Elvar Örn: Hef engar skýringar Elvar Örn Jónsson segir að tapið gegn Noregi í kvöld hafi verið mikil vonbrigði. Hann segir að byrjunin hafi farið með leikinn. Handbolti 21. janúar 2020 19:01
Viggó: Leiðinlegt að tapa Viggó Kristjánsson hefur komið af krafti inn í íslenska landsliðið á þessu Evrópumeistaramóti. Handbolti 21. janúar 2020 18:59
Ýmir: Þeir sundurspiluðu okkur Valsmaðurinn var afar ósáttur við varnarleik Íslands í fyrri hálfleik gegn Noregi. Handbolti 21. janúar 2020 18:57
Twitter eftir tapið: „Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt?“ Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 21. janúar 2020 18:46
Leik lokið: Noregur - Ísland 31-28 | Martraðarbyrjun varð okkar mönnum að falli Ísland lenti 7-0 undir gegn Noregi og var alltaf í eltingarleik eftir það. Handbolti 21. janúar 2020 18:45
Portúgalir eiga ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit Slóvenar sigu fram úr undir lokin gegn Portúgölum. Handbolti 21. janúar 2020 16:40
Danir þeir einu sem hafa unnið Norðmenn á síðustu tveimur stórmótum Norska karlalandsliðið í handbolta hefur unnið alla fimm leiki sína á þessu Evrópumóti og í dag er komið að íslensku strákunum að reyna að enda þessa sigurgöngu norska liðsins. Handbolti 21. janúar 2020 13:00
Björgvin Páll: Síðasta ár gerði mig að sterkari manneskju og handboltamanni Björgvin Páll Gústavsson brotnaði niður á síðasta stórmóti og gekk í gegnum mikið síðasta árið. Hann hefur komið sterkari til baka á EM þar sem hann hefur verið frábær. Handbolti 21. janúar 2020 12:30
Guðjón Valur: Við erum með Aron en þeir eru með Sagosen Leikur Íslands og Noregs í kvöld verður mjög áhugaverður og þar mætast líka tveir af bestu handboltamönnum heims, Aron Pálmarsson og Sander Sagosen. Handbolti 21. janúar 2020 11:00
Telur Aron vera áttunda besta leikmann heims Hafnfirðingurinn er í 8. sæti á listanum yfir bestu leikmenn heims hjá norskum blaðamanni. Handbolti 21. janúar 2020 10:15
Óðinn færir sig um set í Danmörku Hornamaðurinn knái leikur með Team Tvis Holstebro á næsta tímabili. Handbolti 21. janúar 2020 10:05
Sveinn kemur inn í íslenska hópinn Ein breyting hefur verið gerð á íslenska hópnum fyrir leikinn gegn Noregi á EM. Handbolti 21. janúar 2020 09:41
Berge: Aron er sóknarmaður í heimsklassa Christian Berge, landsliðsþjálfari Noregs, býst við mjög erfiðum leik gegn Íslandi í kvöld. Handbolti 21. janúar 2020 09:30
Jóhann Gunnar: Eigum ekki heima þar núna en kannski á næstu árum Jóhann Gunnar Einarsson, spekingur Seinni bylgjunnar, segir að frammistaða íslenska landsliðsins í handbolta á Evrópumótinu sé ásættanlegt ef liðið vinnur annan af þeim tveimur leikjum sem eftir eru. Handbolti 21. janúar 2020 09:00
Píratar hafa "áberandi minnstan áhuga“ á EM Íslendingar eru nokkuð áhugasamir um gengi íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumeistaramótinu sem nú stendur yfir í Svíþjóð en ríflega helmingur hefur mikinn áhuga á keppninni. Innlent 21. janúar 2020 08:56
Guðmundur: Hlakka til að takast á við Norðmenn Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var fljótur að ná sér niður á jörðina eftir sigurinn á Portúgal þó svo hann hafi vissulega létt lundina. Handbolti 21. janúar 2020 08:30
Eftirminnilegustu leikirnir við Noreg á stórmótum: Svindlkallinn Duranona, Strand, stórleikur Arnórs og Bjöggi til bjargar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Noregs á stórmótum í handbolta. Handbolti 21. janúar 2020 08:00
Viktor Gísli með bestu vítamarkvörsluna á EM Markvörðurinn ungi og efnilegi hefur varið helming þeirra víta sem hann hefur fengið á sig á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 20. janúar 2020 23:00
Þjóðverjar rúlluðu yfir litla bróður Þýskaland kemst ekki áfram í undanúrslitin á EM 2020 en þeir rúlluðu hins vegar yfir Austurríki í kvöld. Handbolti 20. janúar 2020 20:51
Guðjón Valur: Metin kitla egóið en þetta er liðsíþrótt Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson skrifar söguna í hverjum leik á EM enda markahæsti leikmaður mótsins frá upphafi og einnig markahæsti handboltamaður sögunnar. Handbolti 20. janúar 2020 20:00
Spánverjar fylgja Króatíu upp úr milliriðli eitt Spánn og Króatía eru komin í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta eftir sigra í dag. Handbolti 20. janúar 2020 18:47
Þrítugur leikmaður Svía íhugar að hætta aftur í handbolta Óvíst er hvort Kim Ekdahl Du Rietz haldi áfram að spila handbolta. Handbolti 20. janúar 2020 15:30
Janus Daði: Meira stressaður á bekknum en inn á vellinum Leikstjórnandinn Janus Daði Smárason hefur slegið í gegn á EM enda spilað frábærlega fyrir liðið. Hann var ekki með á HM í fyrra en hefur heldur betur tekið stökk upp á við á þessu móti. Handbolti 20. janúar 2020 14:30
Lykilmaður Noregs verður ekki meira með á EM Skyttan öfluga, Magnus Rød, hefur leikið sinn síðasta leik á þessu Evrópumóti. Handbolti 20. janúar 2020 13:55
Forsetinn hefur fært handboltalandsliðinu mikla lukku Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur mætt á tvo leiki íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta og íslenska liðið hefur unnið þá báða. Handbolti 20. janúar 2020 12:17
Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Noregi Guðmundur Guðmundsson og leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Noregi. Handbolti 20. janúar 2020 12:15
Guðmundur: Erum að fara mæta einu af þremur bestu landsliðum heims Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, talaði vel um næstu mótherja íslenska liðsins á blaðamannfundi í dag en íslenska liðið mætir Noregi á morgun. Handbolti 20. janúar 2020 12:08
Fyrirliðarnir hittust eftir leik Fyrirliðar fótbolta- og handboltalandsliða Íslands hittust eftir leik Íslendinga og Portúgala á EM 2020 í handbolta. Handbolti 20. janúar 2020 09:45
Svona komast íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta héldu ekki aðeins von um sæti í umspili Ólympíuleikanna á lífi með sigrinum á Portúgal. Handbolti 20. janúar 2020 09:30
Norðmenn lögðu Svía Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð. Handbolti 19. janúar 2020 20:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti