro fyrsta liðið til að vinna GOG | SønderjyskE og Skjern með sigra Nokkuð var um óvænta sigra í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Holstebro varð fyrsta liðið til að vinan GOG, 35-30. Þá vann SønderjyskE fimm marka sigur á Ribe-Esbjerg, 28-23. Handbolti 6. febrúar 2021 16:50
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 24-23 | KA/Þór á toppinn eftir dramatískan sigur KA/Þór komst á topp Olís-deildar kvenna eftir ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV á heimavelli í dag. Lokatölur 24-23 þar sem Ásdís Guðmundsdóttir skoraði sigurmarkið úr vítakasti undir lok leiks. Handbolti 6. febrúar 2021 15:30
Algerir yfirburðir Barcelona Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru enn með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir stórsigur dagsins. Að þessu sinni var það Anaitasuna sem lá í valnum, lokatölur 40-23. Handbolti 6. febrúar 2021 12:36
Lokaskotið: „Ekki veikan blett að finna á þessu Selfoss-liði“ Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni tóku fyrir þrjú umræðuefni í Lokaskotinu í gærkvöld. Þar veltu þeir fyrir sér fallbaráttunni, hvort Selfyssingar væru meistaraefni og hvort að dómararnir höndluðu leikjaálagið. Handbolti 5. febrúar 2021 23:05
Segir smithættuna meiri á íþróttaviðburðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, segir að smithætta sé meiri á íþróttaviðburðum en til að mynda í leikhúsi. Þetta sagði hann í samtali við Reykjavík síðdegis þar sem hann fór yfir nýjustu breytingar á sóttvarnar takmörkunum. Sport 5. febrúar 2021 19:28
Ekki sammála góðum vini sínum en skilur af hverju hann var svona grautfúll Seinni bylgjan fór yfir dómana tvo sem þjálfari ÍR-inga var svo ofboðslega ósáttur með. Handbolti 5. febrúar 2021 15:30
Aukakastið sem leiddi til vítisins umdeilda ranglega tekið Að sjálfsögðu var farið yfir vítakastið umdeilda sem var dæmt í blálokin á leik FH og KA í Olís-deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 5. febrúar 2021 13:01